Vísindi

Fréttamynd

Endalausar 17. júní ræður en stjórnvöld pínu áhugalaus

Hlutfall landsframleiðslu sem fer til rannsókna og þróunarstarfs var rétt rúm tvö prósent á síðasta ári en samkvæmt stefnu stjórnvalda á það að vera komið í þrjú prósent árið 2024. Forseti Vísindafélagsins segir stjórnvöld áhugalaus þrátt fyrir fallegt tal. Ásókn í rannsóknasjóði fari vaxandi en ekki framlög til þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Rannsóknir séu sem flestum aðgengilegar

Verkefnastjóri hjá Landsbókasafni segir Ísland á eftir hinum Norðurlöndunum þegar komi að opnum aðgangi að niðurstöðum vísindarannsókna. Málefnið verður rætt á málþingi Vísindafélagsins í Þjóðminjasafninu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Kári Stefánsson verðlaunaður

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn.

Innlent
Fréttamynd

Telur uppruna mannsins í Botsvana

"Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“

Erlent
Fréttamynd

Æxli endir á þróun

„Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.