Ólafur Ragnar Grímsson

Daglegir göngutúrar lykillinn að því að Ólafur passar í sömu jakkafötin 24 árum síðar
Ólafur Ragnar Grímsson þakkar daglegum göngutúrum og mikilli hreyfingu að hann sé enn í fantaformi 77 ára.

Samson kominn heim
Svo virðist sem að Samson, klón hundsins Sáms, sé kominn í faðm eigenda sinna, þeirra Dorrit Mouissaeff og Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar greinir frá þessu á Twitter-síðu hans.

Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen
Dorrit segir hundinn hafa þurft að fara í aðgerð.

Dorrit smitaðist af kórónuveirunni
Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi.

Ekki á forsetastóli setið þótt í framboð sé komið
Allt stefnir í forsetakosningar hinn 27. júní næst komandi eftir að Guðmundur Franklín Jónsson tilkynnti um framboð sitt á sumardaginn fyrsta í gær.

Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi.

Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands
Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram.

Ólafur Ragnar segir ræðu Johnsons sögulega
Ólafur telur að páskaræða Boris Johnson, þar sem hann þakkar heilbrigðisstarfsfólki Bretlands og bresku þjóðinni allri fyrir framlag sitt í baráttunni við Covid-19, verði talin sú merkilegasta frá tímum kórónuveirunnar þegar upp er staðið.

Dorrit virðist lýsa yfir stuðningi við Trump
"Fjögur ár til viðbótar!“ skrifar fyrrverandi forsetafrú Íslands við mynd af sér með dóttur Bandaríkjaforseta sem berst fyrir endurkjöri síðar á þessu ári.

Ólafur Ragnar klikkaði ekki á afmælisdegi Dorritar
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kom eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff á óvart í gær á afmælisdegi hennar.

Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra
Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega.

Klón Sáms komið í heiminn
Dorrit Moussaieff lét klóna hundinn sinn Sám.

Ólafur Ragnar og Harrison Ford saman í gleðskap í Pentagon
"What do they have in common? Harrison Ford, Bob Walton, Ólafur?“

Vestfirsku ræturnar hafa hjálpað Ólafi Ragnari að halda sönsum í allri ólgunni
Vill bjóða vísindamönnum á æskuheimili sitt til að stunda rannsóknir tengdum Norðurslóðum.

Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, heimsótti forseta Íslands á Bessastöðum í morgun og hélt ávarp í Háskóla Íslands um loftslagsbreytingar og umhverfismál

Ólafur Ragnar segir eðlilegt að spenna sé milli ríkja um norðurslóðir
Bandaríkjastjórn hefur verið vægast sagt skeptísk út í stefnu Rússa og Kínverja í málefnum svæðisins.

Ólafur Ragnar grillar í predikara á götuhorni í Washington DC
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996-2016, gaf sér tíma á dögunum til að hlýða á orð predikara nokkurs á götuhorni í Washington DC í Bandaríkjunum.

Ólafur Ragnar í nostalgíukasti á Ísafirði
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir minningarnar hafa flætt yfir sig þegar hann steig inn á æskuheimili sitt á Ísafirði fyrr í dag. Ólafur Ragnar festi kaup á húsinu fyrr í sumar og hefur nú fengið það afhent.

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag.

Ólafur Ragnar fer í stjórn Kerecis
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis á hluthafafundi sem hefur verið boðaður fimmtudaginn 1. ágúst næstkomandi.