Miss Universe Iceland

Birta á meðal tíu efstu í Miss Universe
Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur.

Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe
Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi.

Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári
Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd.

Langar að hvetja ungar stúlkur til sjálfstyrkingar og sjálfsvitundar
Hugrún Birta Egilsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Supranational.

Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju
„Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“

Íslensk fegurðardrottning í myndbandi úkraínskrar Eurovision-stjörnu
Hulda Vigdísardóttir leikur í nýju myndbandi frá Eurovision keppandanum Alekseev.

Besta ákvörðun í lífinu að taka þátt
Hin 22 ára gamla Sunneva Sif Jónsdóttir vann keppnina Queen Beauty Universe sem fram fór í Flórídaríki í Bandaríkjunum í júlí.

„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“
„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni.

Kjóllinn sem tryggir þér sigur í Miss Universe Iceland
Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið.

Svona var Miss Universe Iceland valin
Birta Abiba stóð uppi sem sigurvegari.

Birta Abiba er Miss Universe Iceland 2019
Verður fulltrúi Íslands í Miss Universe.

Miss Universe Iceland krýnd í kvöld
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og er keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.

Stoltust af því hver hún er í dag
Tinna Björk Stefánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina.

Vill víkka sjóndeildarhringinn og takast á við krefjandi verkefni
Hugrún Birta Egilsdóttir er að keppa í Miss Universe Iceland. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis.

Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur
Jóna Dóra Hólmarsdóttir er keppandi í Miss Universe Iceland. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie.

Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“
Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði.

Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin
Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans.

Finnst skemmtilegast að elda og ferðast
Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun.

Freistast til að hoppa upp í flugvél og fara eitthvað skyndilega
Dísa er mikil áhugakona um Jóga og hún er með mastersgráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Hefur dreymt um að verða söngvari frá barnsaldri
Berglind Kristjánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka.