
Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn
Ólafur Lárusson er fundinn. Lögreglan lýsti eftir honum í morgun en í gær hvarf hann frá Rangárseli. Lögreglan þakkar veitta aðstoð.
Fréttamaður
Hallgerður skrifar fréttir á Vísi.
Ólafur Lárusson er fundinn. Lögreglan lýsti eftir honum í morgun en í gær hvarf hann frá Rangárseli. Lögreglan þakkar veitta aðstoð.
Tveir skjálftar urðu í sunnanverðri Bárðarbunguöskju upp úr klukkan fjögur í nótt.
Ruth Bader Ginsburg, einn hæstaréttardómara Bandaríkjanna, hefur verið lögð inn á sjúkrahús vegna kuldakasta og mikils hita. Bader Ginsburg er 86 ára gömul.
Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðbænum þegar klukkan var að ganga hálf tvö. Dyraverðir voru að vísa þremur mönnum úr húsi þegar mennirnir réðust á þá.
Oddur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri kirkjuráðs, verður á launum hjá Kirkjumálasjóði út ráðningarsamning sinn eða næstu 20 mánuði.
Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals.
"Það er auðvitað ánægjulegt að við höfum undirritað kjarasamning við Blaðamannafélag Íslands en það hefði verið ákjósanlegt ef það hafi gerst við aðrar aðstæður,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins.
Fjölmörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hyggjast lækka þessa skattheimtu fyrir næsta ár.
Breski grínistinn Sasha Baron Cohen segir að ef Facebook hafi verið til á fjórða áratugi síðustu aldar hefði Hitler geta nýtt sér miðilinn til að deila skoðunum sínum.
óttin var fjörug hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var nóg um að vera, sérstaklega í miðborginni.