Sælgæti

Fréttamynd

Páskaegg uppurin á landinu

Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.