Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Varað er við skuldsetningu fyrirtækja í Kína. Vísir/EPA Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira