Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. ágúst 2024 14:00 Cindy Winner Djankeu Ngamba varð fyrst til að vinna verðlaun fyrir flóttamannaliðið. Tyler Miller/Sportsfile via Getty Images Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. Flóttamannaliðið tekur þátt á Ólympíuleikunum í þriðja sinn í ár en það var sett á laggirnar fyrir leikana í Ríó 2016. Alls er flóttamannaliðið skipað 36 íþróttamönnum í tólf greinum sem koma frá 11 ríkjum. Til að vera gjaldgengur þarf að ná tilteknum árangri og njóta viðurkenndrar stöðu flóttamanns að mati Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna UNHCR. Flestir voru valdir úr hópi flótta- og íþróttamanna sem hafa notið skólastyrkja Alþjóða Ólympíunefndarinnar. The Refugee Olympic Team is incredibly proud of Cindy Ngamba, the first EOR athlete and the first-ever refugee medallist at the Olympics.This bronze medal is a victory #ForThe100Million displaced people worldwide. Today, we are speechless.Cindy did it. Refugees did it! 🫶… pic.twitter.com/Nu0ZriEu3J— Refugee Olympic Team (@RefugeesOlympic) August 8, 2024 Cindy Ngamba er fædd í Kamerún en hefur búið í Bretlandi frá 11 ára aldri. Hún lék lengi vel knattspyrnu þar til hún uppgötvaði hnefaleika. Hún er fyrsta konan sem keppir í þeirri grein fyrir hönd flóttamannaliðsins. Cindy Ngamba gat glaðst þrátt fyrir að hafa tapað bardaganum.Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Cindy keppti í undanúrslitum í gær gegn Atheyna Bylon frá Panama og tapaði á skiptri dómaraákvörðun. Hún komst því ekki áfram í úrslit en þar sem ekki er keppt um þriðja sætið í hnefaleikum fær Cindy bronsverðlaun, líkt og Caitlin Parker frá Ástralíu, hinn keppandinn sem tapaði í undanúrslitum. „Ég vil nýta tækifærið og segja við flóttafólk um allan heim, þar með talið flóttafólk sem er ekki í íþróttum. Haldið áfram að leggja hart að ykkur, hafið trú á sjálfum ykkur og þið getið náð öllum markmiðum sem þið setijð ykkur,“ sagði Cindy eftir sigurinn í gær. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Given vorkennir Heimi Fótbolti Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Fótbolti Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Enski boltinn Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Njarðvík fær tvo Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Valin best þriðju vikuna í röð Sjá meira
Flóttamannaliðið tekur þátt á Ólympíuleikunum í þriðja sinn í ár en það var sett á laggirnar fyrir leikana í Ríó 2016. Alls er flóttamannaliðið skipað 36 íþróttamönnum í tólf greinum sem koma frá 11 ríkjum. Til að vera gjaldgengur þarf að ná tilteknum árangri og njóta viðurkenndrar stöðu flóttamanns að mati Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna UNHCR. Flestir voru valdir úr hópi flótta- og íþróttamanna sem hafa notið skólastyrkja Alþjóða Ólympíunefndarinnar. The Refugee Olympic Team is incredibly proud of Cindy Ngamba, the first EOR athlete and the first-ever refugee medallist at the Olympics.This bronze medal is a victory #ForThe100Million displaced people worldwide. Today, we are speechless.Cindy did it. Refugees did it! 🫶… pic.twitter.com/Nu0ZriEu3J— Refugee Olympic Team (@RefugeesOlympic) August 8, 2024 Cindy Ngamba er fædd í Kamerún en hefur búið í Bretlandi frá 11 ára aldri. Hún lék lengi vel knattspyrnu þar til hún uppgötvaði hnefaleika. Hún er fyrsta konan sem keppir í þeirri grein fyrir hönd flóttamannaliðsins. Cindy Ngamba gat glaðst þrátt fyrir að hafa tapað bardaganum.Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Cindy keppti í undanúrslitum í gær gegn Atheyna Bylon frá Panama og tapaði á skiptri dómaraákvörðun. Hún komst því ekki áfram í úrslit en þar sem ekki er keppt um þriðja sætið í hnefaleikum fær Cindy bronsverðlaun, líkt og Caitlin Parker frá Ástralíu, hinn keppandinn sem tapaði í undanúrslitum. „Ég vil nýta tækifærið og segja við flóttafólk um allan heim, þar með talið flóttafólk sem er ekki í íþróttum. Haldið áfram að leggja hart að ykkur, hafið trú á sjálfum ykkur og þið getið náð öllum markmiðum sem þið setijð ykkur,“ sagði Cindy eftir sigurinn í gær.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Given vorkennir Heimi Fótbolti Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Fótbolti Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Enski boltinn Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Njarðvík fær tvo Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Valin best þriðju vikuna í röð Sjá meira