Birtist í Fréttablaðinu Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. Erlent 9.11.2017 20:36 Menntakerfið er ekki eyland Það mikilvæga verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að marka skýra stefnu um það hvernig nemendur á Íslandi verða undirbúnir til að mæta kröfum framtíðarinnar á vinnumarkaðnum. Skoðun 9.11.2017 16:45 Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. Innlent 9.11.2017 20:36 Sex milljóna króna sekt fyrir að vantelja milljarða króna til skatts Kristjáni Vilhelmssyni, framkvæmdastjóra og einum stærsta eiganda útgerðarfélagsins Samherja, og eiginkonu hans hefur verið gert að greiða sex milljónir í sekt vegna skattalagabrota. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04 Ráðherra boðar stjórana á fund um áreitnismál Ráðherrann sagði málið alvarlegt og að breytinga væri þörf. Erlent 9.11.2017 21:03 Stormur. Dacia Duster. Brjálæðið Fólk beitir mismunandi strategíum til að takast á við haustlægðir. Sumir byrgja sig upp af matvörum, slökkva á símum og horfa á sjónvarpið. Aðrir hanga yfir netmiðlum og lesa frásagnir af fjúkandi trampólínum. Sjálfur er ég í eirðarlausa flokknum. Fastir pennar 9.11.2017 16:23 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. Innlent 9.11.2017 22:08 Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Kona á sjötugsaldri stefndi Landsbankanum til að fá veðsetningu á húsi sínu aflétt. Veðsett var vegna láns þáverandi unnustu sonar hennar. Innlent 9.11.2017 21:04 Listin að búa til myndir í huganum Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns, eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2017 09:34 Fjármálageirinn greiðir tæplega þriðjung allra opinberra gjalda Fyrirtæki í fjármála- og vátryggingastarfsemi greiða tæplega þriðjung allra opinberra gjalda hér á landi, að því er fram kemur í ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja sem kemur út í dag. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04 Rannsókn á meintum innherjasvikum vel á veg komin Rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum fyrrverandi yfirmanns hjá Icelandair er nokkuð vel á veg komin, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04 Bankar lækka kostnað með nýjum kerfum Bankastjóri Landsbankans segir ný innlána- og greiðslukerfi, sem bankinn tekur í notkun síðar í mánuðinum, geta leitt til hagræðingar í rekstri bankakerfisins. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04 Lífeyrissjóðir keyptu hlutabréf í Silicor fyrir rúman milljarð Fjórir lífeyrissjóðir hafa ásamt Íslandsbanka og Sjóvá hafa lagt um 1.350 milljónir króna inn í sólarkísilverkefni Silicor Materials. Viðskipti innlent 8.11.2017 22:04 Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. Erlent 8.11.2017 21:26 Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. Innlent 8.11.2017 21:26 Tímamót í stjórnsýslu byggingarmála Talsverð tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt. Unnið hefur verið að gerð gáttarinnar mörg undanfarin ár og standa vonir til þess að hún verði að fullu komin í notkun innan fárra mánaða. Skoðun 8.11.2017 16:17 Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra! Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur. Skoðun 8.11.2017 14:20 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. Innlent 8.11.2017 22:04 Það hefði ekki þurft að fara svona Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér. Skoðun 8.11.2017 14:14 Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. Innlent 8.11.2017 21:44 Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. Innlent 8.11.2017 21:16 Spennan minnkar í hagkerfinu Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti í ár en að svo taki að hægjast á og að hagvöxtur verði milli tvö og þrjú prósent til 2020. Það þykir eðlilegri hagvöxtur til lengri tíma. Viðskipti innlent 8.11.2017 22:04 Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. Innlent 8.11.2017 22:05 Skóli með og án aðgreiningar Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara. Skoðun 8.11.2017 14:27 Hundur, köttur eða frisbídiskur Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni? Bakþankar 8.11.2017 15:12 Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. Erlent 8.11.2017 21:05 Menntamál í forgang Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki. Skoðun 8.11.2017 14:17 Evrópa er miðstöð menningar, framfara og velferðar heimsins; það fylgir því hætta Fyrir 90 árum voru jarðarbúar 2 milljarðar, og voru Evrópubúar þá 500 milljónir eða 25% jarðarbúa. Í dag eru þessar tölur 7,5 milljarðar jarðarbúa, en Evrópubúum hefur ekki fjölgað, og eru þeir enn 500 milljónir. Er hlutfallið þannig komið niður í 7%. Skoðun 8.11.2017 14:23 Einelti Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. Skoðun 8.11.2017 14:11 Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. Innlent 8.11.2017 21:19 « ‹ ›
Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. Erlent 9.11.2017 20:36
Menntakerfið er ekki eyland Það mikilvæga verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að marka skýra stefnu um það hvernig nemendur á Íslandi verða undirbúnir til að mæta kröfum framtíðarinnar á vinnumarkaðnum. Skoðun 9.11.2017 16:45
Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. Innlent 9.11.2017 20:36
Sex milljóna króna sekt fyrir að vantelja milljarða króna til skatts Kristjáni Vilhelmssyni, framkvæmdastjóra og einum stærsta eiganda útgerðarfélagsins Samherja, og eiginkonu hans hefur verið gert að greiða sex milljónir í sekt vegna skattalagabrota. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04
Ráðherra boðar stjórana á fund um áreitnismál Ráðherrann sagði málið alvarlegt og að breytinga væri þörf. Erlent 9.11.2017 21:03
Stormur. Dacia Duster. Brjálæðið Fólk beitir mismunandi strategíum til að takast á við haustlægðir. Sumir byrgja sig upp af matvörum, slökkva á símum og horfa á sjónvarpið. Aðrir hanga yfir netmiðlum og lesa frásagnir af fjúkandi trampólínum. Sjálfur er ég í eirðarlausa flokknum. Fastir pennar 9.11.2017 16:23
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. Innlent 9.11.2017 22:08
Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Kona á sjötugsaldri stefndi Landsbankanum til að fá veðsetningu á húsi sínu aflétt. Veðsett var vegna láns þáverandi unnustu sonar hennar. Innlent 9.11.2017 21:04
Listin að búa til myndir í huganum Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns, eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2017 09:34
Fjármálageirinn greiðir tæplega þriðjung allra opinberra gjalda Fyrirtæki í fjármála- og vátryggingastarfsemi greiða tæplega þriðjung allra opinberra gjalda hér á landi, að því er fram kemur í ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja sem kemur út í dag. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04
Rannsókn á meintum innherjasvikum vel á veg komin Rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum fyrrverandi yfirmanns hjá Icelandair er nokkuð vel á veg komin, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04
Bankar lækka kostnað með nýjum kerfum Bankastjóri Landsbankans segir ný innlána- og greiðslukerfi, sem bankinn tekur í notkun síðar í mánuðinum, geta leitt til hagræðingar í rekstri bankakerfisins. Viðskipti innlent 8.11.2017 21:04
Lífeyrissjóðir keyptu hlutabréf í Silicor fyrir rúman milljarð Fjórir lífeyrissjóðir hafa ásamt Íslandsbanka og Sjóvá hafa lagt um 1.350 milljónir króna inn í sólarkísilverkefni Silicor Materials. Viðskipti innlent 8.11.2017 22:04
Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. Erlent 8.11.2017 21:26
Skilur ekki af hverju álitamál um kjörgengi endar hjá forsætisnefnd Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir óskiljanlegt að umræða um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur fari fram á forsætisnefndarfundum borgarstjórnar en ekki á borgarstjórnarfundum. Innlent 8.11.2017 21:26
Tímamót í stjórnsýslu byggingarmála Talsverð tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt. Unnið hefur verið að gerð gáttarinnar mörg undanfarin ár og standa vonir til þess að hún verði að fullu komin í notkun innan fárra mánaða. Skoðun 8.11.2017 16:17
Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra! Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur. Skoðun 8.11.2017 14:20
Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. Innlent 8.11.2017 22:04
Það hefði ekki þurft að fara svona Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér. Skoðun 8.11.2017 14:14
Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. Innlent 8.11.2017 21:44
Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. Innlent 8.11.2017 21:16
Spennan minnkar í hagkerfinu Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti í ár en að svo taki að hægjast á og að hagvöxtur verði milli tvö og þrjú prósent til 2020. Það þykir eðlilegri hagvöxtur til lengri tíma. Viðskipti innlent 8.11.2017 22:04
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. Innlent 8.11.2017 22:05
Skóli með og án aðgreiningar Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara. Skoðun 8.11.2017 14:27
Hundur, köttur eða frisbídiskur Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni? Bakþankar 8.11.2017 15:12
Senda Trump skýr skilaboð Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann. Erlent 8.11.2017 21:05
Menntamál í forgang Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki. Skoðun 8.11.2017 14:17
Evrópa er miðstöð menningar, framfara og velferðar heimsins; það fylgir því hætta Fyrir 90 árum voru jarðarbúar 2 milljarðar, og voru Evrópubúar þá 500 milljónir eða 25% jarðarbúa. Í dag eru þessar tölur 7,5 milljarðar jarðarbúa, en Evrópubúum hefur ekki fjölgað, og eru þeir enn 500 milljónir. Er hlutfallið þannig komið niður í 7%. Skoðun 8.11.2017 14:23
Einelti Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. Skoðun 8.11.2017 14:11
Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. Innlent 8.11.2017 21:19