Erlendar

Fréttamynd

Ólympíufari starfaði sem vændiskona

Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár.

Sport
Fréttamynd

Lindsey Vonn tekur sér frí frá keppni

Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni. Heimsbikarinn á skíðum er í fullum gangi en líklegt er að Vonn verði í fríi að minnsta kosti fram yfir áramót.

Sport
Fréttamynd

Ísland mætir Rússum og Búlgaríu

Íslenska landsliðið í badminton mætir Rússlandi og Búlgaríu í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Ramenskoye í Rússlandi í febrúar á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Danica Patrick að skilja

Kappaksturskonan Danica Patrick er komin aftur á markaðinn en hún er að skilja við Paul Hospenthal eftir sjö ára hjónaband. Hún tilkynnti um skilnaðinn á Facebook.

Formúla 1
Fréttamynd

Ólafur og Tinna unnu silfurverðlaun

Ólafur Gunnarsson og Tinna Óðinsdóttir unnu til silfurverðlauna á Norður-Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Glasgow í Skotlandi um helgina.

Sport
Fréttamynd

Kobe stappar stálinu í A-Rod

Hafnaboltaleikmaðurinn Alex Rodriguez hjá NY Yankees er ein skærasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og einn launahæsti íþróttamaður heims.

Sport
Fréttamynd

76 ára bið Breta lauk í nótt

Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma.

Sport
Fréttamynd

Afrek Armstrong verða afmáð úr metabókum

Hjólreiðakappinn Lance Armstrong mun missa alla sjö Tour de France titlana sína en hann er hættur að berjast við bandaríska lyfjaeftirlitið sem hefur sakað hann um ólöglega lyfjanotkun. Armstrong mun þess utan verða dæmdur í lífstíðarbann og afrek hans verða þurrkuð út. Armstrong er ein stærsta stjarna bandarískra íþrótta.

Sport
Fréttamynd

Bolt gæti farið í 400 metra og langstökk

Hraðasti maður allra tíma, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, er þegar byrjaður að hugsa um Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. Bolt er búinn að vinna 100 og 200 metra hlaup á tveimur Ólympíuleikum í röð. Einstakur árangur sem seint verður leikinn eftir.

Sport
Fréttamynd

Aníta og Stefanía Norðurlandameistarar

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki unnu til gullverðlauna á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í Svíþjóð í gær.

Sport
Fréttamynd

Hjónaband Johnson stóð mjög stutt yfir

Einn skrautlegasti leikmaður NFL-deildarinnar síðustu ár, Chad Johnson, á ekki sjö dagana sæla. Hann er án félags og nú hefur eiginkona hans, Evelyn Lozada, farið fram á skilnað.

Sport
Fréttamynd

Notaði stera og dæmdur í 50 leikja bann

Einn besti leikmaður bandarísku hafnaboltadeildarinnar, Melky Cabrera hjá San Francisco Giants, verður ekki valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar í ár enda féll hann á lyfjaprófi.

Sport
Fréttamynd

Pistillinn: Kostir þess að tapa

Pierre de Coubertin, faðir Ólympíuleika nútímans, sagði ávallt að það mikilvæga við Ólympíuleika væri ekki að vinna, heldur að taka þátt og að gera sitt besta.

Sport