Íslensk tunga Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Í tilefni af Degi íslenskrar tungu deildi Eliza Reid, rithöfundur og fyrrverandi forsetafrú, mynd af bréfi sem hún sendi Guðna Th. Jóhannessyni, eiginmanni hennar og fyrrverandi forseta Íslands, ári eftir að þau hittust fyrst. Lífið 16.11.2025 15:34 Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Almannarómur safnar nú gögnum frá fyrirtækjum til að efla tungutak tengt ákveðnum atvinnugreinum. Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms, og Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, segja ekki sjálfsagt að þau tól sem við notum og tæknin tali íslensku en það sé mikilvægt að svo sé. Innlent 16.11.2025 14:20 Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. Innlent 16.11.2025 14:15 „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Fyrrverandi forsætisráðherra segir íslenska tungu geta horfið á einni kynslóð vegna tilkomu gervigreindarinnar og áhrifa enskrar tungu. Það hafi aldrei verið mikilvægara fyrir foreldra að halda íslensku efni að börnum sínum. Innlent 16.11.2025 14:11 Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, og Ragnar Jónasson, rithöfundur, telja að íslenskan gæti horfið á einni kynslóð vegna tilkomu gervigreindar og áhrifa enskrar tungu á íslenskuna. Þau ræddu áhrif ensku á íslensku í bresku blaðaviðtali. Innlent 16.11.2025 10:06 Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Vaxtamálið og áhrif á lánakjör, Evrópumál, lögfesting sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og baráttan fyrir íslenskunni í stafrænum heimi. Allt þetta og fleira til verður til umfjöllunar á Sprengisandi í dag. Innlent 16.11.2025 09:47 Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? „Allt fólk á jörðinni á sér móðurmál“, sagði Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, í tilefni Alþjóðadags móðurmála árið 2014 (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2020). Móðurmál eru hluti af því hver við erum, þau eru hluti af sjálfsmynd fólks. Ég er stolt af móðurmáli mínu og mér líður illa ef einhver talar illa um móðurmálið mitt. Þetta á við um allt fólk og öll tungumál. Skoðun 16.11.2025 07:02 Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum. Lífið samstarf 14.11.2025 11:30 Íslenska sem annað tungumál Öll börn eiga skilið að njóta bernsku sinnar. Börn sem upplifa öryggi og njóta sín ná meiri árangri í námi og öðlast meiri félagshæfni en önnur börn. Skoðun 14.11.2025 09:02 Íslenskan er í góðum höndum Ég er oft spurð hvort ég hafi ekki áhyggjur af stöðu íslenskunnar og af ungmennunum okkar sem samkvæmt umræðu í samfélaginu geti hvorki lesið sér til gagns né hafi nokkurn áhuga á að standa vörð um íslenska tungu. Skoðun 14.11.2025 08:01 Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Niðurstöður úr nýrri lestrarkönnun, meðal Íslendinga 18 ára og eldri, sýna að þjóðin ver að jafnaði um klukkustund á dag í að lesa og/eða hlusta á bækur. Heildartíminn sem fólk ver í lestur hefur minnkað síðustu ár. Fleiri segjast ekki verja neinum tíma í lestur en áður, fleiri karlar en konur. Innlent 14.11.2025 07:03 Á íslensku má alltaf finna svar Í ár eru liðin 30 ár síðan ríkisstjórn Íslands ákvað að helga fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, íslenskri tungu. Síðan þá hafa stjórnvöld beitt sér árlega fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls sem átti að beina kastljósi okkar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og menningu. Skoðun 13.11.2025 10:00 Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Veitingastaðurinn Saffran auglýsti nýverið eftir starfsfólki en í auglýsingunni var gerð krafa um betri kunnáttu í ensku en íslensku. Innt eftir svörum um þessar áherslur gekkst Saffran við því að um mistök væri að ræða og leiðréttu auglýsinguna. Menning 12.11.2025 12:16 Óskar eftir fundi með Apple Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur óskað eftir fundi með tæknirisanum Apple til að ræða stöðu íslenskunnar. Hann vill að unnið sé að fleiri leiðum til að koma íslenskri tungu að hjá tæknirisunum. Innlent 12.11.2025 11:27 Er íslenskan sjálfsagt mál? Rætt var um stöðu íslenskrar tungu í útvarpsþættinum Vikulokunum síðastliðna helgi, af yfirvegun og jákvæðni. Umræðan var lausnamiðuð, bent á margt sem betur mátti fara en því líka hælt sem vel er gert. Skoðun 