Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 08:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir. Vísir/Getty Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016 Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira
Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35