Sjálfstæðisbarátta Katalóníu

Fréttamynd

Reiði í Katalóníu vegna leka

Þingflokksformaður Lýðflokksins segir flokkinn nú geta stýrt þeirri deild hæstaréttar sem fer með mál katalónskra aðskilnaðarsinna úr bakherbergjum.

Erlent
Fréttamynd

Kveðst pólitískur fangi Spánverja

"Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu.

Erlent
Fréttamynd

Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör

Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.

Erlent
Fréttamynd

Hættir ekki baráttunni

Hinn útlægi fyrrverandi héraðsforseti Katalóníu snýr aftur til Brussel á laugardaginn. Segist ætla að halda áfram baráttunni fyrir sjálfstæði Katalóníuhéraðs.

Erlent
Fréttamynd

Útlagarnir í mál við dómarann

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, og fyrrverandi ráðherrar sem eru með honum á flótta í Brussel undan ákæru spænska ríkissaksóknarans, hafa höfðað mál gegn hæstaréttardómaranum Pablo Llarena.

Erlent
Fréttamynd

Vilja framselja Puigdemont

Saksóknarar í þýska bænum Schleswig fóru í gær fram á við dómstóla að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði framseldur til Spánar.

Erlent
Fréttamynd

Þúsundir mótmæla handtöku Puigdemont

Um er að ræða sjálfstæðissinna sem vilja sjálfstæði Katalóníu frá Spáni og heita þau því að handtaka Puigdemont, sem var forseti heimastjórnar héraðsins, muni ekki koma í veg fyrir frelsi héraðsins.

Erlent
Fréttamynd

Puigdemont er sagður hafa stungið af til Belgíu

Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur fyrrum forseta heimastjórnar Katalóníu. Hann var staddur í Finnlandi þegar handtökuskipunin var gefin út en samkvæmt finnskum þingmanni er hann farinn úr landi.

Erlent
Fréttamynd

Puidgemont hættir við

Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu.

Erlent
Fréttamynd

Katalónar mótmælu konungskomu

Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum

Erlent
Fréttamynd

Puigdemont virtist játa ósigur

Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu.

Erlent
Fréttamynd

Puigdemont kominn til Danmerkur

Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið.

Erlent
Fréttamynd

Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum

Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn.

Erlent
Fréttamynd

Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna

Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðar­sinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan.

Erlent
Fréttamynd

Rayjoy vill ekki hitta Puigdemont

Carles Puigdemont hafði kallað eftir því að þeir myndu hittast, í öðru landi en Spáni, eftir að aðskilnaðarsinnar hlutu meirihluta á þingi Katalóníu í kosningum þar í gær.

Erlent