Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Ríkisþing Texas hefur samþykkt ný lög sem gera öllum íbúum ríkisins kleift að höfða mál gegn framleiðendum og dreifingaraðilum þungunarrofslyfja, hvort sem um er að ræða lækna eða flutningsfyrirtæki. 4.9.2025 08:40
Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Hópur kvenna sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu athafnamannsins Jeffrey Epstein vinnur nú að lista yfir vini hans og kunningja, og aðra sem hann umgekkst mikið. 4.9.2025 07:50
Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum segja að Ísraelsmenn myndu fara yfir „rauða línu“ ef þeir innlimuðu Vesturbakkann. Þá myndi það gera út um möguleikann á svokallaðri „tveggja ríkja lausn“ á deilu Ísrael og Palestínumanna. 4.9.2025 07:01
Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Stjórnvöld í Portúgal hafa lýst yfir þjóðarsorg en að minnsta kosti fimmtán létust þegar kláfferjan Elevador da Glória í Lissabon fór út af sporinu og skall utan í byggingu. 4.9.2025 06:30
Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum „Ég er almennt ekki vanur að svara einhverju svona sem fólk segir um félagið okkar út um bæinn. Maður hefði þá ekki annað að gera. En þetta tal í þessum manni var svo yfirgengilegt að það var nú ekki hjá því komist að bregðast við.“ 3.9.2025 09:37
Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Elísabet II Englandsdrottning var á móti Brexit og vildi vera áfram innan Evrópusambandsins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri bók Valentine Low, sem fjallaði um konungsfjölskylduna fyrir The Times. 3.9.2025 07:47
Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl „Mannkynið stendur í dag frammi fyrir valinu milli friðar eða stríðs, samtals eða átaka, ávinnings eða taps beggja aðila,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði 50 þúsund manns á Torgi hins himneska friðar í gær. 3.9.2025 06:58
Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú stórfellda líkamsárás sem átti sér stað í Seljahverfinu í gærkvöldi eða nótt. Gerendur flúðu af vettvangi eftir að tilkynnt var um árásina. 3.9.2025 06:21
Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Maxime Prévot, utanríkisráðherra Belgíu, segir þarlend stjórnvöld munu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki á allsherjarríki Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum. 2.9.2025 08:56
Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Laurent Freixe, framkvæmdastjóri Nestlé, hefur verið látinn taka pokann sinn í kjölfar ástarsambands sem hann átti í við undirmann sinn. 2.9.2025 08:00