Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Komu leigubílstjóra á óvart þegar hann sótti sjúkling Leigubílstjóri sem hefur skutlað sjúklingum frítt á spítala á Spáni fékk heldur fallegar móttökur á sjúkrahúsi þar í landi. Lífið 19.4.2020 11:17 TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45 Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. Erlent 19.4.2020 10:33 Hver er staða ferðaþjónustunnar? Mikið er talað um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi í dag og þá sérstaklega í samhengi við þá stöðu sem upp er kominn í heiminum út af Covid 19. Skoðun 19.4.2020 10:30 Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Erlent 19.4.2020 10:07 Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. Lífið 19.4.2020 10:01 Regína Ósk greindist með Covid-19: „Ég hef það loksins bara gott“ Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona sem er ein þeirra sem greindist með Covid-19 á síðustu vikum. Regína Ósk ræddi veikindin í samtali við útvarpskonuna Siggu Lund á Bylgjunni í gær. Lífið 19.4.2020 09:31 Rúmlega 100 þúsund skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu Skráðum dauðsföllum af völdum Covid-19 í Evrópu eru nú rúmlega 100 þúsund. Erlent 19.4.2020 09:22 Sánchez hyggst slaka á útgöngubanni barna Börnum á Spáni hefur verið meinað að fara út af heimilum sínum í fimm vikur. Erlent 19.4.2020 07:57 PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Golf 18.4.2020 21:00 Binda vonir við að íslensk uppfinning geti nýst í rannsóknum tengdum Covid-19 Læknar og vísindamenn við Johns Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum vinna nú við rannsóknir á því hvort tæki úr smiðju íslenska fyrirtækisins Nox Medical, sem stundar svefnrannsóknir, geti nýst við meðferð Covid-sjúklinga sem leggja þarf inn á gjörgæslu. Innlent 18.4.2020 20:57 Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18.4.2020 20:31 Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06 Dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs Starfsfólk í framlínu í baráttunni við kórónuveiruna hefur tekið upp á því að dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs. Innlent 18.4.2020 20:00 Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. Innlent 18.4.2020 18:52 „Ríkið þarf að gera eitthvað mikið og það þarf að vera stórt“ Gríðarlegur vandi blasir við ferðaþjónustu hér á landi. Forráðamenn kalla eftir sértækum aðgerðum stjórnvald annars stefni í fjöldagjaldþrot. Innlent 18.4.2020 18:36 Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00 Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Hægt er að horfa á fyrri hluta viðburðarins í beinni útsendingu í þessari frétt. Tónlist 18.4.2020 17:40 Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn Innlent 18.4.2020 15:26 Er tími fjarvinnu runninn upp? Undanfarnar vikur hafa landsmenn uppgötvað ýmislegt merkilegt. Nú vita allir hvað Teams og Zoom er og flestir hafa lofsamað tímasparnaðinn sem fólginn er í því að þurfa hvorki að ferðast á né af fundum. Skoðun 18.4.2020 14:02 „Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. Innlent 18.4.2020 12:21 Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 18.4.2020 13:12 Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02 Smitum fjölgaði um sex milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.760 hér á landi. Innlent 18.4.2020 13:00 Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 13:00 Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 18.4.2020 12:53 Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Innlent 18.4.2020 12:24 Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18.4.2020 12:01 Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. Erlent 18.4.2020 11:54 « ‹ ›
Komu leigubílstjóra á óvart þegar hann sótti sjúkling Leigubílstjóri sem hefur skutlað sjúklingum frítt á spítala á Spáni fékk heldur fallegar móttökur á sjúkrahúsi þar í landi. Lífið 19.4.2020 11:17
TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45
Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. Erlent 19.4.2020 10:33
Hver er staða ferðaþjónustunnar? Mikið er talað um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi í dag og þá sérstaklega í samhengi við þá stöðu sem upp er kominn í heiminum út af Covid 19. Skoðun 19.4.2020 10:30
Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Erlent 19.4.2020 10:07
Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. Lífið 19.4.2020 10:01
Regína Ósk greindist með Covid-19: „Ég hef það loksins bara gott“ Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona sem er ein þeirra sem greindist með Covid-19 á síðustu vikum. Regína Ósk ræddi veikindin í samtali við útvarpskonuna Siggu Lund á Bylgjunni í gær. Lífið 19.4.2020 09:31
Rúmlega 100 þúsund skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu Skráðum dauðsföllum af völdum Covid-19 í Evrópu eru nú rúmlega 100 þúsund. Erlent 19.4.2020 09:22
Sánchez hyggst slaka á útgöngubanni barna Börnum á Spáni hefur verið meinað að fara út af heimilum sínum í fimm vikur. Erlent 19.4.2020 07:57
PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Golf 18.4.2020 21:00
Binda vonir við að íslensk uppfinning geti nýst í rannsóknum tengdum Covid-19 Læknar og vísindamenn við Johns Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum vinna nú við rannsóknir á því hvort tæki úr smiðju íslenska fyrirtækisins Nox Medical, sem stundar svefnrannsóknir, geti nýst við meðferð Covid-sjúklinga sem leggja þarf inn á gjörgæslu. Innlent 18.4.2020 20:57
Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18.4.2020 20:31
Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06
Dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs Starfsfólk í framlínu í baráttunni við kórónuveiruna hefur tekið upp á því að dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs. Innlent 18.4.2020 20:00
Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. Innlent 18.4.2020 18:52
„Ríkið þarf að gera eitthvað mikið og það þarf að vera stórt“ Gríðarlegur vandi blasir við ferðaþjónustu hér á landi. Forráðamenn kalla eftir sértækum aðgerðum stjórnvald annars stefni í fjöldagjaldþrot. Innlent 18.4.2020 18:36
Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00
Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Hægt er að horfa á fyrri hluta viðburðarins í beinni útsendingu í þessari frétt. Tónlist 18.4.2020 17:40
Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn Innlent 18.4.2020 15:26
Er tími fjarvinnu runninn upp? Undanfarnar vikur hafa landsmenn uppgötvað ýmislegt merkilegt. Nú vita allir hvað Teams og Zoom er og flestir hafa lofsamað tímasparnaðinn sem fólginn er í því að þurfa hvorki að ferðast á né af fundum. Skoðun 18.4.2020 14:02
„Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. Innlent 18.4.2020 12:21
Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 18.4.2020 13:12
Segir að meirihluti ferðaþjónustufyrirtækja gæti farið í þrot grípi stjórnvöld ekki til aðgerða Stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða fyrir ferðaþjónustuna á næstu vikum eigi meirihluti fyrirtækja í greininni ekki að fara í þrot, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 18.4.2020 13:02
Smitum fjölgaði um sex milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.760 hér á landi. Innlent 18.4.2020 13:00
Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 13:00
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 18.4.2020 12:53
Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Innlent 18.4.2020 12:24
Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18.4.2020 12:01
Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. Erlent 18.4.2020 11:54
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent