Strætó

Fréttamynd

Það er fátt sem toppar gott strætóspjall

Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum.

Skoðun
Fréttamynd

Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt

Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menn­ingar­nótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka.

Innlent
Fréttamynd

Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur

Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna.

Innlent
Fréttamynd

Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl

Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út.

Innlent