Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 15:24 Gísli Þorgeir á HM í Þýskalandi. vísir/getty Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira