Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Ólympíukúlan virðist hafa haldið

Svo virðist sem að sóttvarnarkúlan sem sett var upp í kringum ólympíuleikana í Tókýó í Japan hafi haldið. Fyrir leikana voru uppi miklar áhyggjur um Covid-19 myndi leika ólympíuleikana grátt.

Erlent
Fréttamynd

Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“

Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti.

Sport
Fréttamynd

Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna.

Golf
Fréttamynd

Fá ekki greitt fyrir vinnu sína í Ríó

Þó svo það séu liðnir tveir og hálfur mánuður síðan Ólymíuleikunum í Ríó lauk er ekki enn búið að gera upp við hundruð verkamanna sem íhuga nú að fara í mál.

Sport
Fréttamynd

Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum

Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.