Fréttir Verðhækkun Flugfélags Íslands Almenn fargjöld Flugfélags Íslands í innanlandsflugi hækka um þrjú prósent að meðaltali þann 2. ágúst. Innlent 13.10.2005 14:26 Skilti veldur milljónatjóni Skilti á umferðareyju á Krókhálsi hefur valdið milljónatjóni á bílum sem hafa rekist á það. Skiltið er reist við jafnóðum og það er keyrt niður. Innlent 13.10.2005 14:26 Missti meðvitund vegna gaseitrunar Tólf ára gamall drengur kom fjögurra ára systur sinni til bjargar þegar hún missti meðvitund vegna metangaseitrunar við bæinn Oddgeirshóla í Hraungerðishreppi um hádegið í gær. Pilturinn færði systur sína undir bert loft en hún missti meðvitund er hún var að leik með kettlingi í fjósinu þar sem eitrunin kom upp. Innlent 13.10.2005 14:26 Flugfélag Íslands hækkar fargjöld Flugfélag Íslands mun hækka almenn fargjöld í innanlandsflugi um 3% að meðaltali frá og með 2. ágúst nk. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér rétt áðan og er ástæða hækkunarinnar sögð vera miklar hækkanir á eldsneytisverði. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísrek fyrir vestan Meira er af hafís úti fyrir ströndum vestfjarða nú en venjulega á þessum tíma árs og eru ísflekarnir næstum 50 sjómílur frá Straumnesi. Innlent 13.10.2005 14:26 Hugsanleg hryðjuverk í rannsókn Bandaríska alríkislögreglan FBI tilkynnti í dag að hún væri að rannsaka óstaðfestar upplýsingar um að fremja eigi hryðjuverk á ráðstefnu Demókrataflokksins í Boston í næstu viku. Erlent 13.10.2005 14:26 Fjársvelta Gæsluna af ásetningi Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segir stjórnvöld fjársvelta Landhelgisgæsluna af ásetningi. Hann segir óviðunandi að það sé eitt, og stundum ekkert, varðskip á sjó. Innlent 13.10.2005 14:26 Fordæma óleyfilegan akstur Fréttir undanfarnar vikur af náttúruspjöllum vegna óleyfilegs utanvegaaksturs eru mikil vonbrigði að mati ferðaklúbbsins 4x4. Innlent 13.10.2005 14:26 Lögregla getur snúið við Nú styttist í að tvöföldun Reykjanesbrautarinnar verði opnuð almenningi og er von til að þær betrumbætur verði til þess að auka öryggi vegfarenda. Margir hafa hins vegar velt vöngum yfir því hvernig lögreglan færi að því að hafa hendur í hári ökuníðinga sem koma úr gagnstæðri átt. Innlent 13.10.2005 14:26 Eitt versta lestarslys Tyrklands Þrjátíu og sex manns fórust og áttatíu slösuðust í lestarslysi í Tyrklandi í morgun. Þetta er eitt versta lestarslys í sögu Tyrklands. Erlent 13.10.2005 14:26 Esso á Blönduósi opnað á ný Esso-skálinn á Blönduósi hefur verið opnaður á ný eftir að eldur kviknaði í rafmagnstöflu þar í dag. Nokkrir þurftu aðhlynningar við vegna mikils reyks sem myndaðist. Innlent 13.10.2005 14:26 Á hjólabretti á þýskri hraðbraut Þýska lögreglan stöðvaði þrjátíu og átta ára gamlan Svía á hraðbraut, nokkur hundruð kílómetra suðvestur af höfuðborginni Berlín, þar sem hann var á hjólabretti. Svíinn sagðist hafa verið á ferðalagi um Balkanlöndin og að hann væri orðinn svo blankur að hann ætti bara tvær evrur eftir. Erlent 13.10.2005 14:26 Margar bensínstöðvar - hátt verð Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir offjárfestingar í bensínstöðvum halda uppi háu eldsneytisverði hér á landi. Samkeppni sé eina meðalið sem dugi á þessa óheillaþróun. Innlent 13.10.2005 14:26 Ekkert spurst til mannsins Ekkert hefur spurst til Eiríks Arnar Stefánssonar sem lögregla lýsti eftir í gær. Síðast sást til ferða hans við sjúkrastöðina Vog 5. júlí síðastliðinn. Lögreglu bárust upplýsingar um hvarf Eiríks 19. júlí, eða heilum tveim vikum eftir að síðast sást til hans. Innlent 13.10.2005 14:26 Kynskiptingar mega ekki giftast Kynskiptingar mega ekki ganga í hjónaband í Flórída, nema þeir hneigist að eigin kyni. Þetta kom í ljós þegar yfirvöld neituðu að staðfesta hjónaband Michaels Kantaras og unnustu hans. Þau sögðu að þar sem Kantaras hefði fæðst sem kona væri hann enn kona þrátt fyrir kynskiptaaðgerðina. Erlent 13.10.2005 14:26 Solana fastur fyrir Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Erlent 13.10.2005 14:26 Ómari enn hótað Hótanir og þrýstingur gegn Ómari Ragnarssyni vegna umfjöllunnar hans um virkjanamálin í Sjónvarpinu héldu áfram eftir að ljóst var að hann væri að skrifa bókina „Kárahnjúkar með og á móti“. Innlent 13.10.2005 14:26 Þjóðarmorð stunduð í Súdan Bandaríska þingið segir að þjóðarmorð séu stunduð í Darfúr-héraði í Súdan. Þingmenn hafa hvatt alþjóðasamfélagið til að grípa til aðgerða. Erlent 13.10.2005 14:26 Mikill óhugur í Búlgaríu Lík af tveimur Búlgörum sem rænt var í Írak eru fundin. Mikill óhugur hefur slegið um sig í Búlgaríu en hryðjuverkasamtök hafa hótað landinu árásum. Erlent 13.10.2005 14:26 Bréf í Amazon hríðlækka Verð hlutabréfa í Amazon.com féll um þrettán prósent þrátt fyrir að fyrirtækið hafi nýlega tilkynnt um hagnað og veltuaukningu á síðasta ársfjórðungi. Hagnaðurinn og veltuaukningin reyndust minni en spáð var og því hríðlækkuðu bréf í félaginu. Viðskipti erlent 13.10.2005 14:26 Þjóðverjar drekka mestan bjór Þjóðverjar drekka mestan bjór Evrópubúa en hver Þjóðverji drekkur að meðaltali 120 lítra af bjór árlega. Þjóðverjum tókst því að skjóta Bretum ref fyrir rass en hver Breti drekkur rétt rúmlega hundrað lítra á ári samkvæmt nýrri evrópskri markaðskönnun. Erlent 13.10.2005 14:26 8 hæða bygging hrundi Átta hæða bygging hrundi til grunna í verslunarhverfi í miðborg Maníla, höfuðborgar Filippseyja, í morgun. Með snarræði tókst að rýma bygginguna eftir að hún fór að hallast. Húsið er einugis fimm ára gamalt og mesta mildi þykir að ekki fór verr. Erlent 13.10.2005 14:26 Þunguð kona dæmd í 5 ára fangelsi Barnshafandi vændiskona frá Síerra Leóne var dæmd í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Konan, sem hélt fram sakleysi sínu fyrir dómi, var tekin í Leifsstöð með um 5 þúsund e-töflur í bakpoka. Innlent 13.10.2005 14:26 Fuglaflensa í Tælandi Óttast er að fuglaflensa hafi enn á ný blossað upp í Tælandi. Grunur leikur á að tvö börn hafi smitast af flensunni sem er banvæn. Börnin koma frá Nong Khai héraði við landamæri Laos. Erlent 13.10.2005 14:26 Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26 Löggæslukostnaður komi frá ríkinu Yfirlögregluþjónn segir að gera eigi ráð fyrir löggæslukostnaði vegna árvissra útihátíða í fjárheimildum lögreglunnar. Dómsmálaráðuneyti segir vert að skoða slíkar tillögur en lögum verði fylgja fram að því. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:26 Verkfall háseta hafrannsóknarskipa Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segir félagið vilja að kjarasamningurinn falli úr gildi eða verði uppsegjanlegur nemi stjórnvöld sjómannaafsláttinn úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26 Enginn vöxtur hérlendis Helsti vöxtur íslenskrar kaupskipaútgerðar er á erlendum vettvangi sé henni skapaður grundvöllur til þess af íslenskum stjórnvöldum enda sé ljóst að kaupskipastóllinn mun ekki vaxa meira hér á landi en þegar er orðið. Þetta kom fram á fundi forsvarsmanna félags skipstjórnarmanna með forstjóra Eimskipa og sagt er frá á heimasíðu félagsins. Innlent 13.10.2005 14:26 Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Eiríki Erni Stefánssyni sem síðast sást við sjúkrastöðina Vog, aðfaranótt mánudagsins 5. júlí. Eiríkur Örn er 48 ára gamall, 186 sentímetrar á hæð, þéttvaxinn og stórbeinóttur. Lögreglan segir hann vera mjög brúnan á hörund og með stutt dökkbrúnt hár sem farið sé að grána. Innlent 13.10.2005 14:26 Á annað hundrað létust Á annað hundrað manns létu lífið þegar háhraðalest fór út af spori sínu á leiðinni milli Istanbúl og Ankara. Yfirvöld sögðu að 139 manns hefðu látið lífið og 57 til viðbótar hefðu særst en 243 voru um borð í lestinni. Erlent 13.10.2005 14:26 « ‹ ›
Verðhækkun Flugfélags Íslands Almenn fargjöld Flugfélags Íslands í innanlandsflugi hækka um þrjú prósent að meðaltali þann 2. ágúst. Innlent 13.10.2005 14:26
Skilti veldur milljónatjóni Skilti á umferðareyju á Krókhálsi hefur valdið milljónatjóni á bílum sem hafa rekist á það. Skiltið er reist við jafnóðum og það er keyrt niður. Innlent 13.10.2005 14:26
Missti meðvitund vegna gaseitrunar Tólf ára gamall drengur kom fjögurra ára systur sinni til bjargar þegar hún missti meðvitund vegna metangaseitrunar við bæinn Oddgeirshóla í Hraungerðishreppi um hádegið í gær. Pilturinn færði systur sína undir bert loft en hún missti meðvitund er hún var að leik með kettlingi í fjósinu þar sem eitrunin kom upp. Innlent 13.10.2005 14:26
Flugfélag Íslands hækkar fargjöld Flugfélag Íslands mun hækka almenn fargjöld í innanlandsflugi um 3% að meðaltali frá og með 2. ágúst nk. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér rétt áðan og er ástæða hækkunarinnar sögð vera miklar hækkanir á eldsneytisverði. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísrek fyrir vestan Meira er af hafís úti fyrir ströndum vestfjarða nú en venjulega á þessum tíma árs og eru ísflekarnir næstum 50 sjómílur frá Straumnesi. Innlent 13.10.2005 14:26
Hugsanleg hryðjuverk í rannsókn Bandaríska alríkislögreglan FBI tilkynnti í dag að hún væri að rannsaka óstaðfestar upplýsingar um að fremja eigi hryðjuverk á ráðstefnu Demókrataflokksins í Boston í næstu viku. Erlent 13.10.2005 14:26
Fjársvelta Gæsluna af ásetningi Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segir stjórnvöld fjársvelta Landhelgisgæsluna af ásetningi. Hann segir óviðunandi að það sé eitt, og stundum ekkert, varðskip á sjó. Innlent 13.10.2005 14:26
Fordæma óleyfilegan akstur Fréttir undanfarnar vikur af náttúruspjöllum vegna óleyfilegs utanvegaaksturs eru mikil vonbrigði að mati ferðaklúbbsins 4x4. Innlent 13.10.2005 14:26
Lögregla getur snúið við Nú styttist í að tvöföldun Reykjanesbrautarinnar verði opnuð almenningi og er von til að þær betrumbætur verði til þess að auka öryggi vegfarenda. Margir hafa hins vegar velt vöngum yfir því hvernig lögreglan færi að því að hafa hendur í hári ökuníðinga sem koma úr gagnstæðri átt. Innlent 13.10.2005 14:26
Eitt versta lestarslys Tyrklands Þrjátíu og sex manns fórust og áttatíu slösuðust í lestarslysi í Tyrklandi í morgun. Þetta er eitt versta lestarslys í sögu Tyrklands. Erlent 13.10.2005 14:26
Esso á Blönduósi opnað á ný Esso-skálinn á Blönduósi hefur verið opnaður á ný eftir að eldur kviknaði í rafmagnstöflu þar í dag. Nokkrir þurftu aðhlynningar við vegna mikils reyks sem myndaðist. Innlent 13.10.2005 14:26
Á hjólabretti á þýskri hraðbraut Þýska lögreglan stöðvaði þrjátíu og átta ára gamlan Svía á hraðbraut, nokkur hundruð kílómetra suðvestur af höfuðborginni Berlín, þar sem hann var á hjólabretti. Svíinn sagðist hafa verið á ferðalagi um Balkanlöndin og að hann væri orðinn svo blankur að hann ætti bara tvær evrur eftir. Erlent 13.10.2005 14:26
Margar bensínstöðvar - hátt verð Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir offjárfestingar í bensínstöðvum halda uppi háu eldsneytisverði hér á landi. Samkeppni sé eina meðalið sem dugi á þessa óheillaþróun. Innlent 13.10.2005 14:26
Ekkert spurst til mannsins Ekkert hefur spurst til Eiríks Arnar Stefánssonar sem lögregla lýsti eftir í gær. Síðast sást til ferða hans við sjúkrastöðina Vog 5. júlí síðastliðinn. Lögreglu bárust upplýsingar um hvarf Eiríks 19. júlí, eða heilum tveim vikum eftir að síðast sást til hans. Innlent 13.10.2005 14:26
Kynskiptingar mega ekki giftast Kynskiptingar mega ekki ganga í hjónaband í Flórída, nema þeir hneigist að eigin kyni. Þetta kom í ljós þegar yfirvöld neituðu að staðfesta hjónaband Michaels Kantaras og unnustu hans. Þau sögðu að þar sem Kantaras hefði fæðst sem kona væri hann enn kona þrátt fyrir kynskiptaaðgerðina. Erlent 13.10.2005 14:26