12.11.2025 08:02 „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Formaður Sjálfstæðisflokksins gefur lítið fyrir tillögu þingmanns Miðflokksins um að Ríkisútvarpið láti af fréttaflutningi á ensku og pólsku. „Meira að segja Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku,“ segir hún og bætir við að hún furði sig á því að tillögunni hafi ekki fylgt önnur um að hætta útsendingum í lit. Innlent 11.11.2025 16:56 Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég Helsinki, ásamt nokkrum öðrum kennurum sem kenna íslensku sem annað mál í skólanum okkar, Múltikúlti íslensku. Skoðun 10.11.2025 14:32 Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd hyggst innleiða nýtt endurkröfuferli sem felur meðal annars í sér að gögn sem send eru fyrirtæknu vegna endurkrafna verði að vera á ensku eða með enskri þýðingu. Innlent 9.11.2025 22:53 „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Kennari við íslensku og menningardeild Háskóla Íslands segist ekki skilja á hvaða vegferð dómsmálaráðherra sé með breytingar hennar á fyrirkomulagi námsleyfum. Hún setji alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks og gera það tortryggilegt. Betur færi á því að taka því fagnandi að fólk utan úr heimi vilji læra íslensku. Innlent 7.11.2025 13:29 „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Gullöld íslenskrar tungu er runnin upp að mati kennara við Háskóla Íslands sem vísar til þess að á áttunda hundrað læra nú íslensku sem annað mál við skólann. Margrét Helga fréttamaður hitti þrjá nemendur á öðru ári sem tala reiprennandi íslensku, elska orðin jökulhlaup og landkynning og tárast yfir textum Unu Torfa. Innlent 7.11.2025 07:00 Þetta er ekki gervigreind Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi. Skoðun 5.11.2025 11:32 „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að nærri helmingur drengja geti ekki lesið sér til gagns: Vandi eða krísa? Skoðun 3.11.2025 17:00 $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði. Skoðun 30.10.2025 22:30 Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Í síðustu viku var ný íslensk-ensk veforðabók opnuð við hátíðlega athöfn í Eddu. Hún er hvorki meira né minna en tíunda tvímála veforðabókin sem komið hefur út hjá Árnastofnun á síðustu fjórtán árum og er gjaldfrjáls og opin öllum á vefnum – eins og þær allar á undan henni. Skoðun 27.10.2025 14:30 Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Umræðan snýst ekki lengur um íslenskuna sjálfa – heldur hverjir fá að eiga hana. Tungumálið okkar er orðið vígvöllur: milli verndar og útilokunar, milli valds og þagnar. Þessi grein fjallar ekki um stafsetningu – heldur um valdið sem fylgir því að tala. Skoðun 26.10.2025 08:02 Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna „Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna,“ sagði leigubílstjórinn og brosti í baksýnisspeglinum. Hann hafði búið hér í nokkur ár, talaði varla orð á íslensku en var augljóslega metnaðarfullur og hlýr ungur maður. Hann kom frá Evrópu og í heimalandi sínu hafði hann starfað við björgun og sjúkraflutningar en kom hingað í leit að betra lífi. Skoðun 25.10.2025 09:02 Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? „Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness og af hverju?“ Þannig hljóðar spurningin sem blaðamaður lagði fyrir níu ólíka Laxness-lesendur. Svörin voru fjölbreytt, rétt eins og höfundarverk Nóbelskáldsins, en bókin sem bar oftast á góma kom þó nokkuð á óvart. Menning 24.10.2025 07:09 Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gerir í dag aðgengilega nýja Íslensk-enska veforðabók. Hún er tíunda tvímálaorðabókin sem stofnunin hefur birt undanfarin fjórtán ár. Menning 23.10.2025 10:58 Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Kanadíski sagnfræðingurinn Ryan Eyford er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingi sem brotið hefur blað með störfum sínum í þágu tungumála, menningar og þýðingastarfs. Menning 23.10.2025 10:35 Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag New Nordics AI, ný norræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð, verður opnuð í dag. Aðalskrifstofur miðstöðvarinnar verða í Stokkhólmi en opnunarhátíðin fer fram í Helsinki, í tenglsum við formennsku Finnlands og Álandseyja í Norrænu ráðherranefndinni. Innlent 22.10.2025 09:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 22 ›
Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Í tilefni af Degi íslenskrar tungu deildi Eliza Reid, rithöfundur og fyrrverandi forsetafrú, mynd af bréfi sem hún sendi Guðna Th. Jóhannessyni, eiginmanni hennar og fyrrverandi forseta Íslands, ári eftir að þau hittust fyrst. Lífið 16.11.2025 15:34
Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Almannarómur safnar nú gögnum frá fyrirtækjum til að efla tungutak tengt ákveðnum atvinnugreinum. Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms, og Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, segja ekki sjálfsagt að þau tól sem við notum og tæknin tali íslensku en það sé mikilvægt að svo sé. Innlent 16.11.2025 14:20
Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. Innlent 16.11.2025 14:15
„Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Fyrrverandi forsætisráðherra segir íslenska tungu geta horfið á einni kynslóð vegna tilkomu gervigreindarinnar og áhrifa enskrar tungu. Það hafi aldrei verið mikilvægara fyrir foreldra að halda íslensku efni að börnum sínum. Innlent 16.11.2025 14:11
Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, og Ragnar Jónasson, rithöfundur, telja að íslenskan gæti horfið á einni kynslóð vegna tilkomu gervigreindar og áhrifa enskrar tungu á íslenskuna. Þau ræddu áhrif ensku á íslensku í bresku blaðaviðtali. Innlent 16.11.2025 10:06
Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Vaxtamálið og áhrif á lánakjör, Evrópumál, lögfesting sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og baráttan fyrir íslenskunni í stafrænum heimi. Allt þetta og fleira til verður til umfjöllunar á Sprengisandi í dag. Innlent 16.11.2025 09:47
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? „Allt fólk á jörðinni á sér móðurmál“, sagði Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, í tilefni Alþjóðadags móðurmála árið 2014 (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2020). Móðurmál eru hluti af því hver við erum, þau eru hluti af sjálfsmynd fólks. Ég er stolt af móðurmáli mínu og mér líður illa ef einhver talar illa um móðurmálið mitt. Þetta á við um allt fólk og öll tungumál. Skoðun 16.11.2025 07:02
Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum. Lífið samstarf 14.11.2025 11:30
Íslenska sem annað tungumál Öll börn eiga skilið að njóta bernsku sinnar. Börn sem upplifa öryggi og njóta sín ná meiri árangri í námi og öðlast meiri félagshæfni en önnur börn. Skoðun 14.11.2025 09:02
Íslenskan er í góðum höndum Ég er oft spurð hvort ég hafi ekki áhyggjur af stöðu íslenskunnar og af ungmennunum okkar sem samkvæmt umræðu í samfélaginu geti hvorki lesið sér til gagns né hafi nokkurn áhuga á að standa vörð um íslenska tungu. Skoðun 14.11.2025 08:01
Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Niðurstöður úr nýrri lestrarkönnun, meðal Íslendinga 18 ára og eldri, sýna að þjóðin ver að jafnaði um klukkustund á dag í að lesa og/eða hlusta á bækur. Heildartíminn sem fólk ver í lestur hefur minnkað síðustu ár. Fleiri segjast ekki verja neinum tíma í lestur en áður, fleiri karlar en konur. Innlent 14.11.2025 07:03
Á íslensku má alltaf finna svar Í ár eru liðin 30 ár síðan ríkisstjórn Íslands ákvað að helga fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, íslenskri tungu. Síðan þá hafa stjórnvöld beitt sér árlega fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls sem átti að beina kastljósi okkar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og menningu. Skoðun 13.11.2025 10:00
Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Veitingastaðurinn Saffran auglýsti nýverið eftir starfsfólki en í auglýsingunni var gerð krafa um betri kunnáttu í ensku en íslensku. Innt eftir svörum um þessar áherslur gekkst Saffran við því að um mistök væri að ræða og leiðréttu auglýsinguna. Menning 12.11.2025 12:16
Óskar eftir fundi með Apple Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur óskað eftir fundi með tæknirisanum Apple til að ræða stöðu íslenskunnar. Hann vill að unnið sé að fleiri leiðum til að koma íslenskri tungu að hjá tæknirisunum. Innlent 12.11.2025 11:27
Er íslenskan sjálfsagt mál? Rætt var um stöðu íslenskrar tungu í útvarpsþættinum Vikulokunum síðastliðna helgi, af yfirvegun og jákvæðni. Umræðan var lausnamiðuð, bent á margt sem betur mátti fara en því líka hælt sem vel er gert. Skoðun 12.11.2025 08:02
„Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Formaður Sjálfstæðisflokksins gefur lítið fyrir tillögu þingmanns Miðflokksins um að Ríkisútvarpið láti af fréttaflutningi á ensku og pólsku. „Meira að segja Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku,“ segir hún og bætir við að hún furði sig á því að tillögunni hafi ekki fylgt önnur um að hætta útsendingum í lit. Innlent 11.11.2025 16:56
Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég Helsinki, ásamt nokkrum öðrum kennurum sem kenna íslensku sem annað mál í skólanum okkar, Múltikúlti íslensku. Skoðun 10.11.2025 14:32
Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd hyggst innleiða nýtt endurkröfuferli sem felur meðal annars í sér að gögn sem send eru fyrirtæknu vegna endurkrafna verði að vera á ensku eða með enskri þýðingu. Innlent 9.11.2025 22:53
„Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Kennari við íslensku og menningardeild Háskóla Íslands segist ekki skilja á hvaða vegferð dómsmálaráðherra sé með breytingar hennar á fyrirkomulagi námsleyfum. Hún setji alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks og gera það tortryggilegt. Betur færi á því að taka því fagnandi að fólk utan úr heimi vilji læra íslensku. Innlent 7.11.2025 13:29
„Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Gullöld íslenskrar tungu er runnin upp að mati kennara við Háskóla Íslands sem vísar til þess að á áttunda hundrað læra nú íslensku sem annað mál við skólann. Margrét Helga fréttamaður hitti þrjá nemendur á öðru ári sem tala reiprennandi íslensku, elska orðin jökulhlaup og landkynning og tárast yfir textum Unu Torfa. Innlent 7.11.2025 07:00
Þetta er ekki gervigreind Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi. Skoðun 5.11.2025 11:32
„Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að nærri helmingur drengja geti ekki lesið sér til gagns: Vandi eða krísa? Skoðun 3.11.2025 17:00
$€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði. Skoðun 30.10.2025 22:30
Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Í síðustu viku var ný íslensk-ensk veforðabók opnuð við hátíðlega athöfn í Eddu. Hún er hvorki meira né minna en tíunda tvímála veforðabókin sem komið hefur út hjá Árnastofnun á síðustu fjórtán árum og er gjaldfrjáls og opin öllum á vefnum – eins og þær allar á undan henni. Skoðun 27.10.2025 14:30
Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Umræðan snýst ekki lengur um íslenskuna sjálfa – heldur hverjir fá að eiga hana. Tungumálið okkar er orðið vígvöllur: milli verndar og útilokunar, milli valds og þagnar. Þessi grein fjallar ekki um stafsetningu – heldur um valdið sem fylgir því að tala. Skoðun 26.10.2025 08:02
Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna „Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna,“ sagði leigubílstjórinn og brosti í baksýnisspeglinum. Hann hafði búið hér í nokkur ár, talaði varla orð á íslensku en var augljóslega metnaðarfullur og hlýr ungur maður. Hann kom frá Evrópu og í heimalandi sínu hafði hann starfað við björgun og sjúkraflutningar en kom hingað í leit að betra lífi. Skoðun 25.10.2025 09:02
Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? „Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness og af hverju?“ Þannig hljóðar spurningin sem blaðamaður lagði fyrir níu ólíka Laxness-lesendur. Svörin voru fjölbreytt, rétt eins og höfundarverk Nóbelskáldsins, en bókin sem bar oftast á góma kom þó nokkuð á óvart. Menning 24.10.2025 07:09
Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gerir í dag aðgengilega nýja Íslensk-enska veforðabók. Hún er tíunda tvímálaorðabókin sem stofnunin hefur birt undanfarin fjórtán ár. Menning 23.10.2025 10:58
Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Kanadíski sagnfræðingurinn Ryan Eyford er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingi sem brotið hefur blað með störfum sínum í þágu tungumála, menningar og þýðingastarfs. Menning 23.10.2025 10:35
Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag New Nordics AI, ný norræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð, verður opnuð í dag. Aðalskrifstofur miðstöðvarinnar verða í Stokkhólmi en opnunarhátíðin fer fram í Helsinki, í tenglsum við formennsku Finnlands og Álandseyja í Norrænu ráðherranefndinni. Innlent 22.10.2025 09:52