Ólafur Ragnar Grímsson

Fréttamynd

Sérfræðingar við Hringborð norðurslóða vara heimsbyggðina við

Allir helstu sérfræðingar heims í loftslagsmálum á Hringborði norðursins í Hörpu vara heimsbyggðina við því sem er að gerast á norðurslóðum. Samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna gerast loftslagsbreytingarnar hraðar en áður var talið. Mannkynið hafi aðeins rúman áratug til að forða meiriháttar hamförum á jörðinni.

Innlent
Fréttamynd

Tíu ár frá hruni: Áróður og hjarðhugsun í Icesave-málinu

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands segir að margvíslega lærdóma megi draga af Icesave-málinu. Umræða um málið hafi einkennst af hjarðhugsun bæði á vettvangi stjórnmála og fræðasamfélagsins. Hann segir að mikilvægasti lærdómurinn sé að treysta eigi þjóðinni fyrir stórum og erfiðum málum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lífið eftir Bessastaði

Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.