Solana fastur fyrir Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Erlent 13.10.2005 14:26
Ómari enn hótað Hótanir og þrýstingur gegn Ómari Ragnarssyni vegna umfjöllunnar hans um virkjanamálin í Sjónvarpinu héldu áfram eftir að ljóst var að hann væri að skrifa bókina „Kárahnjúkar með og á móti“. Innlent 13.10.2005 14:26
Þjóðarmorð stunduð í Súdan Bandaríska þingið segir að þjóðarmorð séu stunduð í Darfúr-héraði í Súdan. Þingmenn hafa hvatt alþjóðasamfélagið til að grípa til aðgerða. Erlent 13.10.2005 14:26
Mikill óhugur í Búlgaríu Lík af tveimur Búlgörum sem rænt var í Írak eru fundin. Mikill óhugur hefur slegið um sig í Búlgaríu en hryðjuverkasamtök hafa hótað landinu árásum. Erlent 13.10.2005 14:26
Bréf í Amazon hríðlækka Verð hlutabréfa í Amazon.com féll um þrettán prósent þrátt fyrir að fyrirtækið hafi nýlega tilkynnt um hagnað og veltuaukningu á síðasta ársfjórðungi. Hagnaðurinn og veltuaukningin reyndust minni en spáð var og því hríðlækkuðu bréf í félaginu. Viðskipti erlent 13.10.2005 14:26
Þjóðverjar drekka mestan bjór Þjóðverjar drekka mestan bjór Evrópubúa en hver Þjóðverji drekkur að meðaltali 120 lítra af bjór árlega. Þjóðverjum tókst því að skjóta Bretum ref fyrir rass en hver Breti drekkur rétt rúmlega hundrað lítra á ári samkvæmt nýrri evrópskri markaðskönnun. Erlent 13.10.2005 14:26
8 hæða bygging hrundi Átta hæða bygging hrundi til grunna í verslunarhverfi í miðborg Maníla, höfuðborgar Filippseyja, í morgun. Með snarræði tókst að rýma bygginguna eftir að hún fór að hallast. Húsið er einugis fimm ára gamalt og mesta mildi þykir að ekki fór verr. Erlent 13.10.2005 14:26
Þunguð kona dæmd í 5 ára fangelsi Barnshafandi vændiskona frá Síerra Leóne var dæmd í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Konan, sem hélt fram sakleysi sínu fyrir dómi, var tekin í Leifsstöð með um 5 þúsund e-töflur í bakpoka. Innlent 13.10.2005 14:26
Fuglaflensa í Tælandi Óttast er að fuglaflensa hafi enn á ný blossað upp í Tælandi. Grunur leikur á að tvö börn hafi smitast af flensunni sem er banvæn. Börnin koma frá Nong Khai héraði við landamæri Laos. Erlent 13.10.2005 14:26
Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26
Löggæslukostnaður komi frá ríkinu Yfirlögregluþjónn segir að gera eigi ráð fyrir löggæslukostnaði vegna árvissra útihátíða í fjárheimildum lögreglunnar. Dómsmálaráðuneyti segir vert að skoða slíkar tillögur en lögum verði fylgja fram að því. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:26
Verkfall háseta hafrannsóknarskipa Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segir félagið vilja að kjarasamningurinn falli úr gildi eða verði uppsegjanlegur nemi stjórnvöld sjómannaafsláttinn úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26
Enginn vöxtur hérlendis Helsti vöxtur íslenskrar kaupskipaútgerðar er á erlendum vettvangi sé henni skapaður grundvöllur til þess af íslenskum stjórnvöldum enda sé ljóst að kaupskipastóllinn mun ekki vaxa meira hér á landi en þegar er orðið. Þetta kom fram á fundi forsvarsmanna félags skipstjórnarmanna með forstjóra Eimskipa og sagt er frá á heimasíðu félagsins. Innlent 13.10.2005 14:26
Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Eiríki Erni Stefánssyni sem síðast sást við sjúkrastöðina Vog, aðfaranótt mánudagsins 5. júlí. Eiríkur Örn er 48 ára gamall, 186 sentímetrar á hæð, þéttvaxinn og stórbeinóttur. Lögreglan segir hann vera mjög brúnan á hörund og með stutt dökkbrúnt hár sem farið sé að grána. Innlent 13.10.2005 14:26
Á annað hundrað létust Á annað hundrað manns létu lífið þegar háhraðalest fór út af spori sínu á leiðinni milli Istanbúl og Ankara. Yfirvöld sögðu að 139 manns hefðu látið lífið og 57 til viðbótar hefðu særst en 243 voru um borð í lestinni. Erlent 13.10.2005 14:26