Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Segja allt hafa verið betra í gamla daga

Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga.

Lífið
Fréttamynd

Vonar bara og biður að guð verndi börnin sín

Fyrstu almennu borgararnir í Austur-Ghouta hafa flúið í daglegu átakahléi. Erindrekar SÞ eru öskuillir út í báðar fylkingar. Krefjast tafarlausrar innleiðingar vopnahlés. Segja fimm klukkustundir ekki duga til að koma aðstoð til þurfandi.

Erlent
Fréttamynd

Svipta skrópara barnabótunum

Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur.

Erlent
Fréttamynd

Það er svo erfitt að keppa í tónlist

Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki.

Lífið
Fréttamynd

Ekkert til sparað við árshátíð Isavia í Hörpu

Kostnaður við stjörnum prýdda árshátíð ríkisfyrirtækisins Isavia um síðustu helgi nam 31,5 milljónum. Starfsmenn hafa verið undir miklu álagi vegna aukins ferðamannafjölda og vildu stjórnendur verðlauna þá fyrir vel unnin störf.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig

Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan

Innlent
Fréttamynd

Gætu virkjað ákvæði um gjaldfellingu

Ákvæði um gjaldfellingu í lánasamningum Valitors gætu virkjast ef eignir fyrirtækisins verða kyrrsettar. Forstjórinn segir Valitor ekki vera með nein langtímalán í efnahagsreikningi sínum. Lögmaður krefst þess að FME stöðvi áform

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Aukinn hagnaður hjá Fjarskiptum

Hagnaður Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, nam 356 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs og jókst um 110 prósent á milli ára, samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Snýst um að hreyfa við fólki

Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för

Lífið
Fréttamynd

Óvelkominn í framboð

Formaður stjórnarandstöðuflokks fer fram gegn Maduro. Aðrir stjórnarandstæðingar eru afar ósáttir við framboðið enda lá fyrir samkomulag um sniðgöngu.

Erlent
Fréttamynd

Brotaþolar segja líkar sögur af sóknarpresti

Séra Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur gerst sekur um siðferðisbrot að mati úrskurðarnefndar kirkjunnar. Lýsingar fimm kvenna á háttalagi mannsins óhugnanlegar og keimlíkar í aðalatriðum og ná aftur til 2002.

Innlent
Fréttamynd

Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd

Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum.

Lífið
Fréttamynd

RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben

Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar.

Lífið
Fréttamynd

Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki.

Gagnrýni
Fréttamynd

Gylfi Þór veitti föður sínum ekki umboð til þess að kaupa fiskiskip

Hæstiréttur Íslands komst í síðustu viku að þeirri niðurstöðu að framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Blikabergs hefði ekki haft heimild til þess að kaupa fyrir hönd félagsins fiskiskip af útgerðarfélaginu Hafsæli. Ástæðan var sú að sonur framkvæmdastjórans og eini stjórnarmaður Blikabergs, knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson, hafði ekki veitt föður sínum umboð til kaupanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gagnrýna tregðu til að slaka á höftum

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mikilvægt að slakað verði á innflæðishöftum Seðlabanka Íslands. Þau leiði til hærra vaxtastigs fyrir ríkissjóð og fyrirtæki. Framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA gagnrýnir tregðu stjórnenda bankans til þess að breyta útfærslu haftanna. Sérfræðingur í markaðsviðskiptum Kviku segir innflæðishöftin halda gengi krónunnar veikara en annars.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vilja endurvekja viðræðurnar

Stjórnir Skeljungs og Basko, sem á og rekur meðal annars 10-11 verslanirnar, skoða nú að endurvekja viðræður um kaup olíufélagsins á öllu hlutafé í Basko, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fyrir tuttugu árum var...?

Árið 1998 var eitt besta ár allra tíma, segja sumir. Það er að minnsta kosti alltaf gott að missa sig í nostalgíunni og hverfa aftur um eins og ein tuttugu ár, til ársins 1998.

Lífið
Fréttamynd

Háar greiðslur ofan á launin

Starfskjör þingmanna eru mjög mismunandi. Fara eftir kjördæmum, búsetu, valdastöðum á þingi og í flokkunum. Kristján Þór fær mest utan forsætisráðherra en Logi Einarsson er hæstur stjórnarandstöðumannna.

Innlent