Disney

Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame
Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga.

Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum
Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd.

Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar
Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio.

Chris Hemsworth með hjartað í buxunum hjá Ellen
Leikarinn Chris Hemsworth mætti í viðtal til Ellen á dögunum til að ræða nýjustu mynd sína Avengers: Endgame.

Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“
Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“.

Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar
Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar.

Ný stikla úr Toy Story 4
Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar.

Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju.

James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3
Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra.

Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli
Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan.

Fyrsta stiklan úr Frozen 2
Disney gaf í dag út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Sjáðu hvernig Will Smith lítur út sem andinn í nýju Aladdin-myndinni
Disney hefur gefið út stiklu fyrir endurgerð Aladin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur Andann og sést hann í fyrsta skipti í hlutverkinu í stiklunni.

Myndirnar sem beðið er eftir árið 2019
Stefnir í nokkuð gott bíóár.

Fyrsta stiklan úr næstu Spider-Man mynd
Ferðast um Evrópu og slæst við illmenni.

Disney-árið mikla 2019
Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame.

Dæmdur til að horfa ítrekað á Disney-kvikmynd eftir að upp komst um veiðiþjófnað
Bandarískur maður hefur verið dæmdur til þess að horfa ítrekað á Disney-teiknimyndina Bamba, eftir að hann var sakfelldur fyrir stórfelldan veiðiþjófnað í Missouri-ríki í Bandaríkjunum.

Fyrsta stikla Avengers komin í loftið
Myndin ber nafnið Avengers: Endgame.

Marvel dælir út stiklunum
Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni.

Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni
Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni.

Disney birtir fyrstu stiklu Lion King
Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu.