Pítsur

Fréttamynd

Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa

„Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást.

Matur
Fréttamynd

Gómsætar pitsur á tvo vegu

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar

Matur
Fréttamynd

Föstudagar eru pítsudagar

Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hollar og einfaldar pítsur

Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.