Jemen

Sendiherra Úkraínu hjá SÞ segir afvopnun Rússa vel á veg komna
Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir afvopnun Rússa í Úkraínu ganga vel. Úkraínski herinn hafi skotið niður fjölda rússneskra flugvéla og eytt eða náð fjölda annarra hernaðartóla á sitt vald. Framkvæmdastjóri matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna varar við miklu matvælaskorti í öðrum hrjáðum ríkjum og svæðum vegna stríðsins.

Ísland tilkynnir um 125 milljóna króna framlag til Jemen
Á framlagsráðstefnu til að tryggja lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð fyrir almenna borgara í Jemen söfnuðust 1300 milljónir bandarískra dala eða tæplega þriðjungur þess fjár sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu sett sér að markmiði. Utanríkisráðherra tilkynnti á fundinum um 125 milljóna króna framlag Íslands til Jemen. Alls tilkynntu 36 framlagsríki um fjárframlög á ráðstefnunni í gær.

Notuðu dróna til að sprengja olíubíla í loft upp
Þrír olíuflutningabílar sprungu í morgun í loft upp á flugvellinum í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bílarnir eru sagðir hafa verið sprengdir í loft upp með litlum drónum sem flogið var að þeim.

Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð
Afganistan, Jemen og Eþíópía eru meðal þeirra landa þar sem þörfin fyrir mannúðaraðstoð er mikil.

Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt
Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum.

Rúmlega fjörutíu milljónir við dauðans dyr vegna matarskorts
Þörfin fyrir mannúðaraðstoð er orðin mest í Afganistan.

Jemen: Fjögur börn drepin eða limlest daglega frá því átök hófust
Að minnsta kosti 10 þúsund börn hafa verið drepin eða limlest síðan átök hófust í mars 2015.

WFP freistar þess að afstýra hungursneyð í Jemen
Tæplega fimmtíu þúsund íbúar Jemen búa nú þegar við aðstæður sem eru sambærilegar þeim sem skilgreindar eru sem hungursneyð.

UNICEF: Jemen þolir enga bið
Hundruð þúsunda barna eru í hættu vegna vannæringar í Jemen og þeim fjölgar sífellt.

Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen
Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn.

Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen
Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum.

Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag
Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar.

Alvarlega vannærðum börnum fjölgar hratt í Jemen
Bráðavannæring kemur til með að aukast um 16 prósent frá því í fyrra í Jemen. Mannúðarstofnanir þurfa aukinn stuðning til að bregðast við.

Berjast þarf fyrir hverju einasta barni í heiminum
117 milljónir barna í heiminum þurfa á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af árið 2021. Flest þeirra búa í Jemen eða um tæplega 11 milljón börn.

Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen
40 milljónum verður veitt til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen þar sem neyðarástand ríkir.

Mannfall eftir sprengjuárás á flugvelli í Jemen
Fimm manns hið minnsta eru látnir og fjöldi særður eftir sprengjuárás á flugvelli í jemensku hafnarborginni Aden í morgun. Sprengingar heyrðust og skotið var úr byssum á flugvellinum skömmu eftir að flugvél með nýrri ríkisstjórn landsins lenti á flugvellinum eftir að hafa komið frá Sádi-Arabíu.

Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum
Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum. Langvarandi átök, öfgar í veðurfari, efnahagsleg niðursveifla vegna COVID-19 og hömlur skýra þetta alvarlega ástand

Yfir sextán milljónir í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Jemen
Í Jemen geisar nú ein versta mannúðarkrísa heims og vannæring barna í landinu hefur aldrei verið alvarlegri. UNICEF á Íslandi safnaði yfir 16 milljónum til neyðaraðstoðar

Vannæring barna í Jemen aldrei verið alvarlegri
Hlutfall barna í Jemen sem þjást af vannæringu er það hæsta sem mælst hefur í ákveðnum landshlutum frá upptökum stríðsins árið 2015. Þar sem staðan er verst þjást eitt af hverjum fimm börnum af bráðavannæringu

Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen