Morðið á Khashoggi

Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls
Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber.

Fyrrverandi starfsmenn Twitter sakaðir um njósnir fyrir Sádi-Arabíu
Þeir eru sagðir hafa fylgst með Twitter-síðum gagnrýnenda konungsfjölskyldu ríkisins.

Olía í hæstu hæðir sameinist ríki heims ekki gegn Írönum
Krónprins Sádí-Arabíu varar við því að olíuverð gæti farið í hæstu hæðir ef heimurinn sameinast ekki gegn Írönum.

„Ekki gera það, þið munuð kæfa mig“
Tyrkneskt dagblað birti í fyrradag afrit af hljóðupptöku sem sögð er af samtali sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi og morðingja hans áður en þeir myrtu hann á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október í fyrra.

„Mér er alveg sama þótt ég móðgi aðra“
Donald Trump, Bandaríkjaforseta, var stillt upp við vegg á blaðamannafundi G20-ríkjanna sem lauk í Osaka í Japan í dag. Á fundinum var hann spurður hvers vegna hann hefði ekki getað svarað spurningum um blaðamanninn Jamal Khashoggi að krónprinsinum í Sádi-Arabíu viðstöddum.

Hafna áliti um þátt prinsins í morðinu
Utanríkisráðherra Sádi-Arabíu,hafnaði í gær því sem segir í nýrri skýrslu sérfræðings Sameinuðu þjóðanna um aftökur án dóms og laga, um að raunveruleg sönnunargögn væru fyrir því að Mohammed bin Salman krónprins og aðrir hátt settir embættismenn væru ábyrgir fyrir morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi.

Krónprins Sádi-Arabíu sæti rannsókn vegna dauða Khashoggi
Sérstakur skýrslugerðarmaður Sameinuðu þjóðanna skilaði skýrslu sinni um morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi í dag.

Tengdasonur Trump segir hann ekki rasista
Hann vildi þó ekki svara því hvort að samsæriskenningin sem Trump básúnaði um uppruna Baracks Obama væri rasísk eða ekki.

Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn
Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins.

Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans
Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs.

Sérsveit krónprinsins pyntaði og rændi stjórnarandstæðingum
Krónprinsinn lét setja saman sérsveit til að þagga niður í andófsfólki rúmu ári áður en Jamal Khashoggi var myrtur í Istanbúl.

Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands
Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd.

Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum
Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi.

Trump hundsar beiðni þingsins um að upplýsa morðið á Khashoggi
Demókratar telja forsetann vera að brjóta lögin.

Sádiarabíski krónprinsinn vildi setja byssukúlu í Khashoggi
Bandaríska leyniþjónustan hleraði samskipti Mohammeds bin Salman krónprins við aðstoðarmann sinn rúmu ári áður en Jamal Khashoggi var myrtur.

Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku
Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum.

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á morgun halda til Sádí-Arabíu þar sem hann mun funda með krónprinsi landsins. Sá er grunaður um að vera aðili að morðinu á blaðamanninum Khashoggi.

Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum.

Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda
Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix.

Sádar fordæma ályktun öldungadeildarinnar
Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa fordæmt ályktun öldungadeildar Bandaríkjaþings frá því í liðinni viku þar sem lagt er til að Bandaríkjamenn hætti stuðningi sínum við stríðið í Jemen.