Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2019 17:52 Rasmus Lauge fagnar marki í kvöld. vísir/epa Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira