Disney kaupir Comcast úr Hulu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2023 10:49 Disney mun þurfa að greiða fúlgur fjár fyrir Hulu. AP/Jenny Kane Forsvarsmenn Disney hafa keypt Comcast út úr streymisveitunni Hulu. Fyrirtækið mun borga minnst 8,6 milljarða dala fyrir um þriðjung í streymisveitunni, sem var með um 48 milljónir notenda í sumar. 8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga. Disney Hollywood Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga.
Disney Hollywood Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira