KSÍ

Fréttamynd

Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Blaðamannafundi KSÍ frestað

Blaðamannafundi KSÍ sem átti að vera klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað vegna breytinga á landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi um næstu mánaðarmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefja leik viku síðar

Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest hvenær mót sumarsins hefjast en hefja má æfingar að nýju á morgun eftir hlé vegna samkomutakmarkanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KSÍ fékk nei

Undanþágubeiðni KSÍ um að lið í tveimur efstu deildum karla og kvenna fengi undanþágu til að æfa hefur verið hafnað.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðni vísar fullyrðingum Guðjóns á bug

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir ekkert til í þeim sögusögnum um að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið í leikina gegn Þýskalandi, Rúmeníu og Liechtenstein af öðrum en uppgefnum ástæðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fólk sent í sótt­kví eftir nám­skeið hjá KSÍ um helgina

Starfsmaður KSÍ og fólk sem sat þjálfaranámskeið knattspyrnusambandsins um helgina er komið í sóttkví eftir að þátttakandi greindist með Covid-19. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir sambandið hafa verið í samskiptum við smitrakningateymið eftir að fregnir bárust af smitinu í gærkvöldi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis

Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Áfall fyrir Guðna að koma tillögunni ekki í gegn"

Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þar var meðal annars rætt um þau vonbrigði íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar að geta ekki sæst á eina leið til að fjölga leikjum í efstu deild á Íslandi.

Fótbolti