Fréttir Fílar til sölu Yfirvöld fílaverndarsvæða í Zimbabwe leita nú að hugsanlegum kaupendum á fílum. Mörg þúsund fílar eru til sölu vegna þess að verndarsvæðin eru löngu orðin svo yfirfull að það stefnir í óefni. Ekki stendur þó til að flytja fílana út heldur hvetja stjórnvöld bændur til að veðja á fílabúskap þannig að hægt sé að flytja fílana á svæði þar sem ekki er allt yfirfullt. Erlent 13.10.2005 19:09 Embættiseiðurinn svarinn Ráðherrar í ríkisstjórn Íraks sóru embættiseið sinn í gær, í skugga ofbeldisöldu sem ekkert lát virðist á. Tvær bandarískar orrustuþotur eru taldar hafa lent í árekstri yfir landinu í fyrradag. Erlent 13.10.2005 19:09 Bankarnir gengið of langt Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, telur að umsvif íslenskra banka á fjármálamarkaðnum og útrás þeirra á erlendum grundum hafi gengið of langt. Finnst honum sá ljóður vera á viðskiptalífinu að þar sé of mikið um átök og þar gangi bankarnir of hart fram. Innlent 13.10.2005 19:09 Hart sótt að Blair Enn er sótt að Tony Blair forsætisráðherra vegna Íraksmálsins. Á mánudag féll breskur hermaður við skyldustörf þar og hafa fjölmiðlar hafa gert mikið úr þessum atburði á lokaspretti kosningabaráttunnar. Meðal annars var haft eftir ekkju hermannsins að dauði hans væri Blair að kenna. Erlent 13.10.2005 19:09 Lán í óláni Það var lán í óláni hjá ökumanni sem var á ferð um Óshlíðarveg í gær að bíll hans rann utan í munna á vegskála og stöðvaðist þar því að öðrum kosti hefði bíllinn farið fram af veginum og hafnað niðri í fjöru. Ökumaðurinn slapp lítið meiddur en bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 13.10.2005 19:09 Sprenging í Sómalíu Sjö létust í sprengingu á knattspyrnuvelli í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í gær. Ali Muhamed Gedi forsætisráðherra landsins var þar viðstaddur hátíðarhöld en ríkisstjórn landsins hefur verið í útlegð í Kenýa síðan hún var mynduð árið 2004. Erlent 13.10.2005 19:09 Ástþór tekinn fyrir í Héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gærmorgun fyrir mál á hendur Ástþóri Magnússyni, forsvarsmanni Friðar 2000. Innlent 13.10.2005 19:09 Snarlækkun álagningar bensínverðs? Sterkar vísbendingar eru um að stóru olíufélögin þrjú hafi snarlækkað álagningu sína eftir að Atlantsolía kom inn á markaðinn og bauð lægra bensínverð en áður hafði þekkst. Þetta er niðurstaða athugana hóps sex nemenda við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Innlent 13.10.2005 19:09 Útgáfa hafin á tryggingakortum Útgáfa Tryggingastofnunar á evrópsku sjúkratryggingakorti er hafin. Ef Íslendingur lendir óvænt í slysi eða veikindum á ferð um Evrópu veitir kortið korthafanum rétt til nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu á sama verði og heimamenn greiða. Innlent 13.10.2005 19:09 Flogið með þorskinn til Bretlands Þorskur er alveg hættur að velkjast dögum saman í togurum til að komast á markað í Hull eða Grimsby heldur fer hann nú þangað með sérstöku þorskáætlunarflugi á nokkrum klukkustundum, fjórum sinnum í viku. Innlent 13.10.2005 19:09 Fögur múmía fannst í Egyptalandi 2.300 ára gömul múmía var afhjúpuð á Saqqara pýramídasafninu suður af Kaíró í gær. Múmían sem er frá tímum 30. faróaveldisins fannst fyrir skemmstu í trékassa sem grafinn var í sand á sex metra dýpi. Erlent 13.10.2005 19:09 Hjólar frá Seltjarnarnesi Keppnin „Hjólað í vinnuna“ hófst í dag og er henni ætlað að vera hvatning til að fá fólk til að nota eigin orku til að ferðast til og frá vinnu. Ekki þurfa þó allir hvatningu en einn starfsmaður Stöðvar 2 hefur hjólað í vinnuna frá Seltjarnarnesi í nokkur ár. Innlent 13.10.2005 19:09 Sorp til rafmagnsframleiðslu Í lok maí hefjast byggingarframkvæmdir við sorpbrennslustöð skammt sunnan við Húsavík sem getur tekið á móti 8000 tonnum af úrgangi á ári. Sú varmaorka sem myndast við brennsluna verður notuð til raforkuframleiðslu hjá Orkuveitu Húsavíkur og jafngildir 10 til 15 prósentum af allri raforkuþörf Húsvíkinga. Innlent 13.10.2005 19:09 Stuðningur fer vaxandi Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að vel gangi hjá þeim sem berjast fyrir því að Frakkar samþykki nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins í kosningum í lok mánaðarins. Samkvæmt þessum könnunum ætla á bilinu 48-52% að segja já í kosningunum og er það í fyrsta skipti sem já-hliðin hefur meirihluta síðan um miðjan mars. Franska ríkisstjórnin hefur kostað miklu til í kynningarherferð sinni og ljóst er að baráttan mun enn harðna á næstu vikum. Erlent 13.10.2005 19:09 Meðferðarstofnunar þörf Borgarafundur um ofbeldi og fíkniefnavandann í íslensku samfélagi var haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Innlent 13.10.2005 19:09 Enn þarf að bæta skattaumhverfið Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag að halda bæri áfram að laga skattaumhverfið til að styrkja samkeppnisstöðu atvinnulífsins og bæta lífskjörin. Innlent 13.10.2005 19:09 Fá ekki að fara í framboð né kjósa Konur munu ekki fá að taka þátt í sveitarstjórnarkosningum sem fyrirhugaðar eru í Kúveit síðar á árinu eins og búist hafði verið við. Það er, þær fá hvorki að vera í framboði né kjósa. Erlent 13.10.2005 19:09 Strangar reglur um innflytjendur Enn hafa Tony Blair og Verkamannaflokkurinn forskot á keppinauta sína samkvæmt könnunum en harkan eykst núna á lokasprettinum.Breski Íhaldsflokkurinn hefur sett strangari reglur um innflytjendur á oddinn í sinni kosningabaráttu. Þetta er sérstakt hitamál í Bradford þar sem Brynhildur Ólafsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, var á ferð í dag. Innlent 13.10.2005 19:09 Rofar til hjá stuðningsmönnum ESB Það rofar til hjá stuðningsmönnum Evrópusambandsins í Frakklandi. Þrjár af síðustu fimm skoðanakönnunum benda til þess að naumur meirihluti kjósenda ætli að samþykkja stjórnarskrá sambandsins. Erlent 13.10.2005 19:09 Samningur um þyrluvakt lækna Dóms- og kirkjumálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ásamt forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar og Landspítala-háskólasjúkrahúss, skrifuðu undir nýjan samning um þyrluvakt lækna á spítalanum í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Innlent 13.10.2005 19:09 Löggan fékk stuðtæki Akranesdeild Rauða krossins afhenti á þriðjudag lögreglunni á Akranesi fullkomið hjartastuðtæki að gjöf. Er það von bæði gefenda og þiggjenda að með því að lögreglan hafi hjartastuðtæki í eftirlitsbifreiðum sem eru á ferðinni allan sólarhringinn megi bjarga mannslífum. Innlent 13.10.2005 19:09 Stimpilgjöldin hortittur Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Innlent 13.10.2005 19:09 Orkustofnun í dekri hjá ríkinu Umhverfisstofnun gagnrýnir frumvarp iðnaðarráðherra til vatnalaga. Óánægja er meðal starfsmanna stofnunarinnar með lítið vægi sem hún virðist hafa gagnvart öðrum stofnunum. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra segir Orkustofnun í dekri ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:09 Mega muna sinn fífil fegurri Verkamannaflokkurinn hefur yfirburðastöðu í breskum stjórnmálum um þessar mundir og litlar líkur eru á að íhaldsmenn og frjálslyndir demókratar nái að gera þeim skráveifu í kosningunum á fimmtudag. Erlent 13.10.2005 19:09 Uppgreiðsla erlendra lána aukin Fjármálaráðherra hefur ákveðið, í ljósi bættrar greiðslustöðu ríkissjóðs, að auka uppgreiðslu erlendra lána ríkissjóðs á árinu frá því sem áður var ákveðið. Nú í maí verða því greiddar 100 milljónir bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega sex milljörðum íslenskra króna, af skammtímalánum, umfram það sem áður hafði verið tilkynnt um. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:09 Á móti frumvarpi um ný vatnalög Umhverfisstofnun leggst gegn frumvarpi Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um ný vatnalög. Iðnaðarnefnd afgreiddi frumvarpið úr nefnd fyrir helgina og er önnur umræða um það fyrirhuguð á Alþingi. Innlent 13.10.2005 19:09 Prófessorsstaða kennd við Jónas Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, hafa undirrritað viljayfirlýsingu um að stofnuð verði staða prófessors í samvinnufræðum við skólann sem kennd verði við Jónas frá Hriflu. Hundrað og tuttugu ár eru nú liðin frá fæðingu Jónasar. Innlent 13.10.2005 19:09 Vopnabúr springur í loft upp Að minnsta kosti 28 biðu bana og 13 særðust þegar vopnabúr sem geymt var í kjallara á heimili afgansks stríðsherra sprakk í loft upp. Erlent 13.10.2005 19:09 Níundubekkingar í MA Menntamálaráðuneytið hefur veitt Menntaskólanum á Akureyri heimild til að taka við takmörkuðum fjölda afburðanemenda sem ljúka 9. bekk í vor og þeir nemendur þurfa því ekki að fara í 10. bekk að hausti. Um er að ræða fjögurra ára tilraunaverkefni. Innlent 13.10.2005 19:09 Flestir sækja um hæli í Frakklandi Meira en sextíu þúsund manns sóttu um pólitískt hæli í Frakklandi á síðasta ári. Hvergi í heiminum sækjast fleiri eftir pólitísku hæli, en ekki vilja þó allir flóttamennirnir ílengjast þar. Næstflestir flóttamenn sóttu um hæli í Bandaríkjunum, eða rúmlega fimmtíu þúsund. Erlent 13.10.2005 19:09 « ‹ ›
Fílar til sölu Yfirvöld fílaverndarsvæða í Zimbabwe leita nú að hugsanlegum kaupendum á fílum. Mörg þúsund fílar eru til sölu vegna þess að verndarsvæðin eru löngu orðin svo yfirfull að það stefnir í óefni. Ekki stendur þó til að flytja fílana út heldur hvetja stjórnvöld bændur til að veðja á fílabúskap þannig að hægt sé að flytja fílana á svæði þar sem ekki er allt yfirfullt. Erlent 13.10.2005 19:09
Embættiseiðurinn svarinn Ráðherrar í ríkisstjórn Íraks sóru embættiseið sinn í gær, í skugga ofbeldisöldu sem ekkert lát virðist á. Tvær bandarískar orrustuþotur eru taldar hafa lent í árekstri yfir landinu í fyrradag. Erlent 13.10.2005 19:09
Bankarnir gengið of langt Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, telur að umsvif íslenskra banka á fjármálamarkaðnum og útrás þeirra á erlendum grundum hafi gengið of langt. Finnst honum sá ljóður vera á viðskiptalífinu að þar sé of mikið um átök og þar gangi bankarnir of hart fram. Innlent 13.10.2005 19:09
Hart sótt að Blair Enn er sótt að Tony Blair forsætisráðherra vegna Íraksmálsins. Á mánudag féll breskur hermaður við skyldustörf þar og hafa fjölmiðlar hafa gert mikið úr þessum atburði á lokaspretti kosningabaráttunnar. Meðal annars var haft eftir ekkju hermannsins að dauði hans væri Blair að kenna. Erlent 13.10.2005 19:09
Lán í óláni Það var lán í óláni hjá ökumanni sem var á ferð um Óshlíðarveg í gær að bíll hans rann utan í munna á vegskála og stöðvaðist þar því að öðrum kosti hefði bíllinn farið fram af veginum og hafnað niðri í fjöru. Ökumaðurinn slapp lítið meiddur en bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 13.10.2005 19:09
Sprenging í Sómalíu Sjö létust í sprengingu á knattspyrnuvelli í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í gær. Ali Muhamed Gedi forsætisráðherra landsins var þar viðstaddur hátíðarhöld en ríkisstjórn landsins hefur verið í útlegð í Kenýa síðan hún var mynduð árið 2004. Erlent 13.10.2005 19:09
Ástþór tekinn fyrir í Héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gærmorgun fyrir mál á hendur Ástþóri Magnússyni, forsvarsmanni Friðar 2000. Innlent 13.10.2005 19:09
Snarlækkun álagningar bensínverðs? Sterkar vísbendingar eru um að stóru olíufélögin þrjú hafi snarlækkað álagningu sína eftir að Atlantsolía kom inn á markaðinn og bauð lægra bensínverð en áður hafði þekkst. Þetta er niðurstaða athugana hóps sex nemenda við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Innlent 13.10.2005 19:09
Útgáfa hafin á tryggingakortum Útgáfa Tryggingastofnunar á evrópsku sjúkratryggingakorti er hafin. Ef Íslendingur lendir óvænt í slysi eða veikindum á ferð um Evrópu veitir kortið korthafanum rétt til nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu á sama verði og heimamenn greiða. Innlent 13.10.2005 19:09
Flogið með þorskinn til Bretlands Þorskur er alveg hættur að velkjast dögum saman í togurum til að komast á markað í Hull eða Grimsby heldur fer hann nú þangað með sérstöku þorskáætlunarflugi á nokkrum klukkustundum, fjórum sinnum í viku. Innlent 13.10.2005 19:09
Fögur múmía fannst í Egyptalandi 2.300 ára gömul múmía var afhjúpuð á Saqqara pýramídasafninu suður af Kaíró í gær. Múmían sem er frá tímum 30. faróaveldisins fannst fyrir skemmstu í trékassa sem grafinn var í sand á sex metra dýpi. Erlent 13.10.2005 19:09
Hjólar frá Seltjarnarnesi Keppnin „Hjólað í vinnuna“ hófst í dag og er henni ætlað að vera hvatning til að fá fólk til að nota eigin orku til að ferðast til og frá vinnu. Ekki þurfa þó allir hvatningu en einn starfsmaður Stöðvar 2 hefur hjólað í vinnuna frá Seltjarnarnesi í nokkur ár. Innlent 13.10.2005 19:09
Sorp til rafmagnsframleiðslu Í lok maí hefjast byggingarframkvæmdir við sorpbrennslustöð skammt sunnan við Húsavík sem getur tekið á móti 8000 tonnum af úrgangi á ári. Sú varmaorka sem myndast við brennsluna verður notuð til raforkuframleiðslu hjá Orkuveitu Húsavíkur og jafngildir 10 til 15 prósentum af allri raforkuþörf Húsvíkinga. Innlent 13.10.2005 19:09
Stuðningur fer vaxandi Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að vel gangi hjá þeim sem berjast fyrir því að Frakkar samþykki nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins í kosningum í lok mánaðarins. Samkvæmt þessum könnunum ætla á bilinu 48-52% að segja já í kosningunum og er það í fyrsta skipti sem já-hliðin hefur meirihluta síðan um miðjan mars. Franska ríkisstjórnin hefur kostað miklu til í kynningarherferð sinni og ljóst er að baráttan mun enn harðna á næstu vikum. Erlent 13.10.2005 19:09
Meðferðarstofnunar þörf Borgarafundur um ofbeldi og fíkniefnavandann í íslensku samfélagi var haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Innlent 13.10.2005 19:09
Enn þarf að bæta skattaumhverfið Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag að halda bæri áfram að laga skattaumhverfið til að styrkja samkeppnisstöðu atvinnulífsins og bæta lífskjörin. Innlent 13.10.2005 19:09
Fá ekki að fara í framboð né kjósa Konur munu ekki fá að taka þátt í sveitarstjórnarkosningum sem fyrirhugaðar eru í Kúveit síðar á árinu eins og búist hafði verið við. Það er, þær fá hvorki að vera í framboði né kjósa. Erlent 13.10.2005 19:09
Strangar reglur um innflytjendur Enn hafa Tony Blair og Verkamannaflokkurinn forskot á keppinauta sína samkvæmt könnunum en harkan eykst núna á lokasprettinum.Breski Íhaldsflokkurinn hefur sett strangari reglur um innflytjendur á oddinn í sinni kosningabaráttu. Þetta er sérstakt hitamál í Bradford þar sem Brynhildur Ólafsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, var á ferð í dag. Innlent 13.10.2005 19:09
