Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alda Karen gefur fyrirlestraefnið sitt: „Við erum öll í þessu saman“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín tók þá ákvörðun í samkomubanninu að gefa allt fyrirlestraefni sitt á netinu endurgjaldslaust. Lífið 1.4.2020 20:01 Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Erlent 1.4.2020 19:46 „Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1.4.2020 18:51 Karlar í miklum meirihluta á gjörgæslu Níu einstaklingar af tíu sem voru í gær í öndunarvél vegna kórónuveirunnar eru karlar að sögn forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Hann segir þetta til marks um að karlar sýkist verr en konur. Fólkið er á fimmtugsaldri og allt upp í áttrætt Innlent 1.4.2020 18:44 Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn Almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið að bregðast við kórónuveirusmitum í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði með hertum aðgerðum. Innlent 1.4.2020 18:41 Ógnaði starfsmanni og sagðist vera smitaður af COVID-19 Maður í annarlegu ástandi ógnaði starfsmanni Nettó í Lágmúla á sunnudagskvöld og þurfti að kalla til lögreglu vegna málsins. Innlent 1.4.2020 18:26 Sanders vill að forvalinu í Wisconsin verði frestað Bernie Sanders hefur kallað eftir því að kjörstjórn í Wisconsin fresti þeim hluta forval sem á að fara fram í ríkinu 7. apríl vegna smithættu. Erlent 1.4.2020 18:13 Almenningur noti ekki grímur að nauðsynjalausu Ekki stendur til að endurskoða tilmæli til almennings varðandi notkun á grímum til að verjast kórónuveirusmiti. Sóttvarnalæknir segir yfirvöld vilja að almenningur noti ekki grímur að nauðsynjalausu því að þau vilji spara búnað fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 1.4.2020 16:11 Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47 Boða flug frá Stokkhólmi eftir viku Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2020 15:45 Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. Innlent 1.4.2020 15:29 Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni á fimmta áratugnum fer ekki fram Wimbledon mót í tennis í ár. Sport 1.4.2020 15:27 Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Erlent 1.4.2020 15:24 Sendur í sóttkví á lokadegi sóttkvíar: „Þetta er ekki aprílgabb“ „Ég er á síðasta degi í sóttkví í dag. 14 dagar að klárast. Fæ símtal frá rakningarteyminu: „Þú hefur verið útsettur fyrir smiti aftur. Til hamingju, þú hefur unnið aðra 14 daga í sóttkví“ - Þetta er ekki aprílgabb.“ Lífið 1.4.2020 15:09 Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Fótbolti 1.4.2020 14:40 Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33 Leggur til framlengingu samkomubanns út apríl Sóttvarnalæknir ætlar að leggja til við heilbrigðisráðherra að samkomubann og aðrar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verði framlengdar út apríl. Innlent 1.4.2020 14:11 Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43 Laug um einkenni svo hann gæti verið viðstaddur barnsburð Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Erlent 1.4.2020 13:23 Íslendingar líkast til enn staddir í 93 löndum Utanríkisráðuneytið vinnur enn hörðum höndum að því að koma Íslendingum örugglega heim. Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur það stærðarinnar verkefni meira og minna tekið yfir alla starfsemi ráðuneytisins. Innlent 1.4.2020 13:10 Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01 Fjöldi smitaðra kominn yfir 1.200 Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.220 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 85 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Innlent 1.4.2020 12:59 Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57 Segja að umspilsleikurinn gegn Rúmenum fari fram í september Erlendir miðlar greina nú frá því að UEFA á að hafa tilkynnt að umspilsleikirnir fyrir EM 2020 sem áttu að fara fram í júní hafa verið frestað fram í september vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.4.2020 12:52 Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39 Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37 Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36 Tólf með Covid-19 á gjörgæslu Tólf liggja inni á gjörgæsludeild Landspítala með Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur. Innlent 1.4.2020 12:28 Sá frekar fyrir sér að vinna við þessar óraunverulegu aðstæður í hjálparstarfi erlendis Hjúkrunarfræðingur sem unnið hefur að opnun Covid-göngudeildar á Landspítala segir að sig hefði ekki órað fyrir því að þurfa að vinna hér heima á Íslandi við þær aðstæður sem nú eru uppi vegna kórónuveirunnar. Innlent 1.4.2020 12:15 Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Aldrei hefur meira farið af hlífðarbúnaði vegna farsóttar. Landspítalinn hefur nú tekið við af sóttvarnalækni að sjá um innkaup á slíkum búnaði. Um er ræða afar stórt verkefni að sögn forstjórans. Innlent 1.4.2020 11:51 « ‹ ›
Alda Karen gefur fyrirlestraefnið sitt: „Við erum öll í þessu saman“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín tók þá ákvörðun í samkomubanninu að gefa allt fyrirlestraefni sitt á netinu endurgjaldslaust. Lífið 1.4.2020 20:01
Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Erlent 1.4.2020 19:46
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1.4.2020 18:51
Karlar í miklum meirihluta á gjörgæslu Níu einstaklingar af tíu sem voru í gær í öndunarvél vegna kórónuveirunnar eru karlar að sögn forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Hann segir þetta til marks um að karlar sýkist verr en konur. Fólkið er á fimmtugsaldri og allt upp í áttrætt Innlent 1.4.2020 18:44
Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn Almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið að bregðast við kórónuveirusmitum í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði með hertum aðgerðum. Innlent 1.4.2020 18:41
Ógnaði starfsmanni og sagðist vera smitaður af COVID-19 Maður í annarlegu ástandi ógnaði starfsmanni Nettó í Lágmúla á sunnudagskvöld og þurfti að kalla til lögreglu vegna málsins. Innlent 1.4.2020 18:26
Sanders vill að forvalinu í Wisconsin verði frestað Bernie Sanders hefur kallað eftir því að kjörstjórn í Wisconsin fresti þeim hluta forval sem á að fara fram í ríkinu 7. apríl vegna smithættu. Erlent 1.4.2020 18:13
Almenningur noti ekki grímur að nauðsynjalausu Ekki stendur til að endurskoða tilmæli til almennings varðandi notkun á grímum til að verjast kórónuveirusmiti. Sóttvarnalæknir segir yfirvöld vilja að almenningur noti ekki grímur að nauðsynjalausu því að þau vilji spara búnað fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 1.4.2020 16:11
Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47
Boða flug frá Stokkhólmi eftir viku Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2020 15:45
Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. Innlent 1.4.2020 15:29
Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni á fimmta áratugnum fer ekki fram Wimbledon mót í tennis í ár. Sport 1.4.2020 15:27
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Erlent 1.4.2020 15:24
Sendur í sóttkví á lokadegi sóttkvíar: „Þetta er ekki aprílgabb“ „Ég er á síðasta degi í sóttkví í dag. 14 dagar að klárast. Fæ símtal frá rakningarteyminu: „Þú hefur verið útsettur fyrir smiti aftur. Til hamingju, þú hefur unnið aðra 14 daga í sóttkví“ - Þetta er ekki aprílgabb.“ Lífið 1.4.2020 15:09
Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Fótbolti 1.4.2020 14:40
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33
Leggur til framlengingu samkomubanns út apríl Sóttvarnalæknir ætlar að leggja til við heilbrigðisráðherra að samkomubann og aðrar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verði framlengdar út apríl. Innlent 1.4.2020 14:11
Svona var 32. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.4.2020 13:43
Laug um einkenni svo hann gæti verið viðstaddur barnsburð Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Erlent 1.4.2020 13:23
Íslendingar líkast til enn staddir í 93 löndum Utanríkisráðuneytið vinnur enn hörðum höndum að því að koma Íslendingum örugglega heim. Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur það stærðarinnar verkefni meira og minna tekið yfir alla starfsemi ráðuneytisins. Innlent 1.4.2020 13:10
Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01
Fjöldi smitaðra kominn yfir 1.200 Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.220 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 85 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Innlent 1.4.2020 12:59
Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57
Segja að umspilsleikurinn gegn Rúmenum fari fram í september Erlendir miðlar greina nú frá því að UEFA á að hafa tilkynnt að umspilsleikirnir fyrir EM 2020 sem áttu að fara fram í júní hafa verið frestað fram í september vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.4.2020 12:52
Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39
Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37
Smit greindist í smitrakningarteyminu Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Innlent 1.4.2020 12:36
Tólf með Covid-19 á gjörgæslu Tólf liggja inni á gjörgæsludeild Landspítala með Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur. Innlent 1.4.2020 12:28
Sá frekar fyrir sér að vinna við þessar óraunverulegu aðstæður í hjálparstarfi erlendis Hjúkrunarfræðingur sem unnið hefur að opnun Covid-göngudeildar á Landspítala segir að sig hefði ekki órað fyrir því að þurfa að vinna hér heima á Íslandi við þær aðstæður sem nú eru uppi vegna kórónuveirunnar. Innlent 1.4.2020 12:15
Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Aldrei hefur meira farið af hlífðarbúnaði vegna farsóttar. Landspítalinn hefur nú tekið við af sóttvarnalækni að sjá um innkaup á slíkum búnaði. Um er ræða afar stórt verkefni að sögn forstjórans. Innlent 1.4.2020 11:51