Verkfall sjómanna

Bretar óttast verðhækkanir á fiski og frönskum vegna verkfalls sjómanna á Íslandi
Breskir neytendur óttast nú að verð á hinum gríðarvinsæla rétti, fiski og frönskum, geti hækkað vegna lítils framboðs af þorski. Verkfalli sjómanna hér á landi er kennt um.

Útflutningstekjur hafa dregist saman um 3,5 til 5 milljarða vegna verkfallsins
Mat á þjóðhagslegum áhrifum verkfalls sjómanna kynnt í sjávarútvegsráðuneytinu.

„Þau virðast tilbúin að vinna saman að lausn“
Ríkissáttasemjari boðar sjómenn og útgerðarmenn til fundar.

Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna
„Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“

SFS segir sjómenn hafa komið með nýja kröfu inn í deiluna
„Framlagning hennar er því með öllu ábyrgðarlaus og síst til þess fallin að færa aðila nær kjarasamningi.“

Sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli
Formaður Sjómannasambands Íslands segir sjómenn geta verið mjög lengi í verkfalli ef þess þarf. Þeir muni ekki kvika frá sínum kröfum.

„Sjaldnast til þess fallið að stuðla að lausnum þegar tekist er á um málið fyrir opnum tjöldum“
Ríkissáttasemjari setti deiluaðila í sjómannaverkfallinum í fjölmiðlabann.

Fundi sjómanna og útgerðarmanna slitið: Deiluaðilar settir í fjölmiðlabann
Fundurinn stóð yfir í um einn og hálfan klukkutíma.

Kortleggja áhrif sjómannaverkfallsins: „Kvótinn er þarna enn þá“
Sjávarútvegsráðherra segir hins vegar meginmálið að leysa deiluna sem fyrst.

Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar.

Enginn á loðnuveiðum nema þrjú erlend skip
Þrjú erlend uppsjávarskip veiða nú loðnu í íslensku fiskveiðilögsögunni og eru ein um hituna vegna verkfalls sjómanna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30.

Skora á stjórnvöld að koma að lausn sjómannadeilunnar
Bæjarstjórar Snæfellsness lýsa yfir áhyggjum af verkfalli sjómanna.

Seðlabankinn aðeins keypt gjaldeyri fyrir 5 milljarða á fyrstu vikum ársins
Gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands hafa dregist nokkuð saman að undanförnu en á fyrstu fjórum vikum nýs árs nema þau aðeins um fimm milljörðum króna. Það er um nítján prósent af heildarveltu á gjaldeyrismarkaði.

Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit
Síðasti fundur var fyrir rúmri viku.

Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna
Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni.

Enn stál í stál í verkfalli sjómanna
Formaður Sjómannasambands Íslands segir að verkfallið nú sé orðið það lengsta í sögunni ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember.

HB Grandi og Brim vilja ekki Gadus
Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við breska fjölmiðilinn Undercurrent News.

Loðnuleit lokið en engin ástæða er til bjartsýni
Sjómannaverkfall hafði þau áhrif að leitin fór fram með breyttu sniði miðað við upphaflega áætlun.

Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi
Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins.