Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Stöð 2 í samstarf við HBO

365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Leikarinn sem fór úr fókus

Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri.

Erlent
Fréttamynd

Die Hard-leikari látinn

James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Varð leikari alveg óvart

Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari.

Lífið
Fréttamynd

Skokkar sig í gegnum þetta

Leikkonan Claire Danes, 34 ára, skokkaði meðfram Hudson ánni í New York í gær. Von er á nýrri seríu Homeland sjónvarpsþáttanna sem sýndir verða á Stöð 2. Þættirnir hlutu Golden Globe sem besti dramaþátturinn og sömuleiðis Claire fyrir leik sinn í þáttunum. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá áhorfendum en einmitt þess vegna var ákveðið að gera aðra þáttaröð.

Lífið