Rofar til hjá stuðningsmönnum ESB Það rofar til hjá stuðningsmönnum Evrópusambandsins í Frakklandi. Þrjár af síðustu fimm skoðanakönnunum benda til þess að naumur meirihluti kjósenda ætli að samþykkja stjórnarskrá sambandsins. Erlent 13.10.2005 19:09
Samningur um þyrluvakt lækna Dóms- og kirkjumálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ásamt forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar og Landspítala-háskólasjúkrahúss, skrifuðu undir nýjan samning um þyrluvakt lækna á spítalanum í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Innlent 13.10.2005 19:09
Löggan fékk stuðtæki Akranesdeild Rauða krossins afhenti á þriðjudag lögreglunni á Akranesi fullkomið hjartastuðtæki að gjöf. Er það von bæði gefenda og þiggjenda að með því að lögreglan hafi hjartastuðtæki í eftirlitsbifreiðum sem eru á ferðinni allan sólarhringinn megi bjarga mannslífum. Innlent 13.10.2005 19:09
Stimpilgjöldin hortittur Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Innlent 13.10.2005 19:09
Orkustofnun í dekri hjá ríkinu Umhverfisstofnun gagnrýnir frumvarp iðnaðarráðherra til vatnalaga. Óánægja er meðal starfsmanna stofnunarinnar með lítið vægi sem hún virðist hafa gagnvart öðrum stofnunum. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra segir Orkustofnun í dekri ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:09
Mega muna sinn fífil fegurri Verkamannaflokkurinn hefur yfirburðastöðu í breskum stjórnmálum um þessar mundir og litlar líkur eru á að íhaldsmenn og frjálslyndir demókratar nái að gera þeim skráveifu í kosningunum á fimmtudag. Erlent 13.10.2005 19:09
Uppgreiðsla erlendra lána aukin Fjármálaráðherra hefur ákveðið, í ljósi bættrar greiðslustöðu ríkissjóðs, að auka uppgreiðslu erlendra lána ríkissjóðs á árinu frá því sem áður var ákveðið. Nú í maí verða því greiddar 100 milljónir bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega sex milljörðum íslenskra króna, af skammtímalánum, umfram það sem áður hafði verið tilkynnt um. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:09
Á móti frumvarpi um ný vatnalög Umhverfisstofnun leggst gegn frumvarpi Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um ný vatnalög. Iðnaðarnefnd afgreiddi frumvarpið úr nefnd fyrir helgina og er önnur umræða um það fyrirhuguð á Alþingi. Innlent 13.10.2005 19:09
Prófessorsstaða kennd við Jónas Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, hafa undirrritað viljayfirlýsingu um að stofnuð verði staða prófessors í samvinnufræðum við skólann sem kennd verði við Jónas frá Hriflu. Hundrað og tuttugu ár eru nú liðin frá fæðingu Jónasar. Innlent 13.10.2005 19:09
Vopnabúr springur í loft upp Að minnsta kosti 28 biðu bana og 13 særðust þegar vopnabúr sem geymt var í kjallara á heimili afgansks stríðsherra sprakk í loft upp. Erlent 13.10.2005 19:09
Níundubekkingar í MA Menntamálaráðuneytið hefur veitt Menntaskólanum á Akureyri heimild til að taka við takmörkuðum fjölda afburðanemenda sem ljúka 9. bekk í vor og þeir nemendur þurfa því ekki að fara í 10. bekk að hausti. Um er að ræða fjögurra ára tilraunaverkefni. Innlent 13.10.2005 19:09
Flestir sækja um hæli í Frakklandi Meira en sextíu þúsund manns sóttu um pólitískt hæli í Frakklandi á síðasta ári. Hvergi í heiminum sækjast fleiri eftir pólitísku hæli, en ekki vilja þó allir flóttamennirnir ílengjast þar. Næstflestir flóttamenn sóttu um hæli í Bandaríkjunum, eða rúmlega fimmtíu þúsund. Erlent 13.10.2005 19:09