Pítsur

Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa
„Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást.

Í eldhúsi Evu: Grilluð tortilla pizza með risarækjum, rjómaosti og fersku salsa
Í þáttunum Í eldhúsi Evu, sem sýndir eru á Stöð 2 á fimmtudögum, töfra Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fram ýmsar kræsingar.

Í eldhúsi Evu: Grilluð tortilla pizza með risarækjum, rjómaosti og fersku salsa
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Í eldhúsi Evu: Spaghettí pizza með mozzarella og basilíku
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu.

Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs
Grillmatur getur líka verið sætur eftirréttur eins og Eyþór sýnir hér

Pizzasnúðar með skinku og pepperoni
Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar.

Gómsætar pitsur á tvo vegu
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar

Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas
Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi.

Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku
Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin.

Ómótstæðileg og bráðholl pizza
Gómsæt uppskrift af bráðhollri og trefjaríkri pizzu

Einstakar pitsur á nafnlausum stað
Nafnlaus veitingastaður sem fer óvenjulegar leiðir í pitsugerð hefur verið opnaður á Hverfisgötu 12

Vala Matt: Sushi pizza og ís með rúgbrauðsmulningi
Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur.

Inniheldur aðeins 1/7 af hitaeiningum venjulegrar pitsu: Uppskrift að blómkálspítsubotni
María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræðinu og deilir skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni.
Brauð á grillið að hætti Jóa Fel: Hvítlaukspizza, snittur og focaccia
Í áttunda þætti Matar og lífsstíls er bakarinn og listamaðurinn hann Jói Fel eða Jóhannes Felixson eins og hann heitir fullu nafni heimsóttur.

Maturinn er hluti meðferðar: Grænmetispítsa
Á Heilsustofnun NLFÍ er eingöngu boðið upp á hollan mat.

Föstudagar eru pítsudagar
Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg.

Hollar og einfaldar pítsur
Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð.