Heilbrigðismál

Fréttamynd

Gott mál að spítalinn fái stjórn

Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans.

Innlent
Fréttamynd

Stuðningur við tillögu um spítalastjórn

Bæði fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar telja æskilegt að skipa stjórn yfir Landspítalann. Formaður velferðarnefndar segir hugmyndina á frumstigi en að unnið sé að þingsályktunartillögu.

Innlent
Fréttamynd

Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta

Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað.

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði

"Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar.

Innlent
Fréttamynd

Sjúklingar fá ekki lyf sem læknar vilja ávísa

Fé til upptöku nýrra lyfja er af svo skornum skammti að ný krabbameinslyf eru ekki tekin í notkun hér á landi. Krabbameinslæknir segir þolinmæði á þrotum. Ríkisstjórnin lofaði að tryggja fjármagn til lyfjakaupa um miðjan febrúar.

Innlent
Fréttamynd

Telur Óttar skila auðu varðandi einkarekstur

Stjórnarandstöðuþingmenn kalla eftir pólitískri stefnumótun og skýrari svörum frá heilbrigðisráðherra um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Ráðherra segir bagalegt að upp sé kominn ágreiningur.

Innlent
Fréttamynd

Loforð um aukið fé til lyfjakaupa ekki efnt

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í febrúar að setja meira fé til innleiðingar nýrra lyfja. Það fé hefur ekki skilað sér. Ráðherra neitar að tjá sig um málið. "Krabbameinssjúklingar geta ekki beðið,“ segir formaður.

Innlent
Fréttamynd

Frumþjónusta í heil­brigðis­kerfinu

Í umræðunni um heilbrigðismál á Íslandi er mest rætt um sjúkrahús. Sjúkrahús eru kostnaðarsöm bæði í byggingu og rekstri. Það er því mikilvægt fyrir samfélagið að skoða heilbrigðiskerfið í heild sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Leki á skurðstofu kvennadeildar

Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað.

Innlent
Fréttamynd

Gefa sjúklingum meira val

Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa.

Innlent