Uppistand

Fréttamynd

Kenna Íslendingum að vera drepfyndnir

York Underwood er sýningarstjóri í uppistandsklúbbnum The Secret Cellar. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á námskeið í uppistandi og framkomu. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns.

Lífið
Fréttamynd

Berskjaldaður Pétur Jóhann

Í nóvember verður Pétur Jóhann með sýningu í Hörpu þar sem hann fer yfir tuttugu ára feril sinn í gríninu. Hann lítur þakklátur yfir farinn veg sem færði honum góða vini og ómetanlega reynslu.

Lífið
Fréttamynd

Vona að engum verði dömpað í Austurbæ

Grínistarnir Hugleikur og Jonathan verða með sína síðustu sýningu í bili í Austurbæjarbíói. Þeir hafa í nokkur ár haldið úti hinu vinsæla hlaðvarpi Icetralia. Hugleikur flytur til Berlínar í október.

Lífið
Fréttamynd

Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri

Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er.

Lífið
Fréttamynd

Lítur grín alvarlegum augum

Hildur Birna nýtur þess að koma fólki til að hlæja. Hún er uppistandari og hefur skemmt fyrir fullu húsi í vetur með uppistandshópnum Bara góðar.

Innlent
Fréttamynd

Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims

Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu.

Lífið
Fréttamynd

Uppistand á ensku öll kvöld vikunnar

York Underwood heldur utan um uppistand á ensku sem boðið er upp á öll kvöld vikunnar á The Secret Cellar. Uppistandarinn heimsfrægi Bill Burr kom þrisvar fram í klúbbnum til þess að prufukeyra nýtt efni.

Lífið
Fréttamynd

Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu

Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð.

Lífið
Fréttamynd

Gölluðu grínistarnir stefna á heimsyfirráð

Hlaðborð af greiningum sameinar uppistandsgrínarana í hópnum My Voices have Tourettes. Um þessar mundir er ár liðið frá því að þau byrjuðu að gera grín að andlegum meinum sínum og því ætla þau að fagna með góðgerðargríni annað kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Gerir mest grín að enskri tungu

Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum.

Lífið
Fréttamynd

Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn

Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á.

Lífið