Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 18:00 Ashton Eaton með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira