Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14.4.2020 22:21 Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46 Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11 Aðilar vinnumarkaðarins ræða álitaefni sem snúa að hlutabótaúrræðinu Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og Vinnumálastofnunar hafa í dag fundað um álitaefni sem snýr að því hvort gera megi samning um hlutaatvinnuleysisbætur á uppsagnartíma. Innlent 14.4.2020 21:00 Formenn flokkanna ræddu launahækkanir í dag Fyrirhugaðar launahækkanir ráðherra og þingmanna voru ræddar á fundi formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi í morgun. Halldóra Mogensen, formaður þingflokks Pírata, segir flokk sinn tilbúinn með frumvarp um að fella niður hækkanirnar aðhafist ríkisstjórnin ekkert í málinu. Innlent 14.4.2020 20:00 Útgerðin fái reikninginn ekki skattgreiðendur Það var ýmislegt athyglisvert sem fór fram á Alþingi í dag þótt einungis tvö mál hafi verið á dagskrá. Innlent 14.4.2020 19:59 Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir að toppi faraldursins sé náð Innlagnir á gjörgæslu virðast áfram fylgja svartsýnni spá. Innlent 14.4.2020 19:52 Reikningar hlaðast upp á meðan þau mega ekki vinna Þrátt fyrir að hárgreiðslu- og snyrtistofur verði opnaðar í byrjun maí hafa þeir sem þar starfa áhyggjur af því að erfitt verði að vinna sig upp úr tekjutapinu. Innlent 14.4.2020 19:34 Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55 Rząd wprowadza zmiany w obostrzeniach Od 4 maja wprowadzone zostaną zmiany w obowiązujących obecnie obostrzeniach. Polski 14.4.2020 18:12 Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01 WHO segir faraldurinn ekki hafa náð hámarki Yfirvöld ýmissa ríki eins og Spánar, Austurríkis og Danmerkur ætla að létta á félagsforðun á sama tíma og verið er að framlengja aðgerðir í ríkjum eins og Bretlandi, Frakklandi og Indlandi. Erlent 14.4.2020 16:37 Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 14.4.2020 16:18 Obama styður vin sinn Joe Biden Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Erlent 14.4.2020 15:59 Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19 Bjarni segir að útgerðin sjálf muni borga reikninginn vegna makrílmálsins Fjármálaráðherra segir að reikningurinn verði ekki sendur á skattgreiðendur fari svo að útgerðin vinni málið á hendur ríkinu. Innlent 14.4.2020 15:17 Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. Erlent 14.4.2020 15:16 Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Tennisstjarnan Eugenie Bouchard ætlar að fara á stefnumót með heppnum aðdáanda í góðgerðarskyni. Sport 14.4.2020 15:01 Ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi komist í samt horf Dómsmálaráðherra segir að ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi muni komast aftur í samt horf. Ísland mun taka þátt í framlengingu á lokun ytri landamæra ESB til 15. maí. Innlent 14.4.2020 14:34 Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. Erlent 14.4.2020 14:26 Katrín setur hornin í útgerðina vegna makrílsins Forsætisráðherra telur að útgerðin eigi að draga makrílkröfu sína til baka. Innlent 14.4.2020 14:20 Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12 Ráðlagt að samkomur fyrir fleiri en tvö þúsund verði ekki haldnar í sumar Fram kemur í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að lagt sé til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 14.4.2020 13:39 Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. Sport 14.4.2020 13:30 Níu bætast í hóp smitaðra Níu einstaklingar hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, síðasta sólarhring hér á landi. Innlent 14.4.2020 12:48 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44 Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14.4.2020 12:30 Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí Fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, framhalds- og háskólar verða opnaðir með takmörkunum og heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu. Innlent 14.4.2020 12:02 Já takk, ég vil ferðast um Ísland! Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði. Skoðun 14.4.2020 12:01 Ættum ekki að óttast stökkbreytingar veirunnar Ekki ber að óttast stökkbreytingar á nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19-sjúkdómnum, heldur nota þær til að varpa ljósi á smitleiðir og framvindu faraldursins. Innlent 14.4.2020 11:41 « ‹ ›
