Birtist í Fréttablaðinu Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. Innlent 25.9.2017 17:15 Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Innlent 25.9.2017 22:25 Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09 Snappínan Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. Bakþankar 24.9.2017 19:51 Í lokuðu bakherbergi Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála. Skoðun 24.9.2017 20:55 Ætlar að stefna Ríkisútvarpinu fyrir fréttaumfjöllun um Sjanghæ Að mati eigandans, Rositu YuFan Zhang, hefur fréttaflutningurinn haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir rekstur staðarins og andlega líðan hennar og fjölskyldu hennar. Innlent 24.9.2017 21:52 Leyndarmálin Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. Fastir pennar 24.9.2017 19:52 Löglegt skutl Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu. Fastir pennar 24.9.2017 20:55 Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 24.9.2017 21:21 Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR. Viðskipti innlent 24.9.2017 20:55 Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig? Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá. Innlent 24.9.2017 22:07 Yfirheyrsla gæti farið fram í dag Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun. Innlent 24.9.2017 21:21 Óttuðust að nasistafáni á skjaldarmerkinu bryti gegn lögum Óvíst var hvort breyta þyrfti kápu þriðju bókar Vals Gunnarssonar. Hana prýðir flennistórt skjaldarmerki með fána nasista í stað hins íslenska. Innlent 24.9.2017 21:21 Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. Innlent 22.9.2017 21:25 Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan. Erlent 22.9.2017 20:04 Ríkisaðstoð í uppnámi vegna stjórnarslitanna Viðræður Skútustaðahrepps við ríkisstjórnina um fjárhagsaðstoð vegna alvarlegs vanda í fráveitumálum er í uppnámi vegna stjórnarslitanna. Innlent 22.9.2017 20:56 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. Innlent 22.9.2017 18:59 Dýrasta íbúð sem Íslendingur hefur átt Róbert Wessman keypti íbúð á Manhattan í New York í lok síðasta árs fyrir rúma þrjá milljarða króna. Lánsskjöl benda til þess að hann hafi einungis fengið 1,6 milljarða króna að láni. Viðskipti innlent 22.9.2017 21:53 Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. Viðskipti innlent 22.9.2017 20:56 Notfærði sér samfélagsmiðla til að reyna að nauðga dreng Málum hefur fjölgað þar sem nauðgun er reynd með annars konar nauðung en ofbeldi. Flestar tilraunir þannig að gerendur nýta sér yfirburðastöðu vegna aldurs og þroskamunar. Innlent 22.9.2017 20:04 Foreldrar ungra barna leita í ódýrara melatónín í neyð Ólafur Adolfsson lyfsali segir að Embætti landlæknis geti ekki fríað sig ábyrgð á þeirri aukningu sem orðið hefur á notkun melatóníns hjá börnum. Innlent 22.9.2017 21:53 Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. Innlent 22.9.2017 21:24 Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. Erlent 22.9.2017 20:04 Besta tækifærið til að vinna bug á fátækt Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Innlent 22.9.2017 20:41 Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021. Viðskipti innlent 22.9.2017 21:53 Úttekt á endurmenntun í ráðuneytum Endurmenntun innan stjórnarráðsins er til skoðunar hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 22.9.2017 20:56 Hæstiréttur stytti gæsluvarðhaldsúrskurð um tíu mínútur Lögum samkvæmt má ekki marka gæsluvarðhaldi lengri tíma en fjórar vikur og Hæstiréttur klikkaði ekki á smáatriðum í niðurstöðu sinni í kærumáli í gær. Innlent 22.9.2017 11:00 Voru óvart lyklalausir í útkalli á Skólavörðustíg Lykil vantaði að götulokunarhliðum borgarinnar í útkalli sjúkrabíls með veika konu á Skólavörðustíg. Borgin hafnar fullyrðingum hennar um áhrif lokananna. Innlent 21.9.2017 21:09 Markmiðið hlýtur að vera að fækka brotum Aukin áhersla á samþykki í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga gæti dregið úr brotum. Frumvarp um slíkt var lagt fram á þingi í vor en ekki samþykkt. Lagaprófessor telur gagnslaust að afnema verknaðarlýsingu úr ákvæðinu. Innlent 21.9.2017 20:28 Óvissa um meðferð skattamála ríkir enn eftir dóm Hæstaréttar Það á eftir að skýrast hvaða áhrif dómur Hæstaréttar frá í gær hefur á meðferð mála sem tengjast brotum gegn skattalögum. Verjandi ætlar að kæra til Mannréttindadómstólsins. Innlent 21.9.2017 20:29 « ‹ ›
Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. Innlent 25.9.2017 17:15
Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Innlent 25.9.2017 22:25
Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09
Snappínan Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. Bakþankar 24.9.2017 19:51
Í lokuðu bakherbergi Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála. Skoðun 24.9.2017 20:55
Ætlar að stefna Ríkisútvarpinu fyrir fréttaumfjöllun um Sjanghæ Að mati eigandans, Rositu YuFan Zhang, hefur fréttaflutningurinn haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir rekstur staðarins og andlega líðan hennar og fjölskyldu hennar. Innlent 24.9.2017 21:52
Leyndarmálin Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. Fastir pennar 24.9.2017 19:52
Löglegt skutl Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu. Fastir pennar 24.9.2017 20:55
Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 24.9.2017 21:21
Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR. Viðskipti innlent 24.9.2017 20:55
Til hvers að starfa með fólkinu sem vildi drepa mig? Nýtt afl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar áformar að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins. Forsætisráðherrann fyrrverandi segir flokkseigendafélag Framsóknar hafa haft það meginmarkið að koma honum frá. Innlent 24.9.2017 22:07
Yfirheyrsla gæti farið fram í dag Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun. Innlent 24.9.2017 21:21
Óttuðust að nasistafáni á skjaldarmerkinu bryti gegn lögum Óvíst var hvort breyta þyrfti kápu þriðju bókar Vals Gunnarssonar. Hana prýðir flennistórt skjaldarmerki með fána nasista í stað hins íslenska. Innlent 24.9.2017 21:21
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. Innlent 22.9.2017 21:25
Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan. Erlent 22.9.2017 20:04
Ríkisaðstoð í uppnámi vegna stjórnarslitanna Viðræður Skútustaðahrepps við ríkisstjórnina um fjárhagsaðstoð vegna alvarlegs vanda í fráveitumálum er í uppnámi vegna stjórnarslitanna. Innlent 22.9.2017 20:56
Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. Innlent 22.9.2017 18:59
Dýrasta íbúð sem Íslendingur hefur átt Róbert Wessman keypti íbúð á Manhattan í New York í lok síðasta árs fyrir rúma þrjá milljarða króna. Lánsskjöl benda til þess að hann hafi einungis fengið 1,6 milljarða króna að láni. Viðskipti innlent 22.9.2017 21:53
Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. Viðskipti innlent 22.9.2017 20:56
Notfærði sér samfélagsmiðla til að reyna að nauðga dreng Málum hefur fjölgað þar sem nauðgun er reynd með annars konar nauðung en ofbeldi. Flestar tilraunir þannig að gerendur nýta sér yfirburðastöðu vegna aldurs og þroskamunar. Innlent 22.9.2017 20:04
Foreldrar ungra barna leita í ódýrara melatónín í neyð Ólafur Adolfsson lyfsali segir að Embætti landlæknis geti ekki fríað sig ábyrgð á þeirri aukningu sem orðið hefur á notkun melatóníns hjá börnum. Innlent 22.9.2017 21:53
Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. Innlent 22.9.2017 21:24
Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman. Erlent 22.9.2017 20:04
Besta tækifærið til að vinna bug á fátækt Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Innlent 22.9.2017 20:41
Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021. Viðskipti innlent 22.9.2017 21:53
Úttekt á endurmenntun í ráðuneytum Endurmenntun innan stjórnarráðsins er til skoðunar hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 22.9.2017 20:56
Hæstiréttur stytti gæsluvarðhaldsúrskurð um tíu mínútur Lögum samkvæmt má ekki marka gæsluvarðhaldi lengri tíma en fjórar vikur og Hæstiréttur klikkaði ekki á smáatriðum í niðurstöðu sinni í kærumáli í gær. Innlent 22.9.2017 11:00
Voru óvart lyklalausir í útkalli á Skólavörðustíg Lykil vantaði að götulokunarhliðum borgarinnar í útkalli sjúkrabíls með veika konu á Skólavörðustíg. Borgin hafnar fullyrðingum hennar um áhrif lokananna. Innlent 21.9.2017 21:09
Markmiðið hlýtur að vera að fækka brotum Aukin áhersla á samþykki í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga gæti dregið úr brotum. Frumvarp um slíkt var lagt fram á þingi í vor en ekki samþykkt. Lagaprófessor telur gagnslaust að afnema verknaðarlýsingu úr ákvæðinu. Innlent 21.9.2017 20:28
Óvissa um meðferð skattamála ríkir enn eftir dóm Hæstaréttar Það á eftir að skýrast hvaða áhrif dómur Hæstaréttar frá í gær hefur á meðferð mála sem tengjast brotum gegn skattalögum. Verjandi ætlar að kæra til Mannréttindadómstólsins. Innlent 21.9.2017 20:29