Fréttamynd

Hvaða bolla er best?

Landsmenn gæddu sér á bollum vítt og breitt um landið í dag - af öllum stærðum og gerðum. Við fórum á stúfana og skoðuðum helstu nýjungar.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er bara svo gaman“

Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna.

Innlent
Fréttamynd

Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?

Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar.

Skoðun
Fréttamynd

Landsmenn borða hátt í milljón bollur

Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust.

Innlent
Fréttamynd

Vill helst setja allt í bollu

Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það.

Innlent
Fréttamynd

Baka bollur í alla nótt

Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.