Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2019 18:01 Danirnir fagna. vísir/getty Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira