Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Snappínan

Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Í lokuðu bakherbergi

Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála.

Skoðun
Fréttamynd

Leyndarmálin

Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Löglegt skutl

Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Starfslokin kostuðu ON 21 milljón króna

Fyrrverandi framkvæmdastjóri dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var með níu mánaða uppsagnarfrest. Ráðinn framkvæmdastjóri Samorku tveimur mánuðum síðar. "Mér finnst þetta mikill kostnaður,“ segir stjórnarmaður í OR.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Yfirheyrsla gæti farið fram í dag

Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum

Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá.

Innlent
Fréttamynd

Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög

Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel

Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman.

Erlent
Fréttamynd

Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu

Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Markmiðið hlýtur að vera að fækka brotum

Aukin áhersla á samþykki í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga gæti dregið úr brotum. Frumvarp um slíkt var lagt fram á þingi í vor en ekki samþykkt. Lagaprófessor telur gagnslaust að afnema verknaðarlýsingu úr ákvæðinu.

Innlent