Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Elvar var á topp þremur. vísir/getty Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11
Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24