Birtist í Fréttablaðinu Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu. Skoðun 28.6.2017 16:32 Segir fjárfesta geta flýtt fyrir uppbyggingu vega Vexti ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55 295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 28.6.2017 21:35 Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Innlent 28.6.2017 21:35 Stígamótakonur stíga ekki fram Þær níu konur sem hafa sakað Stígamót um einelti og ofbeldi funduðu í gær vegna málsins. Innlent 28.6.2017 21:50 Heldur upp á endurnýjunina Baldvin Snær Hlynsson gaf í maí út plötuna Renewal, djassplötu þar sem hann semur öll lögin og spilar á píanó. Í kvöld heldur hann upp á útgáfuna með tónleikum í Norræna húsinu. Tónlist 27.6.2017 19:43 Kaþólska kirkjan svarar engu um uppruna gjafafjár Upplýsingar um þá sem styrkja Kaþólsku kirkjuna á Íslandi fást ekki uppgefnar. Þetta segir í svari kirkjunnar við fyrirspurn Fréttablaðsins. Innlent 27.6.2017 21:28 Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. Innlent 27.6.2017 20:41 Látum þúsundkallana í friði! Gott er að fjármálaráðherra hafi hætt við atlöguna að þúsundköllunum. Almenningur og álitsgjafar höfðu nefnilega risið upp og mótmælt kröftuglega. Með því að hefta möguleika fólks á notkun reiðufjár í því skyni að uppræta skattsvik væri verið að þvinga æ fleiri til ævarandi viðskipta við fjármálafyrirtæki með tilheyrandi kostnaði og eftirliti ríkisins og skattayfirvalda með einkahögum fólks og neyslumynstri. Skoðun 27.6.2017 16:17 Finnst þingmannalaunin duga skammt Þingmaður Repúblíkana vill fá húsnæðisstyrk ofan á þingmannalaun. Erlent 27.6.2017 21:28 Rannsókn á manndrápi langt komin Grímur Grímsson segist ekki geta svarað hvort vitnavernd verði aukin eftir að Jóni Trausta var sleppt. Innlent 27.6.2017 21:32 Að læsa og henda lyklinum Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar. Bakþankar 27.6.2017 15:55 Verkalýðshreyfingin vill ekki í Þjóðhagsráð Efnahags- og framfarastofnunin leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin taki þátt í þjóðhagsráði. Verkalýðshreyfingin vill ekki vera með. Forseti ASÍ segir ómögulegt að aðskilja umræðu um stöðugleika og velferðarmál. Viðskipti innlent 27.6.2017 20:41 Vill 1,3 milljarða króna í skaðabætur í vatnsstríði iGwater hefur stefnt Icelandic Water Holdings í Ölfusi í annað sinn og vill bætur upp á 1,3 milljarða. Fékk lögbann á vörumerki fyrirtækisins í lok 2013. Eldra skaðabótamáli var vísað frá dómi. Viðskipti innlent 27.6.2017 21:32 Nokkuð um að skemmdir á Austurlandi fáist ekki bættar Tjón vegna úrkomunnar á Austurlandi fyrir helgi hleypur á tugum milljóna króna. Nokkuð er um tjón sem hvorki verður bætt af hálfu vátryggingafélaga né Viðlagatryggingar. Innlent 27.6.2017 21:28 Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 27.6.2017 20:42 Svikatólið krónan Ég hef fjallað nokkuð um það síðustu mánuði, hvernig krónan, vegna smæðar sinnar og óstöðugleika, hefur valdið landi og þjóð hverju fárinu á fætur öðru. Frá 1950 munu gengisfellingar vera 40. Ótrúleg hörmungarsaga, sem hefur bitnað heiftarlega á fyrirtækjum og fjölskyldum landsins. Skoðun 27.6.2017 16:04 Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. Innlent 27.6.2017 19:50 Gula spjaldið á lofti Það er fagnaðarefni fyrir alla unnendur íslenskrar náttúru að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur nú fellt úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir eldi regnboga í Ísafjarðardjúpi. Fyrir liggja áform um að breyta starfsleyfinu til eldis á regnboga í laxeldi. Ekki verður séð að haldið verði áfram með áform um sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi eftir úrskurð nefndarinnar. Skoðun 26.6.2017 15:55 Mega ekki sjá bréf Björgólfs Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest synjun Þjóðskjalasafnsins á beiðni erlendra vátryggjenda um aðgang að gögnum tengdum gamla Landsbankanum. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:12 Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 26.6.2017 15:45 Lengjum fæðingarorlofið strax Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi. Skoðun 26.6.2017 15:48 Íslenska krónan: Blessun eða bölvun? Undanfarin misseri hefur íslenska krónan styrkst mjög mikið og er að nálgast gengi sitt fyrir hrun. Á meðan hefur verðlag á vörum og þjónustu til erlendra ferðamanna rokið upp úr öllum skynsamlegum mörkum. Nú er svo komið að einfalt sjoppufæði hér á landi er farið að nálgast verðlag á þokkalegri máltíð með drykkjum t.d. í Þýskalandi. Skoðun 26.6.2017 15:53 Viðskipti framkvæmdastjórans rædd á stjórnarfundi Kadeco Stjórn Kadeco á Ásbrú í Reykjanesbæ vill upplýsingar um fjárfestingar félags í eigu framkvæmdastjórans á svæðinu. Félög tengd viðskiptafélaga hans hafa keypt þrjár fasteignir á Ásbrú fyrir alls 150 milljónir króna. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:12 Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Erlent 26.6.2017 21:12 Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. Innlent 26.6.2017 22:05 Klúður á Alþingi lamar endurupptökunefnd Alþingi láðist að tilnefna nýjan nefndarmann í endurupptökunefnd fyrir þingrof. Skipun nefndarmanns rann út 16. maí síðastliðinn og nefndin er óstarfhæf. Innlent 26.6.2017 21:15 Vildi ekki lána Costco stæðin Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:16 Akureyringar skipta um nýjan reiðveg öðru sinni á stuttum tíma Reiðvegur á Akureyri hefur verið í ólestri frá því hann var lagður. Í tvígang hefur efni í veginn reynst ófullnægjandi enda fullt af glerbrotum og öðru rusli. Innlent 26.6.2017 21:15 Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi Réttindalaus skipstjóri hjólabáts sem varð ferðamanni að bana árið 2015 siglir áfram með ferðamenn um Jökulsárlón. Hann hefur ekki sótt sér önnur réttindi en þau sem hann hafði á slysdegi. Innlent 25.6.2017 22:12 « ‹ ›
Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu. Skoðun 28.6.2017 16:32
Segir fjárfesta geta flýtt fyrir uppbyggingu vega Vexti ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 28.6.2017 20:55
295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 28.6.2017 21:35
Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Innlent 28.6.2017 21:35
Stígamótakonur stíga ekki fram Þær níu konur sem hafa sakað Stígamót um einelti og ofbeldi funduðu í gær vegna málsins. Innlent 28.6.2017 21:50
Heldur upp á endurnýjunina Baldvin Snær Hlynsson gaf í maí út plötuna Renewal, djassplötu þar sem hann semur öll lögin og spilar á píanó. Í kvöld heldur hann upp á útgáfuna með tónleikum í Norræna húsinu. Tónlist 27.6.2017 19:43
Kaþólska kirkjan svarar engu um uppruna gjafafjár Upplýsingar um þá sem styrkja Kaþólsku kirkjuna á Íslandi fást ekki uppgefnar. Þetta segir í svari kirkjunnar við fyrirspurn Fréttablaðsins. Innlent 27.6.2017 21:28
Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. Innlent 27.6.2017 20:41
Látum þúsundkallana í friði! Gott er að fjármálaráðherra hafi hætt við atlöguna að þúsundköllunum. Almenningur og álitsgjafar höfðu nefnilega risið upp og mótmælt kröftuglega. Með því að hefta möguleika fólks á notkun reiðufjár í því skyni að uppræta skattsvik væri verið að þvinga æ fleiri til ævarandi viðskipta við fjármálafyrirtæki með tilheyrandi kostnaði og eftirliti ríkisins og skattayfirvalda með einkahögum fólks og neyslumynstri. Skoðun 27.6.2017 16:17
Finnst þingmannalaunin duga skammt Þingmaður Repúblíkana vill fá húsnæðisstyrk ofan á þingmannalaun. Erlent 27.6.2017 21:28
Rannsókn á manndrápi langt komin Grímur Grímsson segist ekki geta svarað hvort vitnavernd verði aukin eftir að Jóni Trausta var sleppt. Innlent 27.6.2017 21:32
Að læsa og henda lyklinum Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar. Bakþankar 27.6.2017 15:55
