
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“
Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í.

Fullur óvissu vegna brotthvarfs Arons
Franska handboltastjarnan Dika Mem segir framtíð sína hjá Barcelona í óvissu vegna stöðu félagsins sem er skuldum hlaðið. Það veki hjá sér óöryggi að félagið hafi leyft Aroni Pálmarssyni að fara í sumar.

Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum
Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum.

Aron ekki með þegar Barcelona tryggði sig í úrslit
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru skrefi nær spænska bikarmeistaratitlinum í handbolta eftir öruggan sextán marka sigur í undanúrslitum keppninnar í kvöld.

Aron spilaði ekki er bikarinn fór á loft
Barcelona fagnaði spænska meistaratitlinum í handbolta í dag. Liðið lagði Frigoriíficos Morrazo 35-23 áður en fagnaðarlætin gátu hafist. Aron Pálmarsson var ekki með Börsungum í dag.

Aron gæti mætt Álaborg í úrslitum Meistaradeildarinnar
Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona mæta Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum EHF í dag.

Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans
Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun.

Yfirburðir Barcelona og Kielce algjörir heima fyrir
Íslenskir handknattleiksmenn voru á ferðinni víða um Evrópu í dag.

Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild
Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku.

Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina
Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina.

Enn einn titill Arons
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld.

Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar
Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar.

Aron og félagar nálgast titilinn í spænska handboltanum
Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tóku stórt skref í átt að enn einum deildarmeistaratitlinum í spæska handboltanum þegar þeir lögðu CD Bidasoa Irun, 35-27 í dag. Barcelona hefur nú 11 stiga forskot á Bidasoa sem situr í öðru sæti.

Börsungar unnu ellefu marka sigur og eru enn með fullt hús stiga
Barcelona vann 11 marka sigur á Benedorm í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 35-46. Börsungar eru því enn með fullt hús stiga.

Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona
Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá.

Aron skoraði tvö í tuttugu marka sigri
Barcelona átti ansi auðvelt með mótherja sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Landsliðsmenn í eldlínunni
Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aron bikarmeistari með Barcelona fjórða árið í röð
Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum.

Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð.

Algerir yfirburðir Barcelona
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23.