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14.4.2020 22:21
Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46
Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11
Aðilar vinnumarkaðarins ræða álitaefni sem snúa að hlutabótaúrræðinu Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og Vinnumálastofnunar hafa í dag fundað um álitaefni sem snýr að því hvort gera megi samning um hlutaatvinnuleysisbætur á uppsagnartíma. Innlent 14.4.2020 21:00
Formenn flokkanna ræddu launahækkanir í dag Fyrirhugaðar launahækkanir ráðherra og þingmanna voru ræddar á fundi formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi í morgun. Halldóra Mogensen, formaður þingflokks Pírata, segir flokk sinn tilbúinn með frumvarp um að fella niður hækkanirnar aðhafist ríkisstjórnin ekkert í málinu. Innlent 14.4.2020 20:00
Útgerðin fái reikninginn ekki skattgreiðendur Það var ýmislegt athyglisvert sem fór fram á Alþingi í dag þótt einungis tvö mál hafi verið á dagskrá. Innlent 14.4.2020 19:59
Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir að toppi faraldursins sé náð Innlagnir á gjörgæslu virðast áfram fylgja svartsýnni spá. Innlent 14.4.2020 19:52
Reikningar hlaðast upp á meðan þau mega ekki vinna Þrátt fyrir að hárgreiðslu- og snyrtistofur verði opnaðar í byrjun maí hafa þeir sem þar starfa áhyggjur af því að erfitt verði að vinna sig upp úr tekjutapinu. Innlent 14.4.2020 19:34
Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55
Rząd wprowadza zmiany w obostrzeniach Od 4 maja wprowadzone zostaną zmiany w obowiązujących obecnie obostrzeniach. Polski 14.4.2020 18:12
Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01
WHO segir faraldurinn ekki hafa náð hámarki Yfirvöld ýmissa ríki eins og Spánar, Austurríkis og Danmerkur ætla að létta á félagsforðun á sama tíma og verið er að framlengja aðgerðir í ríkjum eins og Bretlandi, Frakklandi og Indlandi. Erlent 14.4.2020 16:37
Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 14.4.2020 16:18
Obama styður vin sinn Joe Biden Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Erlent 14.4.2020 15:59
Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19
Bjarni segir að útgerðin sjálf muni borga reikninginn vegna makrílmálsins Fjármálaráðherra segir að reikningurinn verði ekki sendur á skattgreiðendur fari svo að útgerðin vinni málið á hendur ríkinu. Innlent 14.4.2020 15:17
Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. Erlent 14.4.2020 15:16
Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Tennisstjarnan Eugenie Bouchard ætlar að fara á stefnumót með heppnum aðdáanda í góðgerðarskyni. Sport 14.4.2020 15:01
Ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi komist í samt horf Dómsmálaráðherra segir að ómögulegt að segja til um hvenær ferðalög til og frá Íslandi muni komast aftur í samt horf. Ísland mun taka þátt í framlengingu á lokun ytri landamæra ESB til 15. maí. Innlent 14.4.2020 14:34
Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. Erlent 14.4.2020 14:26
Katrín setur hornin í útgerðina vegna makrílsins Forsætisráðherra telur að útgerðin eigi að draga makrílkröfu sína til baka. Innlent 14.4.2020 14:20
Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. Viðskipti innlent 14.4.2020 14:12
Ráðlagt að samkomur fyrir fleiri en tvö þúsund verði ekki haldnar í sumar Fram kemur í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að lagt sé til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 14.4.2020 13:39
Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. Sport 14.4.2020 13:30
Níu bætast í hóp smitaðra Níu einstaklingar hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, síðasta sólarhring hér á landi. Innlent 14.4.2020 12:48
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. Handbolti 14.4.2020 12:44
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14.4.2020 12:30
Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí Fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, framhalds- og háskólar verða opnaðir með takmörkunum og heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu. Innlent 14.4.2020 12:02
Já takk, ég vil ferðast um Ísland! Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði. Skoðun 14.4.2020 12:01
Ættum ekki að óttast stökkbreytingar veirunnar Ekki ber að óttast stökkbreytingar á nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19-sjúkdómnum, heldur nota þær til að varpa ljósi á smitleiðir og framvindu faraldursins. Innlent 14.4.2020 11:41