Fréttir

Fréttamynd

Breytingar á stjórnarskrá

Að minnsta kosti þrjátíu týndu lífi þegar uppreisnarmenn gerður sjálfsmorðsárás í norðurhluta Íraks í morgun. Þetta gerðist skömmu áður en írakska þingið kom saman í Bagdad í dag til að gera breytingar á stjórnarskrá landsins. >

Erlent
Fréttamynd

Hafró kannar áhrif flottrolls

Einar K Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segist ekki vilja banna sumarveiðar á loðnu, þrátt fyrir þær gagnrýnisraddir sem segja að sumarveiðin sé að ganga of nærri loðnustofninum. >

Innlent
Fréttamynd

Ójöfnuður eykst á Íslandi

Tekjuskipting á Íslandi er orðin mun ójafnari en á hinum Norðurlöndunum og ójöfnuðurinn virðist enn fara vaxandi. Þennan ójöfnuð má að hluta til útskýra með tilkomu kvótakerfisins.>

Innlent
Fréttamynd

Ódýrara til Alicante en Þórshafnar

Er eðlilegt að það sé dýrara að fljúga til Bíldudals frá Reykjavík en til Berlínar og Búdapest? Að það sé dýrara að keyra 700 kílómetra til Egilsstaða en fljúga þrjú þúsund og tvö hundruð kílómetra leið til Alicante? Íslendingar munu geta valið milli þrjátíu og fimm áfangastaða í beinu flugi næsta sumar og á þeim markaði geisar verðstríð. >

Innlent
Fréttamynd

Svikarar bjóða milljónir

Fjársvikamenn um allan heim beita sífellt lævísari leiðum til að lokka fólk til að láta fé af hendi gegn loforði um ofsagróða. Bréf með tilboðum um háar fjárhæðir gegn því að viðkomandi gefi upp persónuupplýsingar og jafnvel kreditkortanúmer eru ein leiðin sem svikararnir nota. >

Innlent
Fréttamynd

Impregilo byggir Sikileyjarbrú

Ítölsk stjórnvöld gengu frá samningi við verktakafyrirtækið Impregilo í dag um byggingu brúar frá Sikiley til meginlands Ítalíu. Þetta er fyrsta eiginlega landtenging Sikileyjar við meginlandið en brúin verður lengsta hengibrú í heimi. >

Erlent
Fréttamynd

Þrjátíu biðu bana í Tal Afar

Þrjátíu verðandi hermenn biðu bana í sjálfsmorðsprengjuárás í borginni Tal Afar í Írak í gær. Sátt virðist vera að skapast á milli stjórnmálamanna um stjórnarskrárdrög landsins.>

Erlent
Fréttamynd

Prófsteinn á lýðræði og frið

Þjóðaratkvæðagreiðslan um drög að stjórnarskrá Íraks á laugardaginn getur ráðið úrslitum um hvort hægt verði að koma á friði og réttlæti í þessu stríðshrjáða landi. Þjóðfélagsleg sundrung gefur hins vegar ekki tilefni til mikillar bjartsýni.>

Erlent
Fréttamynd

Ósáttir við að fá ekki fatapeninga

Stuðningsfulltrúar og félagsliðar innan SFR - stéttarfélags í almannaþágu eru ósáttir við að vinnuveitendur séu ekki enn farnir að greiða fatapeninga. Meðal þess sem samið var um síðasta vor var að starfsmenn fengju fimmtán hundruð krónur á mánuði í fatapeninga. >

Innlent
Fréttamynd

Tveir saksóknarar

Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannesarsonar, efast um það að það standist lög um meðferð opinbera mála, að sú staða geti komið upp í Baugsmálinu, að tvö mál verði rekin af tveimur saksóknurum. >

Innlent
Fréttamynd

Fanginn skilaði lyklakippunni

Fangavörður í Kumla-fangelsinu í Svíþjóð gleymdi lyklakippunni sinni í einni skránni. Þegar einn fanganna kom að henni greip hann þó ekki tækifærið til að flýja eins og margir hefðu kannski búist við heldur skilaði hann lyklakippunni til starfsmanna.>

Innlent
Fréttamynd

Að rætast úr starfsmannamálum

Mörg fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af því að erfiðara hefur verið að fá starfsfólk í vinnu en fyrri ár. Þannig segir rekstarstjóri verslunarkeðju á höfuðborgarsvæðinu ástandið ekki hafa verið eins slæmt síðustu fjögur eða fimm árin. >

Innlent
Fréttamynd

Sakaður um mútuþægni

Innanríkisráðherra Sýrlands framdi sjálfsmorð í dag. Innanríkisráðherrann, Ghazi Kanaan var yfirmaður leyniþjónustu Sýrlands í Líbanon í tuttugu ár. >

Erlent
Fréttamynd

Dularfull námsstefna

Grunur leikur á að enn einn svindlpósturinn sé í umferð hér á landi. Fjöldi fólks hefur undanfarna daga fengið boð um að sækja ókeypis námsstefnu á Grand Hótel í nóvember, en hótelstjórinn segir hana hins vegar ekki á dagskrá. Lögreglan telur að taka beri boðinu með fyrirvara. >

Innlent
Fréttamynd

Meira af listum og menningu

Krsitín Loftsdóttir hélt í vikunni fyrirlestur í Reykjavíkur-akademíunni þar sem hún fjallaði um þá ímynd Afríku í samtímanum. Hún bjó í tvö ár í Níger þar sem hún aflaði sér gagna fyrir doktorsverkefni sitt.>

