Forsetakosningar 2020

Fréttamynd

Leita lausnar svo fólk í sótt­kví geti kosið

Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafði samband við yfirkjörstjórnir eftir að honum bárust ábendingar um að um 300 manns í sóttkví gætu ekki nýtt kosningarétt sinn í dag.

Innlent
Fréttamynd

Kjördagur

Í dag göngum við til atkvæða og styðjum okkar mann, og þá þurfum við að spyrja okkur.....

Skoðun
Fréttamynd

Minn forseti

Það eru svo sannarlega forréttindi okkar sem búum við lýðræði að fá að kjósa.

Skoðun
Fréttamynd

Íþróttir og forsetaembættið

Mikill meirihluti íslenskra barna og unglinga tekur þátt í skipulögðu íþróttastarfi á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. Viðamiklar íslenskar rannsóknir á vegum Rannsókna og greiningar hafa ítrekað sýnt fram á mikilvægi þessa starfs fyrir börnin og unglingana okkar.

Skoðun
Fréttamynd

„Á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti“

„Það á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti. Sú tíð er liðin að húsfreyjan á Bessastöðum eigi að vera ósýnileg nema þá sjaldan að tigna gesti beri að garði og hún er þá við hlið mannsins síns,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Innlent
Fréttamynd

Heiðarlegur forseti

Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins.

Skoðun
Fréttamynd

Dáist að staðfestu Bandaríkjaforseta

„Ég dáist að því að hann hefur staðið við kosningaloforðin sín,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi spurður út í meinta aðdáun sína á Bandaríkjaforseta, Donald Trump í umræðuþætti Ríkisútvarpsins vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn.

Innlent
Fréttamynd

Takk Guðni

Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum.

Skoðun
Fréttamynd

Sturla liðsinnir framboði Guðmundar

Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta.

Innlent
Fréttamynd

Yfir­vegun - ekki flumbru­gang

Forsetakosningar fara fram á laugardaginn kemur. Það hefur stundum hvarflað að mér við slík tilefni, einkum þegar sitjandi forseti býður sig fram til endurkjörs, og aðrir telja sig geta gert betur, að þá upphefjist gjarnan með þjóðinni svolítið skrýtin stemming sem erfitt er að henda reiður á.

Skoðun
Fréttamynd

Hvorki Guðni né Guðmundur halda kosningavöku

Hvorki Guðmundur Franklín Jónsson né Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðendur í forsetakosningnum, munu halda opinberar kosningavökur að kvöldi kjördags, næstkomandi laugardagskvöld, líkt og venja er.

Innlent