RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Benedikt Bóas skrifar 1. mars 2018 06:00 Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjum Íslands á HM í sumar. Byrjar gegn Messi og Argentínu þann 16. júní. Lýsingar Guðmundar Benediktssonar á leikjum íslenska landsliðsins í fótbolta á EM 2016 vöktu heimsathygli. Þegar Ísland komst á HM í sumar fóru strax að heyrast raddir um að Guðmundur myndi endurtaka leikinn og lýsa leikjum Íslands. Það var staðfest í gær. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að einhugur hafi verið innan RÚV um að fá Guðmund. Hann vill ekki gefa upp hvað kosti að ráða Guðmund en bendir á að aðkoma hans sé hluti af víðtækara samkomulagi við Vodafone um HM og umfjöllun miðla þess um mótið. Guðmundur er fremsti knattspyrnulýsandi landsins og vakti heimsathygli fyrir lýsingar sínar á Evrópumeistaramótinu. BBC fékk hann í kjölfarið til að stýra sérstökum þætti um sögu íþróttalýsinga. Eiður Smári er einn af okkar fremstu knattspyrnumönnum og hefur einnig getið sér gott orð sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. Hann hefur verið á Sky þar sem innsæi hans hefur fallið vel í kramið og var RÚV ekki eina stöðin sem bauð honum samning fyrir mótið.Sjá einnig: Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Allar líkur eru á að hann verði einnig að starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar meðan á mótinu stendur. „Gert var ráð fyrir að þörf yrði fyrir þennan liðstyrk umfram fasta starfsmenn enda dagskrárgerð og þjónusta í kringum HM gríðarlega umfangsmikil,“ segir Hilmar og bætir við að fjárhagsáætlun verði ekki gefin upp að svo stöddu. „Auk Guðmundar, þá verða þrír aðrir starfsmenn að sinna umfjölluninni fyrir RÚV, það er framleiðandi og tveir fréttamenn. Eiður Smári verður sérfræðingur í kringum leiki Íslands, bæði á Íslandi og í Rússlandi, þar sem hann mun að öllum líkindum einnig starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar,“ segir hann. Hilmar segir að RÚV stefni hátt með sinni umfjöllun en fjögur og hálft stöðugildi eru á íþróttadeildinni. Uppgjörsþættir verða 40 mínútna langir og hefjast eftir að síðasta leik er lokið. „RÚV mun bjóða upp á fjölbreytta umfjöllun af öllu tagi í öllum miðlum RÚV, enda lítur RÚV svo á að hér sé um stórviðburð að ræða sem þorri Íslendinga mun njóta í miðlum RÚV í sumar.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Lýsingar Guðmundar Benediktssonar á leikjum íslenska landsliðsins í fótbolta á EM 2016 vöktu heimsathygli. Þegar Ísland komst á HM í sumar fóru strax að heyrast raddir um að Guðmundur myndi endurtaka leikinn og lýsa leikjum Íslands. Það var staðfest í gær. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að einhugur hafi verið innan RÚV um að fá Guðmund. Hann vill ekki gefa upp hvað kosti að ráða Guðmund en bendir á að aðkoma hans sé hluti af víðtækara samkomulagi við Vodafone um HM og umfjöllun miðla þess um mótið. Guðmundur er fremsti knattspyrnulýsandi landsins og vakti heimsathygli fyrir lýsingar sínar á Evrópumeistaramótinu. BBC fékk hann í kjölfarið til að stýra sérstökum þætti um sögu íþróttalýsinga. Eiður Smári er einn af okkar fremstu knattspyrnumönnum og hefur einnig getið sér gott orð sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. Hann hefur verið á Sky þar sem innsæi hans hefur fallið vel í kramið og var RÚV ekki eina stöðin sem bauð honum samning fyrir mótið.Sjá einnig: Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Allar líkur eru á að hann verði einnig að starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar meðan á mótinu stendur. „Gert var ráð fyrir að þörf yrði fyrir þennan liðstyrk umfram fasta starfsmenn enda dagskrárgerð og þjónusta í kringum HM gríðarlega umfangsmikil,“ segir Hilmar og bætir við að fjárhagsáætlun verði ekki gefin upp að svo stöddu. „Auk Guðmundar, þá verða þrír aðrir starfsmenn að sinna umfjölluninni fyrir RÚV, það er framleiðandi og tveir fréttamenn. Eiður Smári verður sérfræðingur í kringum leiki Íslands, bæði á Íslandi og í Rússlandi, þar sem hann mun að öllum líkindum einnig starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar,“ segir hann. Hilmar segir að RÚV stefni hátt með sinni umfjöllun en fjögur og hálft stöðugildi eru á íþróttadeildinni. Uppgjörsþættir verða 40 mínútna langir og hefjast eftir að síðasta leik er lokið. „RÚV mun bjóða upp á fjölbreytta umfjöllun af öllu tagi í öllum miðlum RÚV, enda lítur RÚV svo á að hér sé um stórviðburð að ræða sem þorri Íslendinga mun njóta í miðlum RÚV í sumar.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning