Fréttir Réttarhöld hefjast 19. október Ríkisstjórn Íraks hefur staðfest að réttarhöldin yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, hefjist 19. október næstkomandi. Þar verður réttað yfir honum vegna fjöldamorðanna í bænum Dujail árið 1982, en 143 voru myrtir í bænum eftir misheppnað banatilræði við forsetan fyrrverandi. Erlent 14.10.2005 06:40 Langur biðlisti í Hólabrekkuskóla Í Reykjavík hafa tugir barna ekki enn fengið inni á frístundaheimilum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Hólabrekkuskóla, þar sem allir nemendur í fyrsta bekk eru á biðlista og ganga um hverfið með lykil um hálsinn. Innlent 14.10.2005 06:40 Baugur fjárfestir í Bretlandi Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi í gær frá því að Baugur ásamt skoska frumkvöðlinum Tom Hunter og breska stórbankanum HBOS hefðu stofnað með sér fasteignafélag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Segja hamfarir reiði guðs Hryðjuverkasamtökin al-Qaida fögnuðu í dag mannfallinu í hamförunum í Bandaríkjunum og sögðu þær hefnd guðs. Í yfirlýsingu á heimasíðu sem samtökin nota segja þau að bænum hinna kúguðu hafi verið svarað og kúgunarþjóðin Bandaríkin hefði fengið að kenna á reiði guðs. Ekki er búið að staðfesta hvort yfirlýsingin er ekta en al-Qaida samtökin eru sem kunnugt er í hópi hörðustu andstæðinga Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Erlent 14.10.2005 06:40 Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40 Forseti Hæstaréttar BNA látinn William H. Rehnquist, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna, lést í gær eftir erfiða baráttu við skjaldskirtilskrabbamein. Rehnquist, sem var áttræður, tók sæti í Hæstarétti árið 1972 í tíð Richards Nixons en það var Ronald Reagen sem skipaði hann forseta réttarins árið 1986. Erlent 14.10.2005 06:40 Íslenskrar konu enn saknað Ekkert hefur enn spurst til Lilju Aðalbjargar Ólafsdóttur Hansch, sem búsett er í Mississippi. Fjölskylda hennar heyrði síðast í henni á mánudag í þann mund er fellibylurinn Katrín skall á borginni Gulfport þar sem hún býr. Utanríkisráðuneytið leitar nú allra leiða til að hafa uppi á henni. Ekki er vitað til þess að fleiri Íslendinga sé saknað. Erlent 14.10.2005 06:40 Drápu eftirlýstan uppreisnarmann Lögregla í Sádi-Arabíu skaut í dag eftirlýstan uppreisnarmann til bana og særði annan í skotbardaga í olíuborginni Dammam. Þá mun hún vera á hælunum á þriðja manninum og hefur umkringt hús þar sem talið er að hann feli sig, eftir því sem Reuters-fréttastofan greinir frá. Erlent 14.10.2005 06:40 30 þúsund á hápunkti Ljósanætur Talið er að þrjátíu þúsund manns hafi verið á hápunkti Ljósanætur í Reykjanesbæ í gærkvöldi en þá voru ljósin í aðalhlutverki, bæði á Keflavíkurbjargi og þau sem lýstu upp himininn. Innlent 14.10.2005 06:40 Rehnquist fallinn frá William H. Rehnquist, sem var forseti hæstaréttar Bandaríkjanna í nærri tvo áratugi, lést á heimili sínu á laugardag. Banamein hans var krabbamein. Með fráfalli hans gefst George W. Bush Bandaríkjaforseta færi á að skipa annan dómara í réttinn á skömmum tíma. Erlent 14.10.2005 06:40 Forsetinn hafnar menningarhúsi "Við höfum séð þessar hugmyndir og tillögur en nálægðin við forsetabústaðinn gerir það að verkum að ráðuneytið hefur ekki getað sætt sig við þær," segir Halldór Árnason, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, um tillögur áhugahóps á Álftanesi um byggingu menningarhúss í grennd við Bessastaði. Innlent 14.10.2005 06:40 Íkveikja ekki útilokuð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð heldur betur í ströngu aðfaranótt sunnudags þegar eldur kom upp í atvinnuhúsnæði á tveimur stöðum í borginni. Fyrri bruninn var í verslunni Melabúðinni og sá síðari í húsnæði við Fiskislóð. Allt tiltækt lið var sent