Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Tveir erlendir karlmenn, Gary McMeechan og Christopher Denis Riordan, voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 1.12.2025 06:31
Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Hrannar Markússon, maður á fimmtugsaldri sem játað hefur aðild að tveimur af umfangsmestu þjófnaðarmálum Íslandssögunnar, er grunaður um mikinn fjölda afbrota milli þessara tveggja þjófnaða. 30.11.2025 14:48
Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli um tíuleytið í morgun. Slökkviliðið sýndi mjög snör viðbrögð og réði niðurlögum eldsins á nokkrum mínútum. 30.11.2025 11:49
Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. 30.11.2025 09:53
Stormur í kortunum Tvær gular viðvaranir munu taka gildi í dag vegna hvassviðris eða storms. Annars vegar er það á Suðurlandi og hins vegar á Suðausturlandi. 30.11.2025 08:15
Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Fjórir hið minnsta létu lífið eftir skotárás í barnaafmæli í Kaliforníuríki Bandaríkjanna í gærkvöldi. Um tíu til viðbótar særðust. 30.11.2025 07:51
Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Óskað var eftir aðstoð lögreglu í tvígang í gærkvöld og nótt vegna vandræðagangs á hótelum í miðbæ Reykjavíkur. 30.11.2025 07:30
Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Tveir menn eru grunaðir um að hafa farið inn í bíl ókunnugs manns, taka hann hálstaki og hóta með hníf til þess að fá hann til að opna skott bílsins, en þaðan eru tvímenningarnir grunaðir um að hafa stolið miklu magni áfengis. 29.11.2025 14:23
Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Meint ástarljóð núverandi heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Robert F. Kennedy yngri, sem skrifað er til blaðakonu sem hann er sakaður um að hafa haldið við meðan hann var í forsetaframboði hefur verið opinberað af fyrrverandi unnusta blaðakonunnar, öðrum blaðamanni. 29.11.2025 14:16
Lögreglan leysti mann úr prísund af salerni mathallar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi vegna þess að maður sat fastur inni á salernisaðstöðu mathallar. Læsingin að salerninu hafði eyðilagst og var því föst í lás. 29.11.2025 07:30