HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku

Fréttamynd

Liðið tók stór skref fram á við 

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Handbolti
Fréttamynd

Nýir heimsmeistarar krýndir á morgun

Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í Herning á morgun. Hvorugt liðið hefur áður unnið HM og því verða nýir heimsmeistarar krýndir á morgun.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.