Jól

Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hrafn Gunnlaugsson var á meðal gesta í salnum og virtist skemmta sér konunglega.
Hrafn Gunnlaugsson var á meðal gesta í salnum og virtist skemmta sér konunglega.

Desember er runninn upp, sá fimmti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilegt uppistand Ara Eldjárn á Edduverðlaununum í mars 2011. Ari fékk salinn til að skella upp úr og gott betur en það. Bauð hann meðal annars upp á eftirhermu af Hrafni Gunnlaugssyni sem var í salnum.

Með því að smella á Jóladagatal Vísis hér að neðan geturðu séð fyrri klippur í dagatalinu þetta árið.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.