Besta deild karla

Fréttamynd

Þægilegt hjá FH gegn KR

FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spáin: Fram hafnar í 7. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spáin: Þór hafnar í 10. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH vildi fá Bjarna heim

FH hafði áhuga á að fá Bjarna Þór Viðarsson að láni frá danska liðinu Silkeborg. Því var hafnað af danska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Miðbróðirinn til FH

Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

James og Hermann spila bæði með ÍBV og Portsmouth í kvöld

Eyjamenn mæta Portsmouth á Fratton Park í kvöld í góðgerðaleik til styrktar Portsmouth en þetta fornfræga félag hefur verið í miklum peningavandræðum síðustu misseri. Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari ÍBV og fyrrum leikmaður Portsmouth, kom með þá hugmynd að spila þennan leik en ÍBV-liðið er einmitt í æfingaferð á Englandi.

Enski boltinn