á báða staði og gott betur þar sem aukalið var kallað út þegar ljóst var að allt stefndi í stærri bruna við Fiskislóð. Innlent 14.10.2005 06:40 Flóttamannavandi í Bandaríkjunum Flestir íbúar New Orleans hafa verið fluttir brott. Eftir stendur borg í rústum, þar sem lík fórnarlamba fellibylsins Katrínar liggja úti um allt. Bandaríkin standa frammi fyrir gríðarlegu flóttamannavandamáli og óska eftir aðstoð frá Evrópusambandinu. Erlent 14.10.2005 06:40 Tveggja íslenskra kvenna er saknað Ekkert hefur enn heyrst frá Lilju Aðalbjörgu Ólafsdóttur Hansch sem leitað hefur verið síðan fellibylurinn gekk yfir bæ hennar. Áður var talið að Lilja væri eini Íslendingurinn sem ekki var búið að ná í en nú hefur komið í ljós að 75 ára íslenskrar konu er einnig saknað. Innlent 14.10.2005 06:40 Eldur í Melabúðinni Slökkviliðið hafði í nógu að snúast í nótt því það var kallað út að Melabúðinni í Reykjavík á þriðja tímanum. Þar logaði eldur í lagnaherbergi sem notað er sem geymsla. Vel gekk að slökkva eldinn en nokkur eldur og reykur bárust með lögnum inn í verslunina. Ekki er vitað hversu miklum skemmdum það olli. Rannsókn málsins hefur verið vísað til rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:40 Fleiri Danir vilja vera naktir Félögum í samtökum nektarsinna í Danmörku hefur fjölgað um tæpan þriðjung á ári síðastliðin þrjú ár. Haft er eftir forsvarsmanni samtakanna í danska blaðinu Politiken að fjölgunin eigi sér rætur í andstöðu fólks við þá miklu dýrkun mannslíkamans sem nú ríki. Erlent 14.10.2005 06:40 Mannskætt tilræði á Indlandi 24 lögreglumenn og einn óbreyttur borgari létust þegar öflug jarðsprengja sprakk undir liðsflutningabíl lögreglu í miðhluta Indlands seint í gærkvöld. Talið er að skæruliðar maóista í landinu hafi komið sprengjunni fyrir á vegi og sprengt hana þegar bílnum var ekið hjá. Sprengingin var svo ölfug að bíllinn þeyttist 10 metra upp í loftið og tættist í sundur. Erlent 14.10.2005 06:40 Eldur í húsi að Klapparstíg Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út fyrir stundu vegna elds í tveggja hæða húsi að Klapparstíg 30. Þar er til húsa veitingastaðurinn Sirkus. Að sögn slökkviliðsins er eldurinn þó ekki á veitingastaðnum heldur í íbúð á annarri hæð hússins. Unnið er að því að ráða niðurlögum eldsins, sem hefur m.a. læst sig í veggi, en eldsupptök eru ókunn. Innlent 14.10.2005 06:40 Sjálfstæðisflokkurinn fær stuðning "Í fyrra var sjálfseignarfélagsformið málamiðlun milli stjórnarflokkanna en margir sjálfstæðismenn vildu þá hlutafélagsformið. Nú lítur út fyrir að Evrópusambandið hafi gengið í lið með Sjálfstæðisflokknum," segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40 Varð undir hesti sínum í göngum Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveitin Tindur Ólafsfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna slyss í Þverárdal inn af Skíðadal en þar hafði gangnamaður orðið undir hesti sínum og slasast nokkuð. Læknir og sjúkraflutningamenn komu einnig á staðin frá Dalvík. Hinn slasaði var borinn á móts við sjúkrabíl um 5 kílómetra leið. Innlent 14.10.2005 06:40 Mikill erill eftir Ljósanótt Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Innlent 14.10.2005 06:40 Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 Fer utan að leita systur sinnar Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn í Bandaríkjunum, stefnir að því að fara utan á morgun til að leita systur sinnar. Erlent 14.10.2005 06:40 Brottflutningi að ljúka Brottflutningi íbúa frá New Orleans er að mestu lokið. Bæði íþróttahöllin SuperDome og ráðstefnumiðstöð borgarinnar hafa verið tæmdar af fólki. Björgunarmenn hafa heyrt hrikalegar sögur af því sem gekk á á meðan tugþúsundir íbúa biðu dögum saman eftir að aðstoð bærist. Erlent 14.10.2005 06:40 Gefin saman í búðum í Mississippi Það berast ekki eingöngu hörmungarsögur frá hamfarasvæðunum í suðurríkjum Bandaríkjanna. <em>CNN</em> greinir frá því í dag að par hafi í gær verið gefið saman í einum af búðunum sem komið hefur verið upp í Mississippi fyrir þá sem eiga um sárt að binda. Erlent 14.10.2005 06:40 Bakar brauðskúlptúra í Tælandi Í taílensku bakarí er hægt að fá brauð sem lítur út eins og líkamshlutar. 28 ára gamall listanemi frá Potharam í Taílandi býr þessa brauðskúlptúra til en eftir að hafa gefist upp á andlitsteikningum fann hann farveg fyrir list sína í bakaríinu sem fjölskylda hans rekur. Innlent 14.10.2005 06:40 Þriðji stórbruninn í París Tólf létust og margir eru slasaðir eftir þriðja stórbrunann í París á innan við tveimur vikum. Eldurinn kviknaði í fimmtán hæða húsi í suðurhluta borgarinnar um ellefuleytið í gærkvöldi. 166u slökkviliðsmenn börðust við eldinn í nótt og gekk slökkvistarfið að sögn vel. Flestir þeirra sem létust dóu úr reykeitrun. Erlent 14.10.2005 06:40 Mótmæla einræði Nepalkonungs Lögregla beitti táragasi og bambuskylfum til að stöðva mótmælagöngu þúsunda lýðræðissinna í Katmandu, höfuðborg Nepals, í gær. Meðal handtekinna var Girija Prasad Koirala, fyrrverandi forsætisráðherra landsins og formaður stærsta stjórnmálaflokksins, Nepalska Kongressflokksins. Erlent 14.10.2005 06:40 Kúveitar gefa Bandaríkjunum olíu Kúveit hefur ákveðið að veita Bandaríkjamönnum olíu og aðra aðstoð að andvirði 30 milljarðar íslenskra króna vegna hamfaranna í Suðurríkjunum. Olíuvinnsla í átta olíuhreinsistöðvum við Mexíkóflóa liggur niðri eftir yfirreið fellibylsins Katrínar og hafa Bandaríkjamenn því um 10 prósentum minni olíu að spila úr en fyrir hamfarirnar. Farið er að gæta skorts á bensíni á svæðinu og því ákváðu Kúveitar að bregðast við. Erlent 14.10.2005 06:40 Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 « ‹ ›
Réttarhöld hefjast 19. október Ríkisstjórn Íraks hefur staðfest að réttarhöldin yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, hefjist 19. október næstkomandi. Þar verður réttað yfir honum vegna fjöldamorðanna í bænum Dujail árið 1982, en 143 voru myrtir í bænum eftir misheppnað banatilræði við forsetan fyrrverandi. Erlent 14.10.2005 06:40
Langur biðlisti í Hólabrekkuskóla Í Reykjavík hafa tugir barna ekki enn fengið inni á frístundaheimilum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Hólabrekkuskóla, þar sem allir nemendur í fyrsta bekk eru á biðlista og ganga um hverfið með lykil um hálsinn. Innlent 14.10.2005 06:40
Baugur fjárfestir í Bretlandi Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi í gær frá því að Baugur ásamt skoska frumkvöðlinum Tom Hunter og breska stórbankanum HBOS hefðu stofnað með sér fasteignafélag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Segja hamfarir reiði guðs Hryðjuverkasamtökin al-Qaida fögnuðu í dag mannfallinu í hamförunum í Bandaríkjunum og sögðu þær hefnd guðs. Í yfirlýsingu á heimasíðu sem samtökin nota segja þau að bænum hinna kúguðu hafi verið svarað og kúgunarþjóðin Bandaríkin hefði fengið að kenna á reiði guðs. Ekki er búið að staðfesta hvort yfirlýsingin er ekta en al-Qaida samtökin eru sem kunnugt er í hópi hörðustu andstæðinga Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Erlent 14.10.2005 06:40
Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40
Forseti Hæstaréttar BNA látinn William H. Rehnquist, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna, lést í gær eftir erfiða baráttu við skjaldskirtilskrabbamein. Rehnquist, sem var áttræður, tók sæti í Hæstarétti árið 1972 í tíð Richards Nixons en það var Ronald Reagen sem skipaði hann forseta réttarins árið 1986. Erlent 14.10.2005 06:40
Íslenskrar konu enn saknað Ekkert hefur enn spurst til Lilju Aðalbjargar Ólafsdóttur Hansch, sem búsett er í Mississippi. Fjölskylda hennar heyrði síðast í henni á mánudag í þann mund er fellibylurinn Katrín skall á borginni Gulfport þar sem hún býr. Utanríkisráðuneytið leitar nú allra leiða til að hafa uppi á henni. Ekki er vitað til þess að fleiri Íslendinga sé saknað. Erlent 14.10.2005 06:40
Drápu eftirlýstan uppreisnarmann Lögregla í Sádi-Arabíu skaut í dag eftirlýstan uppreisnarmann til bana og særði annan í skotbardaga í olíuborginni Dammam. Þá mun hún vera á hælunum á þriðja manninum og hefur umkringt hús þar sem talið er að hann feli sig, eftir því sem Reuters-fréttastofan greinir frá. Erlent 14.10.2005 06:40
30 þúsund á hápunkti Ljósanætur Talið er að þrjátíu þúsund manns hafi verið á hápunkti Ljósanætur í Reykjanesbæ í gærkvöldi en þá voru ljósin í aðalhlutverki, bæði á Keflavíkurbjargi og þau sem lýstu upp himininn. Innlent 14.10.2005 06:40
Rehnquist fallinn frá William H. Rehnquist, sem var forseti hæstaréttar Bandaríkjanna í nærri tvo áratugi, lést á heimili sínu á laugardag. Banamein hans var krabbamein. Með fráfalli hans gefst George W. Bush Bandaríkjaforseta færi á að skipa annan dómara í réttinn á skömmum tíma. Erlent 14.10.2005 06:40
Forsetinn hafnar menningarhúsi "Við höfum séð þessar hugmyndir og tillögur en nálægðin við forsetabústaðinn gerir það að verkum að ráðuneytið hefur ekki getað sætt sig við þær," segir Halldór Árnason, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, um tillögur áhugahóps á Álftanesi um byggingu menningarhúss í grennd við Bessastaði. Innlent 14.10.2005 06:40
Íkveikja ekki útilokuð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð heldur betur í ströngu aðfaranótt sunnudags þegar eldur kom upp í atvinnuhúsnæði á tveimur stöðum í borginni. Fyrri bruninn var í verslunni Melabúðinni og sá síðari í húsnæði við Fiskislóð. Allt tiltækt lið var sent á báða staði og gott betur þar sem aukalið var kallað út þegar ljóst var að allt stefndi í stærri bruna við Fiskislóð. Innlent 14.10.2005 06:40
Flóttamannavandi í Bandaríkjunum Flestir íbúar New Orleans hafa verið fluttir brott. Eftir stendur borg í rústum, þar sem lík fórnarlamba fellibylsins Katrínar liggja úti um allt. Bandaríkin standa frammi fyrir gríðarlegu flóttamannavandamáli og óska eftir aðstoð frá Evrópusambandinu. Erlent 14.10.2005 06:40
Tveggja íslenskra kvenna er saknað Ekkert hefur enn heyrst frá Lilju Aðalbjörgu Ólafsdóttur Hansch sem leitað hefur verið síðan fellibylurinn gekk yfir bæ hennar. Áður var talið að Lilja væri eini Íslendingurinn sem ekki var búið að ná í en nú hefur komið í ljós að 75 ára íslenskrar konu er einnig saknað. Innlent 14.10.2005 06:40
Eldur í Melabúðinni Slökkviliðið hafði í nógu að snúast í nótt því það var kallað út að Melabúðinni í Reykjavík á þriðja tímanum. Þar logaði eldur í lagnaherbergi sem notað er sem geymsla. Vel gekk að slökkva eldinn en nokkur eldur og reykur bárust með lögnum inn í verslunina. Ekki er vitað hversu miklum skemmdum það olli. Rannsókn málsins hefur verið vísað til rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:40
Fleiri Danir vilja vera naktir Félögum í samtökum nektarsinna í Danmörku hefur fjölgað um tæpan þriðjung á ári síðastliðin þrjú ár. Haft er eftir forsvarsmanni samtakanna í danska blaðinu Politiken að fjölgunin eigi sér rætur í andstöðu fólks við þá miklu dýrkun mannslíkamans sem nú ríki. Erlent 14.10.2005 06:40
Mannskætt tilræði á Indlandi 24 lögreglumenn og einn óbreyttur borgari létust þegar öflug jarðsprengja sprakk undir liðsflutningabíl lögreglu í miðhluta Indlands seint í gærkvöld. Talið er að skæruliðar maóista í landinu hafi komið sprengjunni fyrir á vegi og sprengt hana þegar bílnum var ekið hjá. Sprengingin var svo ölfug að bíllinn þeyttist 10 metra upp í loftið og tættist í sundur. Erlent 14.10.2005 06:40
Eldur í húsi að Klapparstíg Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út fyrir stundu vegna elds í tveggja hæða húsi að Klapparstíg 30. Þar er til húsa veitingastaðurinn Sirkus. Að sögn slökkviliðsins er eldurinn þó ekki á veitingastaðnum heldur í íbúð á annarri hæð hússins. Unnið er að því að ráða niðurlögum eldsins, sem hefur m.a. læst sig í veggi, en eldsupptök eru ókunn. Innlent 14.10.2005 06:40
Sjálfstæðisflokkurinn fær stuðning "Í fyrra var sjálfseignarfélagsformið málamiðlun milli stjórnarflokkanna en margir sjálfstæðismenn vildu þá hlutafélagsformið. Nú lítur út fyrir að Evrópusambandið hafi gengið í lið með Sjálfstæðisflokknum," segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40
Varð undir hesti sínum í göngum Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveitin Tindur Ólafsfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna slyss í Þverárdal inn af Skíðadal en þar hafði gangnamaður orðið undir hesti sínum og slasast nokkuð. Læknir og sjúkraflutningamenn komu einnig á staðin frá Dalvík. Hinn slasaði var borinn á móts við sjúkrabíl um 5 kílómetra leið. Innlent 14.10.2005 06:40
Mikill erill eftir Ljósanótt Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Innlent 14.10.2005 06:40
Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40
Fer utan að leita systur sinnar Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn í Bandaríkjunum, stefnir að því að fara utan á morgun til að leita systur sinnar. Erlent 14.10.2005 06:40
Brottflutningi að ljúka Brottflutningi íbúa frá New Orleans er að mestu lokið. Bæði íþróttahöllin SuperDome og ráðstefnumiðstöð borgarinnar hafa verið tæmdar af fólki. Björgunarmenn hafa heyrt hrikalegar sögur af því sem gekk á á meðan tugþúsundir íbúa biðu dögum saman eftir að aðstoð bærist. Erlent 14.10.2005 06:40
Gefin saman í búðum í Mississippi Það berast ekki eingöngu hörmungarsögur frá hamfarasvæðunum í suðurríkjum Bandaríkjanna. <em>CNN</em> greinir frá því í dag að par hafi í gær verið gefið saman í einum af búðunum sem komið hefur verið upp í Mississippi fyrir þá sem eiga um sárt að binda. Erlent 14.10.2005 06:40
Bakar brauðskúlptúra í Tælandi Í taílensku bakarí er hægt að fá brauð sem lítur út eins og líkamshlutar. 28 ára gamall listanemi frá Potharam í Taílandi býr þessa brauðskúlptúra til en eftir að hafa gefist upp á andlitsteikningum fann hann farveg fyrir list sína í bakaríinu sem fjölskylda hans rekur. Innlent 14.10.2005 06:40
Þriðji stórbruninn í París Tólf létust og margir eru slasaðir eftir þriðja stórbrunann í París á innan við tveimur vikum. Eldurinn kviknaði í fimmtán hæða húsi í suðurhluta borgarinnar um ellefuleytið í gærkvöldi. 166u slökkviliðsmenn börðust við eldinn í nótt og gekk slökkvistarfið að sögn vel. Flestir þeirra sem létust dóu úr reykeitrun. Erlent 14.10.2005 06:40
Mótmæla einræði Nepalkonungs Lögregla beitti táragasi og bambuskylfum til að stöðva mótmælagöngu þúsunda lýðræðissinna í Katmandu, höfuðborg Nepals, í gær. Meðal handtekinna var Girija Prasad Koirala, fyrrverandi forsætisráðherra landsins og formaður stærsta stjórnmálaflokksins, Nepalska Kongressflokksins. Erlent 14.10.2005 06:40
Kúveitar gefa Bandaríkjunum olíu Kúveit hefur ákveðið að veita Bandaríkjamönnum olíu og aðra aðstoð að andvirði 30 milljarðar íslenskra króna vegna hamfaranna í Suðurríkjunum. Olíuvinnsla í átta olíuhreinsistöðvum við Mexíkóflóa liggur niðri eftir yfirreið fellibylsins Katrínar og hafa Bandaríkjamenn því um 10 prósentum minni olíu að spila úr en fyrir hamfarirnar. Farið er að gæta skorts á bensíni á svæðinu og því ákváðu Kúveitar að bregðast við. Erlent 14.10.2005 06:40
Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40