Besta deild karla Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 10:15 Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:04 Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08 Lennon skoraði í sínum fyrsta leik í rúma fimm mánuði Steven Lennon lék í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann ristarbrotnaði á móti FH í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Lennon átti flotta endurkomu því hann skoraði mark Fram í 1-1 jafntefli á móti Víkingi í Egilshöllinni í Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Fótbolti 17.1.2013 22:12 Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32 Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27 Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 16.1.2013 22:56 Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00 Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34 Andri mögulega á förum frá ÍBV Andri Ólafsson hefur samkvæmt fréttavefnum Fótbolti.net fengið leyfi forráðamanna ÍBV til að ræða við önnur félög. Handbolti 11.1.2013 10:07 Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:05 Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 11:40 Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07 Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37 Vinnur Valur tvöfalt í futsal á morgun? Nú er ljóst hvaða félög leika til úrslita í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, Futsal, á morgun en undanúrslitin voru leikin í Laugardalshöll í dag. Í kvennaflokki leika Valur og íBV til úrslita klukkan 12.15 og þar geta Vestmannaeyingar varið titil sinn. Í karlaflokki leika Valur og Víkingur Ólafsvík til úrslita klukkan 14.00. Þetta kom fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:40 Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 5.1.2013 10:43 Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:09 Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 10:39 Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:00 Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. Íslenski boltinn 19.12.2012 19:53 Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 17:50 Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.12.2012 12:22 Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. Íslenski boltinn 3.12.2012 17:52 Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 19:41 Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. Íslenski boltinn 1.12.2012 13:04 Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 30.11.2012 16:40 Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. Íslenski boltinn 30.11.2012 16:40 Jón Daði búinn að semja við Viking Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er á leiðinni til Noregs en hann er búinn að samþykkja þriggja ára tilboð frá Viking. Íslenski boltinn 30.11.2012 13:00 Björgólfur Takefusa til liðs við Valsmenn Framherjinn Björgólfur Takefusa hefur gengið frá samningi við Valsmenn. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 11:06 Hversu Veiga(r)mikill verður hann? Stjörnumenn endurheimtu son sinn á dögunum þegar Veigar Páll Gunnarsson skrifaði undir samning við félagið og er kominn heim eftir tólf ára fjarveru hjá KR og í atvinnumennsku. Fréttablaðið veltir fyrir sér mikilvægi þess að hafa mann eins og Veigar Pál. Íslenski boltinn 29.11.2012 19:07 « ‹ ›
Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 10:15
Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:04
Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08
Lennon skoraði í sínum fyrsta leik í rúma fimm mánuði Steven Lennon lék í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann ristarbrotnaði á móti FH í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Lennon átti flotta endurkomu því hann skoraði mark Fram í 1-1 jafntefli á móti Víkingi í Egilshöllinni í Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Fótbolti 17.1.2013 22:12
Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32
Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27
Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 16.1.2013 22:56
Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00
Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34
Andri mögulega á förum frá ÍBV Andri Ólafsson hefur samkvæmt fréttavefnum Fótbolti.net fengið leyfi forráðamanna ÍBV til að ræða við önnur félög. Handbolti 11.1.2013 10:07
Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:05
Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 11:40
Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07
Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37
Vinnur Valur tvöfalt í futsal á morgun? Nú er ljóst hvaða félög leika til úrslita í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, Futsal, á morgun en undanúrslitin voru leikin í Laugardalshöll í dag. Í kvennaflokki leika Valur og íBV til úrslita klukkan 12.15 og þar geta Vestmannaeyingar varið titil sinn. Í karlaflokki leika Valur og Víkingur Ólafsvík til úrslita klukkan 14.00. Þetta kom fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:40
Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 5.1.2013 10:43
Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:09
Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 10:39
Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:00
Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. Íslenski boltinn 19.12.2012 19:53
Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 17:50
Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.12.2012 12:22
Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. Íslenski boltinn 3.12.2012 17:52
Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 19:41
Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. Íslenski boltinn 1.12.2012 13:04
Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 30.11.2012 16:40
Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. Íslenski boltinn 30.11.2012 16:40
Jón Daði búinn að semja við Viking Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er á leiðinni til Noregs en hann er búinn að samþykkja þriggja ára tilboð frá Viking. Íslenski boltinn 30.11.2012 13:00
Björgólfur Takefusa til liðs við Valsmenn Framherjinn Björgólfur Takefusa hefur gengið frá samningi við Valsmenn. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 11:06
Hversu Veiga(r)mikill verður hann? Stjörnumenn endurheimtu son sinn á dögunum þegar Veigar Páll Gunnarsson skrifaði undir samning við félagið og er kominn heim eftir tólf ára fjarveru hjá KR og í atvinnumennsku. Fréttablaðið veltir fyrir sér mikilvægi þess að hafa mann eins og Veigar Pál. Íslenski boltinn 29.11.2012 19:07
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti