Besta deild karla Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. Íslenski boltinn 19.11.2011 12:17 Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. Íslenski boltinn 18.11.2011 17:35 Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 09:02 Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. Íslenski boltinn 15.11.2011 20:13 Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. Íslenski boltinn 15.11.2011 20:13 Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:40 Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:33 Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. Íslenski boltinn 14.11.2011 18:12 Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. Íslenski boltinn 12.11.2011 23:05 Sóknarleikurinn heillandi Gunnar Örn Jónsson, kantmaðurinn öflugi úr KR, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann var samningslaus eftir fjögurra ára dvöl hjá KR, sem varð Íslands- og bikarmeistari í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 22:30 Stjörnumenn hafa hækkað sig um heilt Íslandsmót Stjörnumenn komu mikið á óvart í sumar þegar litið er á spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara fyrir mót. Stjörnuliðinu var spáð 10. sætinu en var síðan aðeins hárbreidd frá því að ná þriðja sætinu, sem hefði gefið sæti í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 9.11.2011 22:30 Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 20:14 Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.11.2011 16:46 Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:24 Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:02 Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:09 Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:26 Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008. Íslenski boltinn 7.11.2011 23:06 Magnús Þórir genginn í raðir Fylkis Keflvíkingurinn Magnús Þórir Matthíasson er orðinn leikmaður Fylkis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.11.2011 22:28 Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. Íslenski boltinn 7.11.2011 00:06 Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 21:00 Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48 Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Íslenski boltinn 4.11.2011 17:18 Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. Íslenski boltinn 3.11.2011 16:28 Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2011 15:03 Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08 Stærsta tap í sögu Grindavíkur Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur slegið viðræðum við Guðjón Þórðarson á frest í ljósi þess að deildin var rekin með 21 milljónar króna tapi á síðasta ári. "Skafl sem þarf að moka,“ segir formaðurinn. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08 Kjartan Henry: Sá að ég hef roð við þessum gæjum Kjartan Henry Finnbogason kom heim til Íslands í fyrrakvöld eftir vikudvöl hjá enska B-deildarliðinu Brighton & Hove Albion þar sem hann þótti standa sig vel. Þar áður var hann hjá danska liðinu Nordsjælland en þangað fór hann strax eftir landsleik Íslands í Portúgal í upphafi síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08 Rúnar: Ég hef metnað til að þjálfa í sterkari deild Rúnar Kristinsson er einn þeirra þjálfara sem voru orðaðir við þjálfarastöðuna hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström í fjölmiðlum þar ytra í gær. Reyndar sagði Rúnar að fréttin væri frá blaðamönnunum sjálfum komin en vissi þó að nafn hans væri á blaði hjá félaginu. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08 Rúnar orðaður við þjálfarastöðuna hjá Lilleström Staðarblöðin í Lilleström greina frá því í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, sé einn fimm þjálfara sem komi til greina sem næsti þjálfari Lilleström. Íslenski boltinn 2.11.2011 12:08 « ‹ ›
Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. Íslenski boltinn 19.11.2011 12:17
Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. Íslenski boltinn 18.11.2011 17:35
Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 09:02
Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. Íslenski boltinn 15.11.2011 20:13
Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. Íslenski boltinn 15.11.2011 20:13
Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:40
Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:33
Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. Íslenski boltinn 14.11.2011 18:12
Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. Íslenski boltinn 12.11.2011 23:05
Sóknarleikurinn heillandi Gunnar Örn Jónsson, kantmaðurinn öflugi úr KR, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann var samningslaus eftir fjögurra ára dvöl hjá KR, sem varð Íslands- og bikarmeistari í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 22:30
Stjörnumenn hafa hækkað sig um heilt Íslandsmót Stjörnumenn komu mikið á óvart í sumar þegar litið er á spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara fyrir mót. Stjörnuliðinu var spáð 10. sætinu en var síðan aðeins hárbreidd frá því að ná þriðja sætinu, sem hefði gefið sæti í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 9.11.2011 22:30
Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 9.11.2011 20:14
Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.11.2011 16:46
Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:24
Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn 9.11.2011 14:02
Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:09
Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. Íslenski boltinn 8.11.2011 23:26
Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008. Íslenski boltinn 7.11.2011 23:06
Magnús Þórir genginn í raðir Fylkis Keflvíkingurinn Magnús Þórir Matthíasson er orðinn leikmaður Fylkis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.11.2011 22:28
Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. Íslenski boltinn 7.11.2011 00:06
Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 21:00
Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48
Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Íslenski boltinn 4.11.2011 17:18
Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. Íslenski boltinn 3.11.2011 16:28
Tryggvi samdi við Stjörnuna til tveggja ára Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur samið við Stjörnuna til næstu tveggja ára og mun því spila með liðinu áfram í Pepsi-deild karla. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2011 15:03
Ingimundur Níels kemur aftur heim til Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson á ekki von á öðru en að hann snúi aftur heim í Fylki eftir nokkurra mánaða dvöl hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08
Stærsta tap í sögu Grindavíkur Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur slegið viðræðum við Guðjón Þórðarson á frest í ljósi þess að deildin var rekin með 21 milljónar króna tapi á síðasta ári. "Skafl sem þarf að moka,“ segir formaðurinn. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08
Kjartan Henry: Sá að ég hef roð við þessum gæjum Kjartan Henry Finnbogason kom heim til Íslands í fyrrakvöld eftir vikudvöl hjá enska B-deildarliðinu Brighton & Hove Albion þar sem hann þótti standa sig vel. Þar áður var hann hjá danska liðinu Nordsjælland en þangað fór hann strax eftir landsleik Íslands í Portúgal í upphafi síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08
Rúnar: Ég hef metnað til að þjálfa í sterkari deild Rúnar Kristinsson er einn þeirra þjálfara sem voru orðaðir við þjálfarastöðuna hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström í fjölmiðlum þar ytra í gær. Reyndar sagði Rúnar að fréttin væri frá blaðamönnunum sjálfum komin en vissi þó að nafn hans væri á blaði hjá félaginu. Íslenski boltinn 2.11.2011 19:08
Rúnar orðaður við þjálfarastöðuna hjá Lilleström Staðarblöðin í Lilleström greina frá því í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, sé einn fimm þjálfara sem komi til greina sem næsti þjálfari Lilleström. Íslenski boltinn 2.11.2011 12:08