Verkalýðshreyfingin vill ekki í Þjóðhagsráð Efnahags- og framfarastofnunin leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin taki þátt í þjóðhagsráði. Verkalýðshreyfingin vill ekki vera með. Forseti ASÍ segir ómögulegt að aðskilja umræðu um stöðugleika og velferðarmál. Viðskipti innlent 27.6.2017 20:41
Vill 1,3 milljarða króna í skaðabætur í vatnsstríði iGwater hefur stefnt Icelandic Water Holdings í Ölfusi í annað sinn og vill bætur upp á 1,3 milljarða. Fékk lögbann á vörumerki fyrirtækisins í lok 2013. Eldra skaðabótamáli var vísað frá dómi. Viðskipti innlent 27.6.2017 21:32
Nokkuð um að skemmdir á Austurlandi fáist ekki bættar Tjón vegna úrkomunnar á Austurlandi fyrir helgi hleypur á tugum milljóna króna. Nokkuð er um tjón sem hvorki verður bætt af hálfu vátryggingafélaga né Viðlagatryggingar. Innlent 27.6.2017 21:28
Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 27.6.2017 20:42
Svikatólið krónan Ég hef fjallað nokkuð um það síðustu mánuði, hvernig krónan, vegna smæðar sinnar og óstöðugleika, hefur valdið landi og þjóð hverju fárinu á fætur öðru. Frá 1950 munu gengisfellingar vera 40. Ótrúleg hörmungarsaga, sem hefur bitnað heiftarlega á fyrirtækjum og fjölskyldum landsins. Skoðun 27.6.2017 16:04
Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. Innlent 27.6.2017 19:50
Gula spjaldið á lofti Það er fagnaðarefni fyrir alla unnendur íslenskrar náttúru að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur nú fellt úr gildi starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir eldi regnboga í Ísafjarðardjúpi. Fyrir liggja áform um að breyta starfsleyfinu til eldis á regnboga í laxeldi. Ekki verður séð að haldið verði áfram með áform um sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi eftir úrskurð nefndarinnar. Skoðun 26.6.2017 15:55
Mega ekki sjá bréf Björgólfs Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest synjun Þjóðskjalasafnsins á beiðni erlendra vátryggjenda um aðgang að gögnum tengdum gamla Landsbankanum. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:12
Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 26.6.2017 15:45
Lengjum fæðingarorlofið strax Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi. Skoðun 26.6.2017 15:48
Íslenska krónan: Blessun eða bölvun? Undanfarin misseri hefur íslenska krónan styrkst mjög mikið og er að nálgast gengi sitt fyrir hrun. Á meðan hefur verðlag á vörum og þjónustu til erlendra ferðamanna rokið upp úr öllum skynsamlegum mörkum. Nú er svo komið að einfalt sjoppufæði hér á landi er farið að nálgast verðlag á þokkalegri máltíð með drykkjum t.d. í Þýskalandi. Skoðun 26.6.2017 15:53
Viðskipti framkvæmdastjórans rædd á stjórnarfundi Kadeco Stjórn Kadeco á Ásbrú í Reykjanesbæ vill upplýsingar um fjárfestingar félags í eigu framkvæmdastjórans á svæðinu. Félög tengd viðskiptafélaga hans hafa keypt þrjár fasteignir á Ásbrú fyrir alls 150 milljónir króna. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:12
Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. Erlent 26.6.2017 21:12
Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. Innlent 26.6.2017 22:05
Klúður á Alþingi lamar endurupptökunefnd Alþingi láðist að tilnefna nýjan nefndarmann í endurupptökunefnd fyrir þingrof. Skipun nefndarmanns rann út 16. maí síðastliðinn og nefndin er óstarfhæf. Innlent 26.6.2017 21:15
Vildi ekki lána Costco stæðin Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun. Viðskipti innlent 26.6.2017 21:16
Akureyringar skipta um nýjan reiðveg öðru sinni á stuttum tíma Reiðvegur á Akureyri hefur verið í ólestri frá því hann var lagður. Í tvígang hefur efni í veginn reynst ófullnægjandi enda fullt af glerbrotum og öðru rusli. Innlent 26.6.2017 21:15
Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi Réttindalaus skipstjóri hjólabáts sem varð ferðamanni að bana árið 2015 siglir áfram með ferðamenn um Jökulsárlón. Hann hefur ekki sótt sér önnur réttindi en þau sem hann hafði á slysdegi. Innlent 25.6.2017 22:12