Innlent
Fréttamynd

Breytt neysluhegðan skaðar veltu

Verulegar breytingar hafa orðið á því hvaða augum fólk lítur raftækin sín og hvort það lætur gera við þau ef þau bila. "Við sjáum stórfelldar breytingar, sérstaklega síðasta árið," segir Þórir Georgsson hjá Radíóverkstæðinu Sóni. >

Innlent
Fréttamynd

Gömul könnun og slitin úr samhengi

Áhugamenn um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar átelja samgönguráðherra fyrir birtingu könnunar þar sem segir að meirihluti landsmanna sé andvígur flutningnum. Þeir segja könnunina gamla og slitna úr samhengi.>

Innlent
Fréttamynd

Hét Pakistönum langtímaaðstoð

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét Pakistönum langtímaaðstoð vegna jarðskjálftans á laugardag sem kostaði tugþúsundir lífið, en Rice kom til Islamabad í dag. Hjálparstarf gengur erfiðlega á skjálftasvæðinu. >

Erlent
Fréttamynd

4,6 prósenta verðbólga

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,61 prósent milli september og október. Verðbólga á ársgrundvelli er því 4,6 prósent, litlu minni en í síðasta mánuði þegar hún mældist 4,8 prósent. Verðbólga án húsnæðis hefur hins vegar hækkað um 1,2 prósent síðasta árið. >

Innlent
Fréttamynd

Greiða atkvæði öðru sinni

Félagar í Starfsmannafélagi Akraness greiða í dag atkvæði um kjarasamning við Akranesbæ. Samningar náðust seint á laugardag, sólarhring áður en verkfall átti að hefjast sem haft hefði mikil áhrif á stofnanir bæjarins. >

Innlent
Fréttamynd

Uppbygging LHS

Norænn hópur skipaður fimm arkitekta- og verkfræðistofum mun skipuleggja uppbyggingu Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut, sem hefst árið 2008. Hópurinn sigraði í samkeppni um deiliskipulag á svæðinu en tillaga hans var heildstæðari en aðrar sem bárust að mati dómnefndar. >

Innlent
Fréttamynd

Skortur á vinnuafli í New Orleans

Skortur er á vinnuafli á veitingastöðum í New Orleans og eru skilti í glugga á nánast hverjum einasta veitingastað í borginni þar sem stendur á hjálp óskast. Stjórnendur veitingastaðanna hafa neyðst til að bera  matinn fram á plastdiskum og drykkina sömuleiðis í plastglösum þar sem enginn er á staðnum til að þvo upp. >

Erlent
Fréttamynd

Skoða kaup á Júmbó

Eigandi samlokugerðarinnar Sóma skoðar nú möguleika á að kaupa keppinautinn Júmbó-samlokur. Með kaupunum yrði til fyrirtæki sem réði yfir stærstum hluta samlokumarkaðarins á Íslandi. >

Innlent
Fréttamynd

Annar jarðskjálfti í Pakistan

Jarðskjálfti sem ældist fimm á Richter reið yfir suðvesturhluta Pakistan í gær, fjórum dögum eftir jarðskjálftann á laugardag. >

Erlent
Fréttamynd

Landsfundur hefst á morgun

Framtíð Reykjavíkurflugvallar og málefni aldraðra verða líklega helstu átakamálin á þrítugasta og sjötta landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst á morgun. Sem kunnugt er verður nýr formaður kosinn á fundinum sem og varaformaður. >

Innlent
Fréttamynd

Hjálparstarf reynist erfitt

Hjálparsveitum hefur reynst erfitt að koma matvælum og öðrum hjálpargögnum til bágstaddra á hamfarasvæðum í Pakistan eftir jarðskjálftan sem reið þar yfir á laugardag. >

Erlent
Fréttamynd

Ákvörðun felld úr gildi

<font size="2">Félagsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar um að víkja Guðrúnu Jónu Gunnarsdóttur úr sveitarstjórn Dalabyggðar. </font>>

Innlent
Fréttamynd

Sturla gagnrýnir ummæli FlugKef

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, gagnrýnir ummæli áhugamanna um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar, og segir fullyrðingar þeirra um niðurstöður könnunnar rangar. Hann segir gagnrýni FlugKef hópsins vera útspil Suðurnesjamanna þar sem eiginhagsmunasemi sé á ferðinni. >

Innlent
Fréttamynd

Sprengt við sendiráð BNA í Kabúl

Tveir særðust þegar sprengja sprakk við bandaríska sendiráðið í Kabúl, höfuðborg Afghanistan í morgun. Enginn hópur hefur lýst verknaðinum á hendur. Árásum hefur fjölgað mikið í borginni að undanförnu en yfir 1400 manns hafa fallið vegna þeirra á síðustu sex mánuðum.>

Erlent
Fréttamynd

Græðgi ógnar fótboltanum

Forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins segir græðgina í fótboltanum vera farna að ógna leiknum sjálfum. Launagreiðslur leikmanna séu orðnar óeðlilega háar og fótboltann orðinn aukaatriði. Eigendur knattspyrnufélaganna hugsi aðeins um peninga og líti ekki á fótbotann sem íþrótt heldur viðskipti og það eingöngu.>

Erlent